Allt um íþróttir - 01.09.1950, Side 15
1934: Porhöla, Finnl., 50.34 m.
1938: Hein, Þýzkal., 58.77.
1946: Ericsson, Svíþjóð, 56.44.
J,00 metra grindahlaup:
1. Filiput, Italíu, 51.9 sek., 2. Litu-
jev, USSR 52.4, 3. Whittle, Bretl. 52.7,
4. Missoni, Italíu 53.6, 5. Ylander, Svi-
þjóð 53.9, 6. Elloy, Frakkl. 54.3.
1934: Scheele, Þýzkal., 53.2 sek.
1938: Joye, Frakklandi, 51.1.
1946: Storskrubb, Finnlandi, 52.2.
200 metra hlaup:
1. Shenton, Bretlandi, 21.5 sek., 2.
Bally, Frakkí. 21.8, 3. Lammers, Holl.
22.1, 4. Moretti, Italíu 22.1, 5. Ásm.
Bjarnason, Islandi 22.1, 6. Camus,
Frakkl. 22.2.
1934: Berger, Hollandi, 21.5 sek.
1938: Osendarp, Hollandi, 21.2.
1946: Karakulov, USSR, 21.6.
1500 metra lilaup:
1. Slijkhuis, Hollandi, 3:47.2 mín.,
2. E1 Mabrouk, Frakkl. 3:47.8, 3. Nan-
keville, Bretl. 3:48.0, 4. Taipale, Finnl.
3:50.4, Eyre, Bretl. 3:51.0, 6. Cevona,
Tékkósl. 3:51.0.
1934: Beccali, Italíu, 3:54.6 mín.
1938: Wooderson, Bretlandi, 3:53.4.
1946: Strand, Svíþjóð, 3:48.0.
Spjótkast:
1. Hyytiáinen, Finnlandi, 71.26 m.,
2. Berglund, Svíþj. 70.06, 3. Ericsson,
Svíþú. 69.82, 4. Vujacic, Júgósl. 66.87,
5. Rautavaara, Finnl. 66.20, 6. Matte-
ucci, Italíu 64.90.
1934: Járvinen, Finnlandi, 76.66 m.
1938: Járvinen, Finnl. 76.87.
1946: Atterwall, Svíþjóð, 68.74.
3000 metra hindrunarhlaup:
1. Roudny, Tékkósl, 9:05.4 mín., 2.
Segedin, Júgósl. 9:07.4, 3. Blomster,
Finnl. 9:08.8, 4. Stokken, Nor. 9:13.0,
5. Guyodo, Frakkl. 9:17.4, 6. Schoon-
jans, Belgíu 9:18.6.
1934: Ekki keppt.
1938: Larsson, Svíþjóð, 9:16.2 mín.
1946: Pujazon, Frakkl., 9:01.4.
200 metra hlaup kvenna:.............
1. Blankers-Koen, Holl., 24.0 sek.,
2. Setchenova, USSR, 24.8, 3. Hall,
Bretl. 25.0,
IÞRÓTTIR
J,X100 m. boBhlaup kvenna:
1. Bretland 47.4 sek., 2. Holland 47.4,
3. USSR 47.5.
Jf'XlOO metra boöhlaup:
1. USSR 41.5 sek., 2. Frakkland 41.8,
3. Svíþjóð 41.9, 4. England 41.9, 5.
Island 41.9, 6. Itaha 43.2.
1934: Þýzkaland, 41.0 sek.
1938: Þýzkaland, 40.9.
1946: Svíþjóð, 41.1.
JfXWO metra boöhlaup:
1. England, 3:10.2 mín., 2. Italía
3:11.0, 3. Svíþjóð 3:11.6, 4. Frakkland
3:11.6, 5. USSR 3:15.4, 6. Finnland
3:16.6.
1934: Þýzkaland, 3:14.1 mín.
1938: Þýzkaland, 3:13.7.
1946: Frakkland, 3:14.4.
Skipting EM-meistara milli þjóöanna
(karlagreinar):
Bretland 6, Frakkland 3, Tékkósló-
vakía 3, Ítalía 3, Island 2, Rússland 2,
Holland, Finnland, Svíþjóð, Noregur
og Sviss fengu einn hver þjóð.
Sex beztu EM-meistara afrek
(samkv. finnsku stigatöflunni):
1. 10 km. Zatopeks gefur 1173 stig.
2. Kringlukast Consolinis 1172 stig, 3.
5 km. Zatopeks 1163 stig, 4. Kúluvarp
Husebys 1122 st., 5. 1500 metra hlaup
Slijkhuis 1097 st., 6. 400 m. grinda-
hlaup Filiputs 1059 st.
Stig þjóöanna (karlagreinar):
1. Frakkland 82 stig, 2. Svíþjóð 73,
3. Bretland 72, 4. ítalía 62, 5. Finn-
land 43, 6. Rússland 41, 7. Tékkósló-
vakia 33, 8. Island 28, 9. Noregur 23,
10. Sviss og Holland 16, 12. Júgóslavía
14. Belgir höfðu 7, Tyrkir 4, Pólverj-
ar og Portúgalar 3, og Luxembourg 1.
Að loknu Evrópumeistaramót-
inu í Osló 1946 var sagt, að það
hefði markað tímamót í sögu
frjálsíþrótta á íslandi. Síðan hafa
íslendingar farið utanferðir árlega
og allar hafa þær ferðir verið sigr-
ar fyrir íslenzka frjálsíþróttamenn.
15