Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.01.2015, Síða 39

Fréttatíminn - 30.01.2015, Síða 39
vetrarfjör 39Helgin 30. janúar-1. febrúar 2015 DAGKREM SEM JAFNAR LIT OG LAGAR MISFELLUR Iceland Winter Games & Éljagangur hafa nú sameinast undir nafni IWG Á hátíðinni verður hægt að taka þátt í fjölbreyttri útivist, fylgjast með keppnum í mörgum vetrargreinum um allt norðurland. kynnir: AKUREYRI, 6.-14. MARS 12.-14. MARS: AFP GULLMÓT Í FREESKI BREKKUSTÍL & OPNA IWG SNJÓBRETTAMÓTIÐ Brettamót SKA Dance and jump á Ráðhústorgi Freeskiing keppni í Hlíðarfjalli IWG Gönguskíðaferðir Hestaferðir Hópferð á vélsleðum Brettamót í Hlíðarfjalli IWG Dekurdagur í Sundlaug Akureyrar Matur úr héraði – sælkeraferð um Eyjafjörð Morgunskokk með Arctic Running Norðurljósaferðir Hraðasti maður Hlíðarfjalls Snjótroðaraferðir á Múlakollu Reiðmót í hestaíþróttum Snjósleðaspyrnan Snjókarlinn rís á leikhúsflötinni Snjótroðaraferðir á Kaldbak Útsýnisflug í þyrlu Vasaljósagangan Vélsleða- og ævintýraferðir Vélsleðaprjónkeppni og -sýning Þyrluskíðaferðir í Hlíðarfjalli Sjá nánari dagskrá á www.icelandwintergames.com #iwgice S kíðasvæðið á Siglufirði lítur mjög vel út þennan vetur-inn eins og ávallt, en nægur snjór er í öllum brekkum,“ segir Egill Rögnvaldsson, umsjónar- maður skíðasvæðisins í Skarðsdal. Á skvíðasvæðinu eru fjórar lyftur og tíu brekkur. Lengsta rennslis- leið er 2,5 km. „Hér á svæðinu er mjög góð aðstaða til að skíða utan- brautar, fjallahæð er yfir 500 metrar frá því að þú tekur fyrstu lyftu og ferð úr þeirri efstu og fjallahringur með bröttum skíðaleiðum er út um allt. „Einnig er til staðar hólabraut, bobbbraut, pallar og ævintýraleið fyrir þau yngstu,“ segir Egill. Leiðin frá toppi og niður að skíða- skála á skíðasvæðinu er vel upp- lýst, alls um 2 kílómetrar. Vel hefur gengið að hafa opið í vetur en alla virka daga nema þriðjudaga er opið frá klukkan 14-19 og um helgar frá klukkan 10-16. Miðasölukerfið er þannig upp byggt að hægt er að fylla á þau vasakort sem notuð eru í Blá- fjöllum. Veitingasala er ávallt opin á sama tíma og skíðasvæðið. „Skíðasvæðið á Sigló er að verða vinsælla og vinsælla þegar vetrafrí eru í skólum á stór Reykjarvíkur- svæðinu og hingað streymir fjöldi fólks enda hefur verið unnið mark- visst að markaðssetningu skíða- svæðisins,“ segir Egill. Gestum inn á svæðið hefur fjölgað mjög mikið á undanförnum árum og því er farið að huga að uppbyggingu á næstu árum. Sú ákvörðun hefur verið tekin að halda skíðasvæðinu opnu allar helgar í maí. „Það eru oft frábærar aðstæður langt fram á sumar hér í Skarðsdalnum, en á síðasta ári var skíðað í ágúst og september í efsta hluta svæðisins og er það gamli Skarðsvegurinn sem gerir það að verkum að hægt sé að keyra að því svæði,“ segir Egill. Nánari upplýsingar um skíða- svæðið má finna inn á vefsíðunni www.skardsdalur.is og í síma 878- 3399. Á Facebook síðu skíðasvæð- isins í Skarðsdal má einnig nálgast upplýsingar um opnunartíma og við- burði. Unnið í samstarfi við Skíðasvæðið í Skarðsdal Siglfirsku alparnir Nægur snjór er á skíðasvæð- inu í Skarðsdal. skardsdalur.is S:878-3399 facebook skíðasvæðið Skarðsdal Opið alla daga nema þriðjudaga 4 lyftur 10 brekkur

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.