Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.01.2015, Blaðsíða 73

Fréttatíminn - 30.01.2015, Blaðsíða 73
vetrarhátíð5.-8. febrúar 2015 9 17:30–17:50 Vasaljósasögustundir Sagðar verða myrkar sögur í barnadeild- inni á 2. hæð aðalsafns Borgarbókasafns 18:00–18:20 Vasaljósasögustundir Sagðar verða myrkar sögur í barnadeild- inni á 2. hæð aðalsafns Borgarbókasafns 20:30–22:30 Ljóðaslamm Borgarbókasafns Keppni í orðlist með frjálsri aðferð fyrir ungt fólk á aldrinum 15-25 ára. Þema kvöldsins er SYKUR. Borgarskjalasafn Reykjavíkur Grófarhúsi Tryggvagata 15 21:00–21:40 Trausti Laufdal leikur eigin tónlist Trausti Laufdal spilar blússkotið popp/ rokk í bland við dægurlaga- og sálartónlist. Trausti sendi frá sér sína fyrstu plötu árið 2013. Platan, sem heitir eftir listamann- inum sjálfum, hlaut góðar viðtökur gagn- rýnenda sem og tónlistarunnenda. Trausti vinnur nú að gerð nýrrar plötu. 19:30–21:30 Allt sem við týnum er á vísum stað Borgarskjalasafn Reykjavíkur sýnir kvikmyndina Magnús frá árinu 1989 með leyfi Þráins Bertelssonar. Magnús vakti mikla athygli á sínum tíma og var hluti myndarinnar tekinn upp í þáverandi skjala- geymslum safnsins. 19:00–21:00 Ástin í fyrirrúmi - Gerðu Valent- ínusarkort Borgarskjalasafn býður fólki að koma og gera Valentínusarkort eins og sköpunargleð- in blæs þeim í brjóst en Valentínusardagur er 14. febrúar. Leiðbeinandi í kortagerð er Kristín Arngrímsdóttir myndlistarmaður og safnið býður upp á föndurefni. 19:00–23:59 Opið hús á Borgarskjalasafni á Safnanótt Boðið verður upp á sýningu á skjölum, að föndra eigin Valentínusarkort, tónlistarat- riði, kvikmyndasýningu og fleira. Grafíksafn Íslands Íslensk grafík Hafnarhúsinu hafnarmegin Tryggvagata 17 19:00–23:59 Listamaður Grafíkvina 2015 Listamaður Grafíkvina 2015 er Aðalheiður Valgeirsdóttir. Í sal verður sýning á verkum hennar og útgáfa grafíkvinamyndarinnar “Brot” kynnt. Hallgrímskirkja Eiríksgata 19:30–23:59 Ljósvarða Hallgrímskirkju verður umbreytt með ljósainnsetningu sem þekur yfirborð þessa þekkta kennileitis í kraftmikilli sjónrænni upplifun. Ingólfstorg Aðalstræti 11:00–11:30 og 13:00–13:30 Nornasögustund Myrkra- og galdrasögur í sögubílnum Æringjar á Ingólfstorgi. Landnámssýningin í Aðalstræti Aðalstræti 16 19:00–23:59 Hrafnagaldur og hnefatafl Meðlimir Hrafnagaldurs munu flytja kyngimagnaða þjóðlagatónlist á Land- námssýningunni í Aðalstræti á Safnanótt. Hægt verður að tefla hnefatafl og fara í fleiri forna leiki. Frítt er inn á safnið og allir velkomnir. Listasafn ASÍ Freyjugata 42 19:00–19:45 #KOMASVOASÍMARAÞONIÐ - VERÐLAUNAAFHENDING #KO- MASVO LJÓSMYNDA KEPPNINNAR Afhend verða verðlaun fyrir sigurvegara #KOMASVO ljósmynda keppninnar við formlega athöfn á listasafni ASÍ. 20:00–20:45 #KOMASVOASÍMARAÞONIÐ - UM- RÆÐUR UM #KOMASVO KEPPNINA #KOMASVO hópurinn leiðir umræður og svarar spurningum um hugmyndafræði #KOMASVO like-keppninar. Hvernig fær maður sem flest like? Er hægt að kaupa like og frá hverjum? 21:00–23:45 #KOMASVOASÍMARAÞON - ÓKEYP- IS VÖNDUÐ MARAÞON VINNSLA MEÐ NOKKRUM LEYNI LEIÐURUM Teiknimaraþon leiðsagnarmaraþon videomaraþon gjörningamaraþon og leikurinn í beinni! Pylsur hamborgarar nammi og gos! Allir velkomnir hvenær sem er. Leikurinn í beinni! Leynigestir óvissuferð og margt margt fleira. Leikurinn í beinni! Vinnsla sem fáir mega missa af! Listasafn Einars Jónssonar Eiríksgata 8 20:30–22:00 KRAKKKBOT - BLAK MUSK - ÚT- GÁFUTÓNLEIKAR Raftónlistarmaðurinn KRAKKKBOT flytur tónlist af nýlegri plötu sinni BLAK MUSK í styttugarði Listasafns Einars Jónssonar. Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7 19:00–20:00 Leiðsögn um slóðir íslenskra lista- manna í Þingholtunum Leiðsögn fyrir nýja íslendinga um slóðir Ásgríms Jónssonar, Ásmundar Sveins- sonar og Einars Jónssonar og söfn þeirra í Þingholtunum. Stoppað við söfnin en gestir geta síðan heimsótt þau að göngu lokinni. Gangan hefst í Hannesarholti og lýkur í garði safns Einars Jónssonar. 20:00–21:00 Gönguferð um slóðir íslenskra listamanna í Þingholtunum Leiðsögn fyrir nýja Íslendinga um slóðir Ásgríms Jónssonar, Ásmundar Sveins- sonar og Einars Jónssonar og söfn þeirra í Þingholtunum. Stoppað við söfnin en gestir geta síðan heimsótt þau að göngu lokinni. Gangan hefst í Hannesarholti og lýkur í garði safns Einars Jónssonar. Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtún 13:00–17:00 A posteriori: Hús höggmynd Samsýning átta listamanna en verk þeirra eru unnin ýmist út frá raunverulegri eða ímyndaðri byggingarlist sem endurspegla liðna tíð. Sjálft Ásmundarsafn er hluti af sýningunni bæði sem hús og höggmynd. 19:00–20:00 Leiðsögn á Ensku: Kathy Clark Kathy Clark fjallar um verk sitt á sýningunni A posteriori: Hús höggmynd. Kathy býr til innsetningar sínar úr tilbúnum hlutum, fundnum hlutum og orðum og hún notar hluti og tákn til að sýna til- finningalegar eða sálrænar upplifanir sem algengar eru í nútímasamfélögum. 21:00–22:30 Tónleikar Duo Harpverk Tónleikar Duo Harpverk en sveitina skipa hörpuleikarinn Katie Buckley og slagverks- leikarinn Frank Aarnink. Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Tryggvagata 17 10:00–17:00 Cory Arcangel: Margt smálegt Sýning á verkum eftir listamanninn Cory Arcangel sem hefur skapað sér nafn sem frumkvöðull í því að leiða saman stafræna tækni og list. 20:00–23:59 Opnun á sýningunni Nýmálað I Sýningin er yfirlit um stöðu málverksins á Íslandi en í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum verða sýnd verk 85 starfandi listmálara. Krystal Carma (Arnljótur Sigurðsson) spilar fyrir gesti frá kl. 20.30 til miðnættis. Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Flókagata 10:00–17:00 Einars Hákonarson: Púls tímans Yfirlitsýning á verkum Einars Hákonarson- ar sem ná yfir rúmlega 50 ára feril lista- mannsins allt frá æsku- og skólaverkum og til ársins 2014. 10:00–17:00 Ljóðrænt litaspjald úr safneign Kjarvals Sýning á verkum úr safneign Kjarvals en hann skildi eftir sig mikið lífsverk sem verður að teljast einn af mikilvægari þáttum menningararfs íslensku þjóðar- innar. 19:00–21:00 Varúð: Nýmálað! Námskeið í listmálun fyrir 14 ára og eldri í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum. Leiðbeinandi er Myndlistarmaðurinn Þorvaldur Jónsson. 20:00–21:00 Tónleikar Tríós Reykjavíkur Kvöldtónleikar Tríó Reykjavíkur innan um verk Kjarvals. 21:30–22:30 Leiðsögn á pólsku um sýningarnar á Kjarvalsstöðum Wiola Ujazdowska listfræðingur frá Póllandi, sem búsett er á Íslandi, stýrir leiðsögn á pólsku um sýningarnar á Kjar- valsstöðum og segir frá sögu Listasafns Reykjavíkur. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestangi 20:00–20:30 Johannes Larsen sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Leiðsögn Vibeke Nørgaard Nielsen um sýningu á verkum danska listmálarans Johannes Larsen. Johannes Larsen kom tvisvar til Íslands í þeim tilgangi að veita dönskum lesendum innsýn í atburðasvið Íslendingasagna. Vibeke Nørgaard Nielsen er sýningastjóri sýningarinnar og mikill Íslandsvinur. 