Allt um íþróttir - 01.09.1950, Qupperneq 10
FJÓRÐI DAGÚR E.M. í BRÚSSEL:
Torfi Evrópumeistari í lang-
stökki á nýju meti — Ásmundur
í úrslitum í 200 m. — Boðhlaups-
sveitin í úrslitum.
Flestir íslendinganna voru bún-
ir að sætta sig við að fá einn EM-
meistara, en hann Torfi okkar var
st., 4. Widenfeldt, Svíþjóð 7005 st., 5.
Scheurer, Sviss 6944 stig, 6. Volkov,
USSR, 6869 stig.
1934: Sievert, Þýzkal., 7085 stig.
1938: Bexell, Svíþjóð, 7214 stig.
1946: Holmvang, Noregi, 6987 stig.
50 km. ganga:
1. Dordoni, Italiu, 4:40.42.6, 2. John
Ljunggren, Svíþjóð 4:43.25.0, 3. Ver-
ner Ljunggren, Svíþjóð, 5:49.28.0, 4.
Dolezal, Tékkóslóv., 4:55.49.0, 5. Proc-
tor, Bretlandi, 4:58.01.0, 6. Cotton,
Bretlandi, 5:38.30.0.
1934: Dalinsch, Lettl., 4:49.52.6.
1938: Whitlock, Bretl., 4:41.51.0.
1946: Ljunggren, Svíþjóð, 4:38.20.0.
IfiO metra lilaup:
1. Pugh, Bretlandi 47.3, 2. Lunis,
Frakkl. 47.6, 3. Wolfbrandt, Svíþjóð
47.9, 4. Guðmundur Lárusson, Islandi
48.1, 5. Lewis, Bretl. 48.7, 6. Pater-
lini, Italíu 48.9.
1934: Metzner, Þýzkal., 47.9.
1938: Brown, Bretl., 47.7.
1946: Holst-Sörensen, Danm., 47.9.
Kringlukast kvenna:
1. Nína Dumbadze, USSR, 48.03, 2.
Sjumskaja, USSSR, 42.85, 3. Cordiale,
ftalíu, 42.75.
Fimmtarþraut kvenna:
1. A. Ben Hamo, Frakkl., 3204 stig.
2. Crowther, Bretl., 3048 st., 3. Mor-
rachova, Tékkósl., 3026 st.
100 m. hlaup kvenna:
1. Fanny Blankers-Koen, Hollandi
11.7, 2. Setsjenova, USSR 12.3, 3.
Foulds, Bretl. 12.4.
ekki alveg á sama máli. Keppa átti
til úrslita í langstökki og stangar-
stökki á sama tíma og valdi Torfi
fyrrnefndu greinina. Hann er þó
fyrst og fremst stangarstökkvari,
en sænski stangarstökkvarinn
Lundberg hafði nýlega sett Ev-
rópumet í þeirri grein, 4.40 m., og
átti Torfi því litla sigurmöguleika
þar. í undankeppni langstökksins
virtist hann aftur á móti vera al-
veg eins góður og þeir beztu og
allir þekkja keppnisskap Torfa.
Honum gekk þó fremur illa í fyrstu
stökkunum og var f jórði er fimmta
umferð hófst, en þá kom það, at-
rennan var ágæt, hæðin og upp-
stökkið sömuleiðis, stökkið 7.32 m.,
nýtt met. Enn á ný hljómaði „Ó,
Guð vors lands“ um leikvanginn
og áhorfendur hylltu ísland og
annan Evrópumeistara þess. Stökk
Torfa í úrslitum voru: 6.87 - 7.04 -
7.09 - 6.77 - 7.32 - 7.30. Það var
ekki gott að stökkva langstökk og
svo var mótvindur, annars hefði
Torfi áreiðanlega stokkið 7.50 m.
Ásmundur stóð sig alveg eins og
hetja í undanúrslitunum 200 m.,
því að hann lenti í mjög sterkum
riðli. Hann varð þriðji í riðlinum,
með Rússann Sucharev næstan á
eftir sér, en það var einmitt hann,
sem vann Ásmund í undanrásun-
um í gær.
Eins og fyrr segir fór stangar-
stökkið fram um leið og langstökk-
ið og var það hreint uppgjör milli
Lundbergs og Finnanna. Um tíma
leit út fyrir, að Evrópumethafinn
10
IÞRÓTTIR