Fréttatíminn - 30.01.2015, Side 71
vetrarhátíð5.-8. febrúar 2015 7
Leið A - á 20 mín. fresti frá 19.00 - 24.00
Safn Safn
Kjarvalsstaðir 00 20 40 Flókagata - bílastæði við Kjarvalsstaði
Listasafn ASÍ, Listasafn Einars Jónssonar
Listasafn Ásgríms Jónssonar 04 24 44 Eiríksgata við Hallgrímskirkju
Norræna húsið 09 29 49 Sturlugata 5
Þjóðminjasafn Íslands 11 31 51 Suðurgata við Hringbraut
Listasafn Íslands 13 33 53 Fyrir framan Fríkirkjuna
Landnámssýningin 15 35 55 Túngata við horn Aðalstrætis
Bókasafn Seltjarnarness 23 43 03 Eiðsgrandi við Öldugranda
Sögusafnið, Sjóminjasafnið 26 46 06 Grandagarður 2 - við Sögusafnið
Alliance Française, Borgarbókasafn,
Borgarskjalasafn, Ljósmyndasafn Rvk., 29 49 09
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús,
Grafíksafnið, Hitt Húsið, SÍM,
Myntsafn Seðlabankans Geirsgata - á götunni bak við Hafnarhús
Þjóðskjalasafn Íslands 36 56 16 Laugavegur 162 - fyrir neðan safnið
Kjarvalsstaðir 38 58 18 Flókagata - bílastæði við Kjarvalsstaði
Leið B - á 20 mín. fresti frá 19.00 - 24.00
Safn Safn
Kjarvalsstaðir 10 30 50 Flókagata - bílastæði við Kjarvalsstaði
Héraðsskjalasafn Kóp.,
Náttúrufræðistofa Kóp., Bókasafn Kóp., 16 36 56
Molinn, Tónlistarsafn Íslands, Gerðarsafn, Hamraborg, í stæði leiðar 1 og 2 á leið í Hfj.
Bókasafn Garðabæjar, Hofsstaðir, 22 42 02
Hönnunarsafn Íslands Garðatorg
Bókasafnið á Álftanesi 30 50 10 Við Álftanesskóla
Garðaholt (Krókur) 37 57 17 Við Garðaholt
Byggðasafn Hafnarfjarðar 44 04 24 Við Vesturgötu 8
Hafnarborg, Bókasafn Hafnarfjarðar 48 08 28 Fjörður
Bókasafn Garðab., Hofsstaðir, 58 18 38
Hönnunarsafn Ísl. Garðatorg
Héraðsskjalasafn Kóp.,
Náttúrufræðistofa Kóp., Bókasafn Kóp., 03 23 43
Molinn, Tónlistarsafn Ísl., Gerðarsafn Hamraborg – í stæði 28, fremst norður
Kjarvalsstaðir 12 32 52 Flókagata - bílastæði við Kjarvalsstaði
Leið C - á 20 mín. fresti frá 19.00 - 24.00
Safn Safn
Kjarvalsstaðir 20 40 00 Flókagata á bílast. Kjarvalsst.
Nýlistasafnið 32 52 12 Fellaskóli v. Norðurfell
Menningarmiðstöðin Gerðuberg, 34 54 14 Gerðuberg
Bókasafnið Gerðuberg
Árbæjarsafn 39 59 19 Bílastæði við Árbæjarsafn
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 49 09 29 Við Listasafn Sigurjóns
Ásmundarsafn 56 16 36 Við Ásmundarsafn
Kjarvalsstaðir 01 21 41 Bílastæði við Kjarvalsstaði
Leið D - ein ferð
Safn
Kjarvalsstaðir 20.00
Glúfrasteinn - hús skáldsins 22.00
Allir vagnar aka leiðir A-C
Fyrst leið A, svo B og síðan leið C. Þannig getur
fólk komist á milli með sama vagni með viðkomu
á Kjarvalsstöðum, miðstöð Safnastrætó.
Leiðarkerfi Safnastrætó
Frítt í strætó!
Heimsdagur barna er ómiss-
andi hluti af Vetrarhátíð
Vetrarhátíð er fjölskylduhátíð og hafa skipuleggjendur hátíðarinnar
séð til þess að nóg sé af viðburðum sem börn og unglingar geta
haft gagn og gaman af. Heimsdagur barna hefur lengi verið
órjúfanlegur hluti Vetrarhátíðar en í ár verður sú breyting á að auk
listasmiðja í Gerðubergi verður dagskráin í boði á starfsstöðum
Borgarbókasafns í Spönginni, Kringlunni og Sólheimum.
Menningarhús Gerðubergi
Búningasmiðja
Viltu bregða þér í gervi Drakúla? Sagan um
Drakúla greifa í kastalanum í Transylvaníu
byggir á ýmsum þjóðsögum um vampírur.
Hljóðfærasmiðja
Melódískar mjólkurfernur og hljómfagrar
flöskur! Við setjum saman furðuhljóð-
færi úr efniviði úr eldhúsinu og töfrum
fram bragðgóða tónlist með tónelskum
krökkum.
Spunaleikhús
Ævintýrin búa innra með okkur. Spinnum
okkar eigin leikrit og umbreytumst í
riddara, ofurkonur, prinsa, drauga og
snædrottningar.
Skuggamyndir með höndum
Listin að skapa skuggamyndir verður
leikur einn eftir Heimsdaginn. Lærðu að
kalla fram skuggann af skemmtilegum
dýrum með höndunum.
Menningarhús Kringlunni
Furðugæludýrasmiðja
Hvern dreymir ekki um að eiga halakörtu,
uglu, dreka, einhyrning eða marghöfða
skepnu fyrir gæludýr? Í ævintýrum Harry
Potters, Narníu og ótal goðsögum finnast
mörg furðugæludýr og í smiðjunni verður
hægt að skapa sitt eigið.
Rúnaleturssmiðja
Rúnir eru fornt stafróf sem notað var
fyrr á öldum og voru þær fyrst og fremst
höggnar í stein eða ristar í tré. Væri ekki
tilvalið að læra rúnaletur og skrifast á við
vini sína með letri sem fáir skilja?
Menningarhús Sólheimum
Málarasmiðja
Hvort sem það er Mona Lisa, landslags-
mynd eða óreiða sem fer á strigann geta
allir ungir listmálarar komið í listmálunar-
smiðjuna og málað sitt eigið meistaraverk
á striga.
Grímusmiðja
Grímur hafa verið notaðar síðan í fornöld
í ýmsum tilgangi en í dag berum við þær
á dansleikjum eða til að dulbúast. Gerðu
þína eigin grímu og breyttu þér í hvaða
veru sem er.
Menningarhús Spönginni
Fánasmiðja
Vissir þú að hvítur fáni táknar sáttarboð
en náir þú fána óvinarins hefur þú sigrað!
Í orrustum áður fyrr voru fánar notaðir
til að fylgjast með framvindunni og til að
senda skilaboð á milli herfylkinga. Búðu
til þinn eigin fána með því að nota fána
heimsins sem innblástur.
Sendibréfasmiðja
Í smiðjunni býrðu til falleg sendibréf og
sendir ástvinum nær og fjær eða bara
heim til þín. Alvöru póstkassi verður á
staðnum!
D æmi um listasmiðjur sem verða í boði á Heimsdegi barna, laugardaginn 7. febrúar. Allar smiðjurnar verða opnar milli klukkan 13 og 16.