Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.01.2015, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 30.01.2015, Blaðsíða 39
vetrarfjör 39Helgin 30. janúar-1. febrúar 2015 DAGKREM SEM JAFNAR LIT OG LAGAR MISFELLUR Iceland Winter Games & Éljagangur hafa nú sameinast undir nafni IWG Á hátíðinni verður hægt að taka þátt í fjölbreyttri útivist, fylgjast með keppnum í mörgum vetrargreinum um allt norðurland. kynnir: AKUREYRI, 6.-14. MARS 12.-14. MARS: AFP GULLMÓT Í FREESKI BREKKUSTÍL & OPNA IWG SNJÓBRETTAMÓTIÐ Brettamót SKA Dance and jump á Ráðhústorgi Freeskiing keppni í Hlíðarfjalli IWG Gönguskíðaferðir Hestaferðir Hópferð á vélsleðum Brettamót í Hlíðarfjalli IWG Dekurdagur í Sundlaug Akureyrar Matur úr héraði – sælkeraferð um Eyjafjörð Morgunskokk með Arctic Running Norðurljósaferðir Hraðasti maður Hlíðarfjalls Snjótroðaraferðir á Múlakollu Reiðmót í hestaíþróttum Snjósleðaspyrnan Snjókarlinn rís á leikhúsflötinni Snjótroðaraferðir á Kaldbak Útsýnisflug í þyrlu Vasaljósagangan Vélsleða- og ævintýraferðir Vélsleðaprjónkeppni og -sýning Þyrluskíðaferðir í Hlíðarfjalli Sjá nánari dagskrá á www.icelandwintergames.com #iwgice S kíðasvæðið á Siglufirði lítur mjög vel út þennan vetur-inn eins og ávallt, en nægur snjór er í öllum brekkum,“ segir Egill Rögnvaldsson, umsjónar- maður skíðasvæðisins í Skarðsdal. Á skvíðasvæðinu eru fjórar lyftur og tíu brekkur. Lengsta rennslis- leið er 2,5 km. „Hér á svæðinu er mjög góð aðstaða til að skíða utan- brautar, fjallahæð er yfir 500 metrar frá því að þú tekur fyrstu lyftu og ferð úr þeirri efstu og fjallahringur með bröttum skíðaleiðum er út um allt. „Einnig er til staðar hólabraut, bobbbraut, pallar og ævintýraleið fyrir þau yngstu,“ segir Egill. Leiðin frá toppi og niður að skíða- skála á skíðasvæðinu er vel upp- lýst, alls um 2 kílómetrar. Vel hefur gengið að hafa opið í vetur en alla virka daga nema þriðjudaga er opið frá klukkan 14-19 og um helgar frá klukkan 10-16. Miðasölukerfið er þannig upp byggt að hægt er að fylla á þau vasakort sem notuð eru í Blá- fjöllum. Veitingasala er ávallt opin á sama tíma og skíðasvæðið. „Skíðasvæðið á Sigló er að verða vinsælla og vinsælla þegar vetrafrí eru í skólum á stór Reykjarvíkur- svæðinu og hingað streymir fjöldi fólks enda hefur verið unnið mark- visst að markaðssetningu skíða- svæðisins,“ segir Egill. Gestum inn á svæðið hefur fjölgað mjög mikið á undanförnum árum og því er farið að huga að uppbyggingu á næstu árum. Sú ákvörðun hefur verið tekin að halda skíðasvæðinu opnu allar helgar í maí. „Það eru oft frábærar aðstæður langt fram á sumar hér í Skarðsdalnum, en á síðasta ári var skíðað í ágúst og september í efsta hluta svæðisins og er það gamli Skarðsvegurinn sem gerir það að verkum að hægt sé að keyra að því svæði,“ segir Egill. Nánari upplýsingar um skíða- svæðið má finna inn á vefsíðunni www.skardsdalur.is og í síma 878- 3399. Á Facebook síðu skíðasvæð- isins í Skarðsdal má einnig nálgast upplýsingar um opnunartíma og við- burði. Unnið í samstarfi við Skíðasvæðið í Skarðsdal Siglfirsku alparnir Nægur snjór er á skíðasvæð- inu í Skarðsdal. skardsdalur.is S:878-3399 facebook skíðasvæðið Skarðsdal Opið alla daga nema þriðjudaga 4 lyftur 10 brekkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.