Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.01.2015, Page 1

Fréttatíminn - 30.01.2015, Page 1
Vetrarhátíð Fylgir Fréttatímanum í dag Kemur með besta bjór í heimi til landsins 30. janúar - 1. feb rúar 2015 4. tölublað 6. árgangur matur og Vín 46 Viðtal 18 Fegin að það sé engin herskylda á íslandi Eggert er rokk- forstjóri sem selur bensín 20 Viðtal Pabbi vildi fá að deyja strax Hinsta fórnin Tólf Íslendingar eru á biðlista eftir líffæri, þar af ellefu sem bíða eftir nýra og einn sem bíður eftir hjarta. Alls hafa 320 Íslend- ingar þegið líffæri en 62 hafa gefið eftir dauða sinn. Sannkölluð vakning varð í umræðu um líffæragjafir eftir að Skarphéðinn Andri Kristjánsson, 18 ára, lést á síðasta ári og gaf líffæri sín þann 29. janúar, og hvetur fjölskylda hans til að sá dagur verði dagur líffæragjafa á Íslandi. Hrefna Guðna- dóttir gaf Guðna syni sínum hluta af lifur þegar hann var ungbarn en Guðni er nú 11 ára gamall með skorpulifur og þarf nýja lifur á næstu árum. Auður Valdimarsdóttir fékk lifur úr látnu barni þegar hún var 8 mánaða gömul og í jarðarför barnsins var sagt frá því hversu margar fjölskyldur öðluðust nýtt líf vegna líffæragjafanna. Bræðurnir Hafliði Alfreð Karlsson og Þor- steinn Karlsson létust báðir langt fyrir aldur fram á sama sólarhringnum í desember 2013. Þeir höfðu margoft rætt við fjöl- skyldu sína um líffæragjöf og vildu báðir gefa líffæri sín ef til þess kæmi. Líffæragjöf Hafliða bjargaði 6 manneskjum. 52 tísKa Elskar pelsa og áberandi skart 12 FréttaViðtal ofur- kvenleg herra- tíska í ár Ú T S A L A 3 0 -5 0 % A F S L . síða 24 60 Dægurmál

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.