Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.01.2015, Síða 37

Fréttatíminn - 30.01.2015, Síða 37
Helgin 30. janúar-1. febrúar 2015 ÖLL ÖKURÉTTINDI ÖLL VINNUVÉLARÉTTINDI Hafðu samband í síma: 822 45 02 eða www.meiraprof.is býður meðal annars upp á þyrlu- skíðun. Honum leist vel á keppn- ina og í fyrstu verðlaun var þyrlu- skíðunarferð og verður sami háttur hafður á í ár,“ segir Brynja. Auk þess munu Fjallakofinn og Rauðka veita verðlaun. Á Siglufirði eru kjör- aðstæður fyrir þyrluskíðun. Flogið er með skíðafólk upp á fjallstopp og svo er skíðað niður fjöllin sem liggja alveg niður að sjó. „Frelsistil- finningin sem þessu fylgir er nánast ólýsanleg,“ segir Brynja. Á Facebook síðu keppninnar, Super Troll Ski Race, má nálgast nánari upplýsingar um dagskrá, keppnisleiðina, gistingu, verðlaun og fleira þegar nær dregur keppnis- degi. Einnig er hægt að senda fyrir- spurnir á netföngin sigga@primex. is og brynjah66@gmail.com . Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is Keppendur á Super Troll Ski Race eru á öllum aldri. í átt að Illviðrishnjúki, og komið niður Skarðsdal að skíðaskálan- um. „Leiðin er bæði krefjandi og skemmtileg. Í fyrra var elsti kepp- andinn 69 ára gamall og því er ljóst að allir geta tekið þátt á eigin for- sendum,“ segir Brynja. Skíðað niður að sjó Keppt verður í tveimur flokkum, karla og kvenna, og verða vegleg verðlaun í boði fyrir þrjú efstu sæt- in. „Þegar við héldum keppnina í fyrsta skipti í fyrra settum við okk- ur í samband við Orra Vigfússon, sem er í forsvari fyrir ferðaskrif- stofuna Eleven Experience, en hún

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.