Allt um íþróttir - 01.10.1951, Qupperneq 28
hefur það látið greipar sópa um
Norður-Svíþjóð, þar sem þáð m. a.
fékk Nordahls-bræðuma, og leikur
nú sá 4. með liðinu. í núverandi
liði er aðeins 1 leikmaður „heima-
alinn“.
Liðið var ósigrað í síðustu 5
leikjum síðustu keppni og er ósigr-
að það sem af er þeirri, sem nú
stendur yfir. Jafntefli varð gegn
MFF (1-1) og Örebro (2-2). MFF
hefur sýnt misjafnan leik, stund-
um glæsilegan, en einnig fyrir
neðan allar hellur. Það hefur tap-
að báðum leikjum sínum í Gauta-
borg, fyrir Gais (1-0) og Kam-
raterna (2-1). Staðar en nú í All-
svenskan þessi:
Norrköping 10 8 2 0 25- 6
Malmö 10 7 1 2 24- 5
Göteborg 10 6 2 2 28-15
Djurgárden 10 6 1 3 16-14
GAIS 10 4 3 3 17-13
Hálsingborg 10 4 2 4 18-13
Jönköping 10 4 1 5 17-17
Örebro 10 4 1 5 16-30
Degerfors 10 3 2 5 14-15
Elfsborg 10 2 2 6 17-21
Ráá 10 1 2 7 9-27
Átvidaberg 10 0 3 7 11-31
18
15
14
13
11
10
9
9
8
6
4
3
Spánn.
Þótt ekki séu fleiri en
16 félög í I. deild, falla
fjögur þau neðstu niður
við lokauppgjörið á vorin, eða
fjórði hluti. Þau 4, sem bættust við
í haust, liggja nú öll neðst með
1—2 stig eftir 4 leiki. Efst eru
Valencia með 8 stig og Atletico
Madrid með 7 stig.
Danmörk.
Frammistaða lands-
liðsins gegn Norðmönn-
um og Finnum í sept.,
gaf ekki mikil fyrirheit um, að
það sækti gull í greipar „erki-
óvinarins“, sænska landsliðsins.
Það er heitasta ósk danskra knatt-
spyrnuunnenda að sigra Svía, og
hvernig sem gengið í landsleikjum
hefur verið í næstu leikjum áður,
er allt fyrirgefið og gleymt, aðeins
ef Svíinn verður að lúta í lægra
haldi.
Sigurinn í Idrætsparken varð
Dönum afar kærkomin uppreisn
eftir ósigurinn í fyrra í Stokk-
hólmi. Danska liðið, sem var mjög
breytt frá fyrri leikjum og kom al-
gerlega áóvænt, einkum sóknarlín-
an. Aftur á móti voru sömu sjúk-
dómseinkennin á leik Svíanna og
áður, góður samleikur á vellinum,
en léleg skot. Reyndar sigruðu
Danir ekki á öruggu valdi á leikn-
um, öllu fremur á hlutdrægni ham-
ingjudísanna, þeim heppnuðust
skot úr svipaðri aðstöðu og Sví-
unum brugðust. Þeir gerðu nú til-
raun með nýja skipan tríósins,
fluttu framvörðinn Lindh í fram-
línuna og miðfrh. Rydell til hliðar.
Milli þeirra settu þeir svo Reino
Börjesson, sem var varamaður hér
í sumar. Enda þótt hann sé marka-
hæstur í Allsvenskan, var mark-
heppnin ekki í lagi. Lindh brást
alveg. Enda þótt Svíar fengju 1
mark skráð á sinn reikning, voru
það þó Danir, sem sáu um öll mörk
leiksins. Sjálfsmark Dananna
(Bastrup-Birk) kom um miðjan
350
ÍÞRÓTTIR