Vesturbæjarblaðið - 01.06.2007, Qupperneq 13
13VesturbæjarblaðiðJÚNÍ 2007
Tólf ára C í Melaskóla 1957
Þegar 12 ára C í Melaskóla var útskrifaður árið 1957,
eða fyrir sléttum 50 árum, voru 32 nemendur í bek-
knum. Til þess að minnast þess að hálf öldin var liðin
hittust bekkjarsystkinin aftur, og auðvitað fyrst í Melas-
kólanum þar sem núverandi skólastjóri tók á móti
þeim. Fjórir úr hópnum eru látnir og nokkrir voru
fjarverandi. Það vakti líka almenna ánægju í hópn-
um að báðir þeir kennarar sem leiddu þennan hóp
gegnum barnaskóla, voru viðstaddir. Það eru þeir
Sveinn Víkingur Þórarinsson og Hróðmar Margeirs-
son. Á myndinni til að ofan er hópurinn fyrir 50 árum
en að neðan hópurinn í sömu stofu 50 árum síðar.
Kennararnir standa aftan við hópinn, leiðandi sem fyrr.
Þeir sem lagt hafa leið sína um
Grand ann hafa tek ið eft ir stór-
hýsi sem er í bygg ingu við Fiski-
slóð 15 - 21. Þarna er Krón an að
byggja 2000 fer metra versl un
sem ráð gert er að opna seinni-
part sum ars.
Krist inn Skúla son rekstr ar-
stjóri nýja versl un ar hús ins segir
að stefna Krón unn ar felist í nýrri
kyn slóð lág vöru versl ana þar
sem áhersla væri lögð á stór ar
og rúm góð ar versl an ir þar sem
vöru úr val væri snið ið að þörf um
nú tíma fólks með fjöl breyttu kjöt-
borði og verð um sem væru fylli-
lega sam bæri leg eða lægri en hjá
sam keppn is að il um.
Brauð bök uð á staðn um
og líf ræn ar vör ur
Nýja versl un in mun gefa mun
meiri rekstr ar hag kvæmni en eldri
búð irn ar, þar verð ur meira vöru-
úr val, breið ir og bjart ir gang ar,
þægi legri inn kaup og hrein lega
skemmti leg upp lif un fyr ir við skipta-
vin ina að versla. Með al nýj unga í
Krón unni má nefna að í nýju versl-
un inni á Fiski slóð verð ur á boðstól-
um brauð bök uð á staðn um, til bú-
inn mat ur, sal at b ar, fersk ur fisk ur
og mik ið úr val af líf ræn um vör um.
Krón an hef ur nú þeg ar opn að
þrjár glæsi leg ar lág vöru versl anir
fram tíð ar inn ar, en þær eru í Mos-
fells bæ, Akra nesi og á Bílds höfða.
Stað setn ing versl un ar inn ar við
Fiski slóð er mið uð við að í mesta
lagi taki 5 mín út ur fyr ir við skipta-
vini að aka þang að úr Mið bæ,
Skerja firði, Vest ur bæ og af Sel tjarn-
ar nesi. Næg bíla stæði verða við
versl un ina og hægt að gera öll inn-
kaup á ein um stað.
Krón an með nýja
2000 fer metra
versl un við Fiski slóð
Verslun Krónunnar verður hin nýtískulegasta.
Það er rúm
fyr ir helga stund
Kert in loga í glugga syll un um, úti-
hurð in er opin þrátt fyr ir að kvöld
sé kom ið og kerta ljós eru á tröpp-
un um. Sami andi og hug ur tek ur á
móti þér og mér, all ir eru vel komn-
ir. Það er kyrrð, það er ein hvern
veg inn ann ar takt ur í þessu helga
rými en ann ars stað ar sem við
kom um. Þetta er eitt elsta hús
Reykja vík ur og það stend ur þér
opið. Mynd irn ar og tákn in öll sem
mæta okk ur segja mikla sögu og
geta snert við strengj um í sál inni
sem óma á slíkri stund. Inni er
rökkvað, en Krist ur upp ris inn gríp-
ur aug að um leið og inn er kom-
ið. Bæna ljós er hægt að tendra
á ljósastand inn og bæn ir get um
við skrif að sem verð ur beð ið fyr ir
upp hátt á helg um stað í sam fé-
lagi og á bæna stund. Sam fé lag get-
ur þú átt á slík um stund um, við
sjálf boða liða, starfs fólk og aðra,
en fyrst og fremst við Guð, föð-
ur son og heilag an anda í kyrrð,
orði og bæn. Þú stjórn ar þín um
tíma, staldr ar stutt eða lengi, allt
kvöld ið eða í nokkr ar mín út ur.
Dag skrá kvölds ins stend ur skrif-
uð í forkirkj unni. Kvöld kirkj an í
Dóm kirkj unni stend ur öll um opin
á fimmtu dags kvöld um og er vett-
vang ur fyr ir þig.
Sr. Þor vald ur Víð is son
Mið borgar prest ur Dóm kirkj unn ar
Þessum bíl var lagt á gangbraut við Vesturgötu og hann stóð svo
langt inn á gangstéttina að með naumindum var hægt að troðast
fram hjá honum. Sumir bera greinilega enga virðingu fyrir umferðar-
lögum eða réttindum gangandi fólks.
engin takmÖrk?
Jupiter frá Royal Teak: Sólbekkir, stækkanl.borð og stólar, sólhlífar.
Scalamonti frá Sun Furniture: borð; ryðfrítt stál með granítplötu,
Stólar og sólbekkir; ryðfrítt stál með svörtu textilene.
Stílhrein hönnun og glæsileiki.
Fiskislóð 45 • 101 Reykjavík • S-565 3399 • www.signature.is