Allt um íþróttir - 01.10.1951, Qupperneq 3

Allt um íþróttir - 01.10.1951, Qupperneq 3
ALLTUM IÞROTTIR TÍMARIT U M INNLENDAR □□ ERLENDAR ÍÞRDTTIR RITSTJDRAR : RAGNAR INGÓLFSSDN DB ÖRN EIÐSSDN ÁBYRGÐARMAÐUR: BÍSLI ÁSMUNDSSON !□. HEFTI □KTÚBER 1951 II. ÁRG. UTANÁSKRIFT: TÍMARITIÐ ÍÞRÖTTIR, DRÁPUHLÍÐ 32 íjomttamach ur arámó 1951? Á síðastliðnu ári tókum við upp þá nýbreytni að láta lesendur skera úr um, hver væri „íþróttamaður ársins“, ef svo mætti að orði kom- ast. Var vitanlega átt við, hver að dómi lesenda hefði skarað mest fram úr, komið mest á óvart eða haft þau áhrif á lesendur, að hann eða hún gæti talizt „íþróttamaður ársins". Þetta varð að vonum mjög vin- sælt, og tóku margir þátt í at- kvæðagreiðslunni, sem lyktaði með því, að Gunnar Huseby fékk flest atkvæðin. Nú er meiningin að end- urtaka þetta og gefst lesendum kostur á að fylla út atkvæðaseðil, sem er í þessu hefti og senda fyr- ir mánaðamót til ritsins. Verður fróðlegt að sjá, hver úrslitin verða, því að margir virðast koma til greina, en auðvitað er þetta alger- lega á valdi lesendanna, sem at- kvæðin greiða. Viljum við því hvetja sem flesta til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. í jólaheftinu verður svo, eins og í fyrra, birt grein og myndir af þeim, sem hlutskarpastur reynist, og verður honum einnig afhentur gripur til minningar um þennan heiður. Sendið atkvæðaseðilinn sem allra fyrst, til þess að vera viss um, að hann nái fyrir mánaðamótin. IÞRÓTTIR 325

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.