Fréttatíminn - 30.01.2015, Page 47
Helgin 30. janúar-1. febrúar 2015 matur & vín 47
Sumarbúðir fyrir unglinga 14 til 17 ára í Tarifa á Spáni.
Spænska,sport og útivist 25. júni - 6. júlí 2015
Nánari upplýsingar eru að finna á www.alandalustarifa.com.Hafið samband við
Örnu á info@alandalustarifa.com eða í síma +34 671948150.
Skráningarfrestur til 20. febrúar.
Sumarbúðir fyrir unglinga 14 til 17 ára í Tarifa á Spáni
Nánari upplýsingar eru að finna á
www.alandalustarifa.com.
Hafið samband við Örnu á
info@alandalustarifa.com
eða í síma +34 671948150.
Spænska,sport og útivist
25. júni - 6. júlí 2015
Skráningarfrestur
til 20. febrúar.
Hátún 6a • 105 Rvk • Sími: 552 4420 • fonix.is
Mikið úrval af heimilistækjum
Kæli og frystiskápar
Spanhelluborð
Blástursofnar
Uppþvottavélar
Þ essi réttur sérstaklega einfaldur og dásamlegur á bragðið. Hann er gerður sólarhring áður en bera á hann fram. Fiskurinn eldast í sýrunni af limesaf-
anum og verður við það þéttur í sér og einstaklega ferskur
á bragðið. Fullkominn hollur og bragðgóður forréttur eða
sem smáréttur og það án mikillar fyrirhafnar.
Lúðu-Chevise
Fyrir fjóra
800 g smálúða (eða annar
hvítur fiskur)
safi úr 7 límónum
5-6 tómatar, skornir í
teninga
2 avakadó, skorin í teninga
1 rautt chillí, smátt saxað
1 rauðlaukur, skorið í sneiðar
1 búnt ferskt kóríander
Roðflettið fiskinn og beinhreinsið og
skerið í um 3×3 cm bita. Látið fiskinn
í ílát eða grunnt fat og kreistið yfir
hann límónusafa. Látið plastfilmu
yfir ílátið og geymið yfir nótt eða
allt að sólahring í kæli. Skerið
grænmetið niður og blandið saman
við fiskinn um klukkustund áður en
rétturinn er borinn fram. Fengið af
gulurraudurgraennogsalt.is