Allt um íþróttir - 01.04.1951, Side 14

Allt um íþróttir - 01.04.1951, Side 14
Myndin er frá leik milli Tottenham og Bury. Hægri útlierji Tottenhams, Walter, hefur hlaupiö upp hœgri kant meö knöttinn og gefiö hann til Du- quemin, miöframlierjans, sem hefur tekiö stööu vinnstri útlierja. Baily, vinstri innherji, haföi þá tekiö hans stööu og Medley (ekki á myndinni), vinstri út- herji hlaupiö í stööu hœgri útherja. Vörn Bury (3-/r5-6) „dekkar" aöeins tvo mótstööumenn, og hefur Duquemin því gott ráörúm til þess aö skora mark. vítateig meginlandsliðsins. Hann vippaði honum fram og þar tók hægri innherjinn, Mannion, við honum, 10 m. fyrir framan mið- framherjann! Mannion brenndi af. Um 20 mín. síðar var knötturinn sendur fram á ný og aftur var Mannion fyrir framan Lawton, er var vel gætt af ítalanum Parola, og í þetta sinn skoraði Mannion. Meginlandsliðið jafnaði, en nokkru síðar hófu Bretar sókn á ný og Matthews sendi knöttinn inn á stöðu miðframherja. Law- ton hafði aftur dregið sig til baka með Parola á hælunum og Man- nion var aftur „óvaldaður“ til staðar. Ludl bægði skotinu frá með hendi, en Mannion skoraði úr vítaspyrnunni. Þetta kerfi (miðframherjinn aftur — innherjinn fram) hafði unnið knattspyrnukappleik aldar- innar. Reyndar hefði Mannion með örlítilli heppni getað skorað þrjú mörk í viðbót, en það skiptir í þessu sambandi ekki miklu máli; aðalatriðið var, að kerfið hafði sannað gildi sitt í kappleik beztu leikmanna, sem völ var á. í enska liðinu á þessum árum varð Mortensen oddamaðurinn, en Mannion dró sig aftur og varð skipuleggjarinn og heilinn í upp- hlaupum. Það var hjá Lawton og Mortensen í landsleikjum 1947, sem „sóknar-innherj a-leikaðferð- in“ komst á hæst stig. Hinar löngu en nákvæmu spym- ur Frank Swifts í markinu voru tilvaldar sem aðdragandi upp- hlaupanna, þegar hann spymti langt fram fyrir helmingalínu, var Lawton venjulega fremstur með 122 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.