Allt um íþróttir - 01.04.1951, Blaðsíða 9

Allt um íþróttir - 01.04.1951, Blaðsíða 9
5 .... d7—d6 6. c2—c3 Tryggir miðborðið, sem svartur get- ur nú ekki brotið niður. Þessa hug- mynd getur mjög oft að líta í skák- um Steinitz. 6 .... Bf8—e7 7. h2—h3 Ekki leikið eins og ætla mætti til að hindra, að biskup svarts komist á g4, heldur til að undirbúa árás með g2 —g4 og f2—f4 á kóngsvæng svarts. 7 .... 0—0 8. Ddl—e2 Fastur leikur hjá Steinitz i þessari byrjun, til þess að komast hjá (leiki svartur d6—d5) að drepa með e-peð- inu, sem mundi veikja miðborðið. Hann ætlar að halda peði á e4 og komast hjá drottningarkaupum, enn- fremur stuðlar leikurinn að langri hrókun. 8 .... Rf6—e8 Undirbýr f7—f5, sem hvítur er búinn undir að mæta. 9. g2—g4 b7—b5 10. Ba4—c2 Bc8—b7 11. Rbl—d2 Hyggst koma riddaranum til d5 eða f5 via fl og e3 eða g3. Þessi beiting riddarans er algeng nú á dögum, en Steinitz varð fyrstur til að hagnýta sér hana. Hjá Morphy hefðu þessir leikir verið óhugsandi, þvi að hann gat ekki gefið sér tima til þeirra í opinni stöðu. 11..... Dd8—d7 12. Rd2—fl Rc6—d8 13. Rfl—e3 Rd8—e6 14. Re3—f5 Það er aðeins eðlilegt, að svartur reyni að koma þessum hættulega riddara frá með g7—g6, en sá, er skildi kenningar Steinitz um veika reiti, hefði fyrst leikið Bd8. 14..... g7—g6 15. RXB f DXR Nú eru reitirnir h6 og f6 orðnir veik- ir, þ. e. a. s. hvitur getur nú gert sér vonir um að staðsetja menn á þessa reiti án þess að eiga á hættu, að þeir IÞRÓTTIR verði að hrökklast þaðan, en hefði svartur biskup á g7, væri slíkt ekki hægt. Blackburne er ekki láandi, þó að honum hafi ekki verið kunnugt um þetta; jafnvel Morphy hefði lik- lega orðið undrandi, hefði honum verið sagt, að eftir 10 leiki væri hvit- ur búinn að ná öruggri fótfestu á þessum reitum. 16. Bcl—e3 Re8—g7 17. 0—0—0 c7—c5 18. d3—d4 Með þessum leikjum býr hvítur sig undir að ná valdi yfir hornalínunni al—h8, til þess að gera aðganginn að veiku reitunum greiðari. 18..... e5 X d4 19. c3 X d4 c5—c4 Hyggst sækja á kóngsstöðu hvits. 20. d4—d5 Re6—c7 21. De2—d2 Biskupinn á að fara á f6, en drottn- ingin á h6. 21..... a6—a5 22. Be3—d4 f7—Í6 23. Dd2—h6 b5—b4 24. g4—g5 f6—f5 25. Bd4—f6 Nú hefur hvítur náð takmarkinu. — Vegna sterkari stöðu knýr hann fram úrslit með fallegri kombinasjón. 25..... De7—f7 26. e4xf5 g6xf5 Ef RXf5, þá 27. B XR, gX B og g5—g6 vinnur. 27. g5—g6! DXg6 Ef hXg, þá Rf3—g5. 28. BxR Hvítur vinnur mann, því að DXB er ótækt vegna Hgl. 28..... DxD t 29. BxD Hf8—f6 30. Hhl—gl t Hf6—g6 31. Bxf5 og vinnur. Félagsmerki — verðlaunagripir. Magnús E. Baldvinsson, Laugaveg 12, sími 7048. , 117

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.