Allt um íþróttir - 01.10.1951, Blaðsíða 34

Allt um íþróttir - 01.10.1951, Blaðsíða 34
ISLENDINGAR TAKA ÞATT í SKÍÐAKEPPNI VETRAR-ÓLYMPÍULEIKJANNA Ólympíunefnd íslands hefur nú ákveúið að gera ráð fyrir þátttöku sex skíðagöngumanna í Vetrar- Ólympíuleikunum í Osló. Ekki er þó ákveðið hverjir það verða, en að öllum líkindum verða það Þing- eyingar og ísfirðingar. Þeir munu keppa í 18 og 50 km. göngu og 4x10 km. boðgöngu. Nefndin hef- ur ekki ennþá tekið afstöðu til þátttöku í öðrum greinum skíða- íþrótarinnar. Þessi samþykkt er gerð í sam- ráði við álit stjórnar Skíðasam- bands íslands og skíðagöngukenn- ara þess, sem er Johannes Ten- mann. Tenmann dvaldi hér á landi við kennslu í fyrravetur við góð- an árangur. Hann kom síðan aft- ur hingað til lands 1. október og hefur dvalið í Þingeyjarsýslu og nú á ísafirði við kennslu. 1 næstu blöðum verður rætt frekar um þátttöku íslands í Vetrar-Ólympíuleikjunum. ÁSKRIFTARSEÐILL Ég undirritaður gerist hér með áskrifandi að tíma- ritinu „Allt um fÞRÓTTIR“ og sendi meðfylgjandi kr. 40.00 upp í árgjaldið. Nafn .................... Heimili ............ Póststöð ........... Til tímaritsins ÍÞRÓTTIR, Drápuhlíð 32, Reykjavík. 356 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.