Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.02.2013, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 08.02.2013, Blaðsíða 51
Þættirnir Hæ Gosi sem Skjár einn sýnir eru lúmskt fyndnir og hljóta að hafa fallið áskrif- endum stöðvarinnar vel í geð þar sem þriðja þáttaröðin hóf göngu sína fyrir nokkrum dögum. Þættirnir hverfast um bræðurna Víði og Börk, fjölskyldur þeirra og furðulega vini. Ýmislegt hefur gengið á hjá bræðrunum hingað til og þeir hafa þurft að komast yfir samkynheigð aldraðs föður þeirra, sem féll að vísu frá í síðustu þáttaröð, harkalegan hjónaskilnað og ótrúlegar flækjur í kringum barneignir og ættleiðingar. Aðstandendur þáttanna lofa enn meiri dramatík og átökum í þessari þriðju seríu sem fer býsna vel af stað. Fyrsti þátturinn fer með áhorfendur og persónur aftur í tíma og varpaði þannig skemmtilegu ljósi á atburði sem þegar hafa borið fyrir augu áhorfenda og haldi hóp- urinn sem leikur allt þetta kengruglaða lið sem þarna kemur við sögu dampi má búast við heil- miklu fjöri og tragikomedíu á næstu vikum. Bræðurnir Árni Pétur og Kjartan Guðjóns- synir leika Víði og Börk og vart má milli sjá hvor þeirra er betri gamanleikari. Þeir glansa í hlutverkum sínum og vekja á víxl meðaumkun og hlátur. Þeir eru dyggilega studdir Maríu Ellingsen og Helgu Brögu Jónsdóttur sem eru í góðum gír auk þess sem Hjálmar Hjálmars- son sýnir sínar bestu hliðar í gríninu. Hæ Gosi kom á sínum tíma skemmtilega á óvart og virðist ætla að halda því áfram. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Algjör Sveppi / UKI / Algjör Sveppi / Victorious / Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga / Ofurhetjusérsveitin / Alvin og íkornarnir 2 12:00 Spaugstofan (13/22) 12:30 Nágrannar 14:15 American Idol (8/40) 15:00 2 Broke Girls (9/24) 15:25 Týnda kynslóðin (21/24) 15:50 The Newsroom (6/10) 16:50 MasterChef Ísland (8/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 The New Normal (5/22) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem ákveður að gerast staðgöngumóðir fyrir hommapar. 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mannshvörf á Íslandi (5/8) 21:00 The Mentalist (11/22) 21:45 The Following 22:30 Boardwalk Empire (12/12) 23:25 60 mínútur 00:10 The Daily Show: Global Editon 00:35 Covert Affairs (8/16) 01:20 Titanic 04:30 Einstein & Eddington 06:00 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:50 IK Sävehof ­ Kiel 09:15 Spænski boltinn 13:05 The Masters 16:10 Füchse Berlin ­ Barcelona 17:50 Grillhúsmótið 18:20 Meistarad. Evrópu ­ fréttaþáttur 18:50 Spænski boltinn 20:30 Miami ­ LA Lakers 23:30 Füchse Berlin ­ Barcelona 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Tottenham ­ Newcastle 10:00 Southampton ­ Man. City 11:40 Chelsea ­ Wigan 13:20 Aston Villa ­ West Ham 15:45 Man. Utd. ­ Everton 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Sunderland ­ Arsenal 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Aston Villa ­ West Ham 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Man. Utd. ­ Everton 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:15 AT&T Pebble Beach 2013 (3:4) 11:45 The Open Championship Official Film 2009 12:40 AT&T Pebble Beach 2013 (3:4) 17:10 Golfing World 18:00 AT&T Pebble Beach 2013 (4:4) 23:30 ESPN America 10. febrúar sjónvarp 51Helgin 8.-10. febrúar 2013  Í sjónvarpinu Hæ Gosi Tragikómísk saga fyndinna bræðra Kauptúni 3 – sími 564 4400 - teKK.is - Opið mánudaga-laugardaga Kl. 11-18 Og sunnudaga Kl. 13-18 útsÖlulOKá sunnudaginn Enn meiri afsláttur! Vintage skenkur Breidd 220x90x45cm Vintage skápur Breidd 180x210x45cm Vintage sjónvarpsskenkur Breidd 184x48x50 cm Verð nú: 132.300 kr. Verð áður: 189.000 kr. Verð nú: 258.300 kr. Verð áður: 369.000 kr. Verð nú: 104.300 kr. Verð áður: 149.000 kr. Vintage sófaborð Breidd 140x70x45cm Verð nú: 58.100 kr. Verð áður: 83.000 kr. Verð nú: 125.300 kr. settið Verð áður: 179.000 kr. Vintage borðstofuborð og 4 Veel -stólar Breidd 180x90cm KOmmÓða - 10 skúffur 190x45x40cm Verð nú: 97.500 kr. Verð áður: 195.000 kr. HOpper tungusófi Breidd 320cm Verð nú: 191.750 kr. Verð áður: 295.000 kr. HægindastÓll: 49.000 Kr. stK. Ópus sófi Breidd 140 cm Verð nú: 48.600 kr. Verð áður: 162.000 kr. Einstakt verð! Vintage-húsgagnalínan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.