Fréttatíminn - 08.02.2013, Qupperneq 45
tíska 45Helgin 8.-10. febrúar 2013
Lyf & heilsa
Kringlunni
www.lyfogheilsa.is
bareMinerals fæst nú í Lyfjum & heilsu Kringlunni.
20% kynningarafsláttur 8.-14. febrúar.
www.facebook.com/Sigurborgehf
VERÐHRUNIÐ
ER HAFIÐ!
60-70% afsláttur
af öllum fatnaði og skóm
Engjateigur 5 Sími 581 2141 www.hjahrafnhildi.is
Vertu vinur okkar á Facebook
Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16
Neglur af
ýmsum toga
Sem partur af
heildarútliti er mikil-
vægt að huga einnig að
nöglunum. Litagleði í
naglalökkun hefur verið
vinsæl undanfarin miss-
eri. Gefðu ímyndunar-
aflinu lausan tauminn
og föndraðu skemmtileg
mynstur, myndir eða
blandaðu saman
mörgum litum. Fallegar
og skemmtilegar neglur
lífga upp á útlitið og gefa
því persónulegan tón.
Ávaxtaneglur eru
æðislega sætar að
sjá og auðveldar í
framkvæmd. Svo
má útfæra þær á
mismunandi máta
og jafnvel blanda
saman í eina
ávaxtaskál.
Falleg mynstur
er auðvelt að
gera. Notaðu
áhöld þér
til aðstoðar,
eyrnapinna,
tannstöngla
og límbands-
rúllur til að gera
beinar línur.
Verið óhrædd
við að gefa
ímyndunaraflinu
lausan tauminn
í naglaskreyt-
ingunum. Það
má allt.
Svokallaðar
„stilettoneglur“
njóta vaxandi
vinsælda. Þær
er fallegt að
mála í sterkum
litum fyrir
svolítið „goth“
útlit.
GuSt kynnir haust-
línu á tískuviku
Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir
fatahönnuður tók þátt í tískuvikunnni
í Kaupmannahöfn í þriðja skipti með
vörumerki sitt, GuSt.
Á vörusýningu í tengslum við tískuvik-
una kynnti hún þar fatalínu merkisins
fyrir næstkomandi haust og vetur.
Samkvæmt Guðrúnu hafa vörur GuSt
hlotið góðar viðtökur og hafa til að
mynda nýjar verslanir bæst við sölu-
staðina í Danmörku, auk þess sem GuSt
hefur verið boðið að vera með vörur í
dönsku vefversluninni Miinto.
Vörumerkið sjálft á 10 ára afmæli en
Guðrún hefur þó hannað undir merkjum
GuSt í um 16 ár. Hún segir að af því
tilefni sé ýmislegt á döfinni en lógóið
hefur verið endurhannað, ný heimasíða
er í þróun og ýmis konar kynningar-
vinna á vörumerkinu er í bígerð, bæði
hér heima og erlendis.
Peysa úr
íslenskri
ull og
þröngar
buxur úr
haustlínu
GuSt.
Kjóll úr
ullar-
efni með
leðri úr
haustlínu
GuSt en
merkið
hefur, að
sögn að-
standenda,
hlotið
góðar við-
tökur.
Ullarpeysa með
silki og grátt
ullarpils úr
haustlínunni
sem kynnt var
á tískuviku í
Kaupmanna-
höfn.