Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.01.2015, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 30.01.2015, Blaðsíða 38
38 vetrarfjör Helgin 30. janúar-1. febrúar 2015 Kirkjulundi 17 / 210 Garðabæ Sími 557 4848 / www.nitro.is Þar sem ævintýrið byrjar VETUR HÖFUM GAMAN Í Allt fyrir sleðamann inn í Nítró Motorfist hanskar Hlýir og þægilegir hanskar Frá kr. 8.690,- CKX sleðajakki Vatnsheldur með öndun og góðu fóðri Kr. 39.512,- CKX sleðajakki Vatnsheldar með öndun og góðu fóðri Kr. 39.990,- Motorfist skór Vatnsheldir og hlýir Kr. 48.404,- Optimate hleðslutæki Fyrir sleða, hjól og bíla Frá kr. 9.871,- Hitamottur á handföng Fyrir sleða og hjól Kr. 8.656,- Ísklórur Á flestar gerðir vélsleða Kr. 11.847,- CKX handahlífar Fyrir sleða, og fjórhjól Kr. 5.990,- Ultimax reimar Fyrir vélsleða og fjórhjól Frá 13.990,- Naglar, skífur og skrúfur Tvöföld skífa 345,- Nagli 57 mm 493,- Nagli 54 mm 345,- Nagli 44 mm 345,- Karbítskrúfa 276,- Skrúfa 25 mm 250 stk. 7.990,- CKX sleðahjálmur Tvöfalt gler, sólgleraugu Kr. 39.990,- / 49.990,- Motorfist Trophy jakki Event vatns- og vindheldur Kr. 69.153,- Motorfist Carbite buxur Event vatns- og vindheldar Kr. 69.153,- EVS SV1 brynja Flískragi, Recco sendir Kr. 44.451,- DG lambhúshetta Þunn og þægileg Kr. 1.966,- Hitahandföng Stiglaus hitastilling Kr. 18.763,- Þumalhitari Fyrir sleða og fjórhjól Kr. 5.578,- Camoplast belti Fáanleg á flesta sleða Frá 126.000,- Hjól undir sleða Létt og meðfærileg Kr. 15.350,- er einstök öndunarfilma sem heldur vatni og vindi úti og réttu rakastigi á líkamanum með bestu mögulegri öndun. S kíðasvæði Ísafjarðabæjar er einstaklega fjölbreytt og hentar fyrir alla fjöl- skylduna. Í Tungudal eru fjöl- breyttar brekkur við allra hæfi. Seljalandsdalur er tilvalinn fyr- ir gönguskíðafólk, en þar eru troðnar brautir allt að 10 km sem henta öllum. Senn líður að vetrarfríum í skólum og verður opnunartím- inn á skíðasvæðunum lengdur af því tilefni. „Þetta er í fyrsta sinn sem þessi leið er farin,“ segir Gautur Ívar Halldórsson, forstöðumaður Skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar. Opnunartím- inn verður lengdur frá og með 12. febrúar og mun gilda út 1. mars. Opið verð- ur tveimur tímum lengur á virkum dögum, frá klukkan 14-19 og um helgar verður opnunartíminn lengdur um eina klukkustund, en þá verður opið frá klukkan 10-16. „Yngsta skíðafólkið getur glaðst yfir því að Lata- bæjarbrekkan verður opnuð í Tungudal,“ bætur Gautur Ívar við að lokum. Unnið í samstarfi við Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar Skelltu þér á skíði á Ísafirði í vetrarfríinu F oreldrar Jóns Mikaels, þau Guðný Stef-ánsdóttir og Gestur Jónsson eru mik-ið útivistarfólk. „Það var í raun bara áhugi minn á að hafa hann með mér í öllum mínum áhugamálum. Allt frá því að Jón Mik- ael gat staðið í fæturnar hefur hann fengið að renna sér á „longboard-i“ á sumrin og feng- ið að fara með mér í fjallið á veturna,“ segir Gestur, aðspurður um þennan mikla áhuga sonarins á brettum af ýmsu tagi. Jón Mik- ael er orðinn ansi fær á brettið en Gestur og Guðný notast þó mikið við belti með böndum til að geta stjórnað hraðanum og hjálpað til þegar hann er að detta. Ljóst er að með þessu áframhaldi mun Jón Mikael eiga framtíðina fyrir sér í snjóbrettaíþróttinni. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is Með snudduna á snjóbretti Jón Mikael Gestsson er tæplega þriggja ára töffari sem hefur stundað snjóbretti frá unga aldri, vægast sagt, en hann var einungis 20 mánaða þegar hann renndi sér í fyrsta skipti á snjóbretti. „Fyrst þegar við fórum með hann upp í fjall var mesta sportið að draga brettið á eftir sér frekar en að renna sér á því en þegar hann fór að sjá aðra renna sér vildi hann gera eins,“ segir Gestur Jónsson, faðir Jóns Mikaels. Ljósmynd/Gestur Jónsson Jón Mikael var aðeins 20 mánaða gamall þegar hann renndi sér fyrst á snjóbretti. Ljósmynd/Gestur Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.