21:30–22:00 Johannes Larsen sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Leiðsögn Vibeke Nørgaard Nielsen um sýningu á verkum danska listmálarans Johannes Larsen. Johannes Larsen kom tvisvar til Íslands í þeim tilgangi að veita dönskum lesendum innsýn í atburðasvið Íslendingasagna. Vibeke Nørgaard Nielsen er sýningastjóri sýningarinnar og mikill íslandsvinur. Ljósmyndasafn Reykjavíkur Tryggvagata 15 19:00–23:59 Rockabilly með Smutty Smiff og leiðsögn með Braga Þór Jósefssyni ljósmyndara Bragi Þór Jósefsson leiðir fólk um sýningu sína Varnarliðið og segir frá myndunum sem teknar voru af yfirgefnu svæði varnar- liðsins í Keflavík. Í kjölfarið mun Smutty Smiff spila fyrir okkur rockabilly tónlist og dansarar taka sveiflu. Reimið því á ykkur dansskóna og sveiflið ykkur með! Myntsafn Seðlabanka og Þjóð- minjasafns, Seðlabanki Íslands Kalkofnsvegur 19:00–23:59 Seðlar og mynt, nóbelsverðlaun og höggmyndir, kvikmyndasýning og tónlist. Fróðleg og skemmtileg kvöldstund fyrir alla. Leiðsögn um myntsafnið, högg- myndagarður opinn, getraun, tónlist og gaman. Norræna húsið Sturlugata 12:00–23:00 700IS Myndbreyting 700IS Hreindýraland er nú haldið í tíunda og síðasta skiptið. 700IS Hreindýraland hefur frá upphafi gefið listamönnum það rými sem þarf til að prófa sig áfram og gera tilraunir.Á Safnanótt lifnar sýningin við listamenn spjalla við gesti og gangandi og segja frá verkum sýnum. Nýlistasafnið Völvufell 21 20:00–21:00 Hópsýning Örn Alexander Ámundason verður með leiðsögn um sýninguna Hópsýning milli kl 20:00 og 21:00. Þetta er jafnframt lokadagur sýningarinnar. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti 74 20:30–21:00 Safnanótt í safni Ásgríms Jóns- sonar Rakel Pétursdóttir verður með leiðsögn um sýningu safnsins. Heitt á könnunni. Sjóminjasafnið íReykjavík Grandagarður 1 19:00–23:59 Safnanótt - Tónleikar í varðskipinu Óðni og sjóræningjar Tónleikar með Cryptochrome Sometime og Hljómsveitt í varðskipinu Óðni. Inni á safni verður sjóræningjadagskrá með ratleik og föndri fyrir fjölskylduna og starfsmenn allir uppáklæddir sem sjóræningjar. Sögusafnið Grandagarður 2 17:00–23:59 VÍGALEGIR VÍKINGAR Óútreiknanlegir víkingar frá víkingafélag- inu Rimmugýgi heimsækja Sögusafnið á safnanótt þar sem þeir munu sýna vopn sín og fatnað. Þeir munu spjalla við gesti og gangandi og skemmta eins og þeim er einum lagið. Verkstæði Íslensk Grafík Hafnar- húsinu hafnarmegin Tryggvagata 17 20:00–21:00 NEONderthals-grafík Á verkstæði félagsins verður NEONdert- hals-grafík framin í anda magnaðs myrkurs með hjálp Safnanæturgesta. Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41 19:00–19:40 Draugagangur á Þjóðminjasafninu – Stranglega bannað fullorðnum Leiðsögn um íslenska drauga sérstaklega ætluð börnum. 20:00–20:30 Óvænt uppákoma Óvænt uppákoma í grunnsýningu Þjóð- minjasafns Íslands. Látið ykkur ekki vanta! 21:00–22:30 Húsið Kvikmyndasýning í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Sýnd verður kvikmyndin Húsið. 23:00–23:40 Draugagangur á Þjóðminjasafninu – Ekki fyrir viðkvæma Draugaleiðsögn um sýningarsali Þjóð- minjasafnsins fyrir þá sem þora. Þjóðskjalasafn Íslands Laugavegur 162 19:00–23:59 Skjalasýning Sýnishorn skjala sem tengjast viðfangsefni kvöldsins. 19:00–23:59 Öl er innri maður Í ár eru 100 ár liðin frá því að áfengisbann tók gildi á Íslandi og 80 ár frá því var aflétt að mestu. Dagskrá Þjóðskjalasafns Íslands er helguð þessum tímamótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.