Allt um íþróttir - 01.09.1950, Page 17
R. Matliias aö loknurn 1500 m., er hann setti lieimsmetiö,
ásamt fööur sinum og hróöur.
1:55.7, 2. Pétur Einarsosn, IR 1:56.0,
3. Sigurður Guðnason, IR 2:03.4.
Hástökk: Islm. Sigurður Friðfinns-
son, FH 1.75, 2. Eirikur Haraldsson,
Árm. 1.70, 3. Gísli Guðmundsson, Umf.
Vöku 1.70. —• Mathias stökk 1.75.
Spjótkast: Islm. Jóel Sigurðsson,
iR 61.46, 2. Hjálmar Torfason, HSÞ
56.74, 3. Kristján Kristjánsson, IBA
54.52.
5000 m.: Islm. Stefán Gunnarsson,
Árm. 16:28.2, 2. Viktor Munch, Árm.
16:36.0, 3. Kristján Jóhannsson, UM
SE 16:46.0.
Langstökk: Islm. Torfi Bryngeirs-
son, KR 7.07, 2. Baldur Jónsson, IBA
6.36, 3. Karl Ólsen, UMFK 6.36.
Kúluvarp: íslm. Gunnar Huseby,
KR 15.96, 2. Vilhj. Vilmundarson, KR
14.47, 3. Sigfús Sigurðsson, Umf. Self.
13.87. — Mathias varpaði 13.77.
1)00 m. grindahl.: Islm. Ingi Þor-
steinsson, KR 56.2.
Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirs-
son, KR 4.15, 2. Kolbeinn Kristinsson,
Umf. Self. 3.60. — Mathias stökk 3.40.
400 m.: Islm. Guðmundur Lárusson,
Árm. 49.5, 2. Ingi Þorsteinsson, KR
51.9, 3. Sveinn Björnsson, KR 52.3.
IÞRÓTTIR
Kringlukast: Islm. Gunnar Huseby,
KR 47.29, 2. Þorsteinn Löve, IR 45.95,
3. Friðrik Guðmundsson, KR 44.85, —
Mathias kastaði 44.96.
100 m.: Islm. Haukur Clausen, IR
10.8, 2. Finnbj. Þorvaldsson, IR 10.8,
3. örn Clausen, IR 10.8.
Þrístökk: Islm. Kristleifur Magnús-
son, IBV 13.95, 2. Jón Bryngeirsson,
IBV 13.64, 3. Oddur Sveinbjörnsson,
Umf. Hvöt 13.39.
1500 m.: Islm. Pétur Einarsson, IR
4:09.4, 2. Stefán Gunnarsson, Árm.
4:16.2, 3. Sig. Guðnason, IR 4:16.2.
Sleggjukast: Islm. Þórður B. Sig-
urðsson, KR 43.02, 2. Páll Jónsson,
KR 40.56, 3. Gísli Sigurðsson, FH
34.22.
4X100 m. boöhl.: Islm. KR 43.8, 2.
IR 44.6, 3. Ármann 45.1. Islandsmeist-
arar KR eru: Torfi Bryngeirsson, Pét-
ur Sigurðsson, Ásmundur Bjarnason,
og Trausti Eyjólfsson.
4x400 m. boöhl.: Islm. KR 3:26.2,
Drengjasveit IR 3:39.2 (drengjamet).
Islandsmeistarar KR eru: Ingi Þor-
steinsson, Sveinn Björnsson, Ásmund-
ur Bjarnason og Magnús Jónsson.
17