Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.02.2013, Side 51

Fréttatíminn - 08.02.2013, Side 51
Þættirnir Hæ Gosi sem Skjár einn sýnir eru lúmskt fyndnir og hljóta að hafa fallið áskrif- endum stöðvarinnar vel í geð þar sem þriðja þáttaröðin hóf göngu sína fyrir nokkrum dögum. Þættirnir hverfast um bræðurna Víði og Börk, fjölskyldur þeirra og furðulega vini. Ýmislegt hefur gengið á hjá bræðrunum hingað til og þeir hafa þurft að komast yfir samkynheigð aldraðs föður þeirra, sem féll að vísu frá í síðustu þáttaröð, harkalegan hjónaskilnað og ótrúlegar flækjur í kringum barneignir og ættleiðingar. Aðstandendur þáttanna lofa enn meiri dramatík og átökum í þessari þriðju seríu sem fer býsna vel af stað. Fyrsti þátturinn fer með áhorfendur og persónur aftur í tíma og varpaði þannig skemmtilegu ljósi á atburði sem þegar hafa borið fyrir augu áhorfenda og haldi hóp- urinn sem leikur allt þetta kengruglaða lið sem þarna kemur við sögu dampi má búast við heil- miklu fjöri og tragikomedíu á næstu vikum. Bræðurnir Árni Pétur og Kjartan Guðjóns- synir leika Víði og Börk og vart má milli sjá hvor þeirra er betri gamanleikari. Þeir glansa í hlutverkum sínum og vekja á víxl meðaumkun og hlátur. Þeir eru dyggilega studdir Maríu Ellingsen og Helgu Brögu Jónsdóttur sem eru í góðum gír auk þess sem Hjálmar Hjálmars- son sýnir sínar bestu hliðar í gríninu. Hæ Gosi kom á sínum tíma skemmtilega á óvart og virðist ætla að halda því áfram. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Algjör Sveppi / UKI / Algjör Sveppi / Victorious / Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga / Ofurhetjusérsveitin / Alvin og íkornarnir 2 12:00 Spaugstofan (13/22) 12:30 Nágrannar 14:15 American Idol (8/40) 15:00 2 Broke Girls (9/24) 15:25 Týnda kynslóðin (21/24) 15:50 The Newsroom (6/10) 16:50 MasterChef Ísland (8/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 The New Normal (5/22) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem ákveður að gerast staðgöngumóðir fyrir hommapar. 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mannshvörf á Íslandi (5/8) 21:00 The Mentalist (11/22) 21:45 The Following 22:30 Boardwalk Empire (12/12) 23:25 60 mínútur 00:10 The Daily Show: Global Editon 00:35 Covert Affairs (8/16) 01:20 Titanic 04:30 Einstein & Eddington 06:00 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:50 IK Sävehof ­ Kiel 09:15 Spænski boltinn 13:05 The Masters 16:10 Füchse Berlin ­ Barcelona 17:50 Grillhúsmótið 18:20 Meistarad. Evrópu ­ fréttaþáttur 18:50 Spænski boltinn 20:30 Miami ­ LA Lakers 23:30 Füchse Berlin ­ Barcelona 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Tottenham ­ Newcastle 10:00 Southampton ­ Man. City 11:40 Chelsea ­ Wigan 13:20 Aston Villa ­ West Ham 15:45 Man. Utd. ­ Everton 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Sunderland ­ Arsenal 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Aston Villa ­ West Ham 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Man. Utd. ­ Everton 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:15 AT&T Pebble Beach 2013 (3:4) 11:45 The Open Championship Official Film 2009 12:40 AT&T Pebble Beach 2013 (3:4) 17:10 Golfing World 18:00 AT&T Pebble Beach 2013 (4:4) 23:30 ESPN America 10. febrúar sjónvarp 51Helgin 8.-10. febrúar 2013  Í sjónvarpinu Hæ Gosi Tragikómísk saga fyndinna bræðra Kauptúni 3 – sími 564 4400 - teKK.is - Opið mánudaga-laugardaga Kl. 11-18 Og sunnudaga Kl. 13-18 útsÖlulOKá sunnudaginn Enn meiri afsláttur! Vintage skenkur Breidd 220x90x45cm Vintage skápur Breidd 180x210x45cm Vintage sjónvarpsskenkur Breidd 184x48x50 cm Verð nú: 132.300 kr. Verð áður: 189.000 kr. Verð nú: 258.300 kr. Verð áður: 369.000 kr. Verð nú: 104.300 kr. Verð áður: 149.000 kr. Vintage sófaborð Breidd 140x70x45cm Verð nú: 58.100 kr. Verð áður: 83.000 kr. Verð nú: 125.300 kr. settið Verð áður: 179.000 kr. Vintage borðstofuborð og 4 Veel -stólar Breidd 180x90cm KOmmÓða - 10 skúffur 190x45x40cm Verð nú: 97.500 kr. Verð áður: 195.000 kr. HOpper tungusófi Breidd 320cm Verð nú: 191.750 kr. Verð áður: 295.000 kr. HægindastÓll: 49.000 Kr. stK. Ópus sófi Breidd 140 cm Verð nú: 48.600 kr. Verð áður: 162.000 kr. Einstakt verð! Vintage-húsgagnalínan

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.