Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.02.2013, Side 56

Fréttatíminn - 08.02.2013, Side 56
Aðstandendur Lúkasar sem frumsýnt er á morgun.  Frumsýning Lúkas úti á granda Þrjú verð á leiksýninguna Leikritið Lúkas eftir Guðmund Steinsson verður frum­ sýnt á morgun, laugardag, að Eyjarslóð 9 úti á Granda. Það er leikhópurinn Óskabörn ógæfunnar sem standa fyrir sýningunni en leikarar eru þeir Víkingur Krist­ jánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson og Björn Stefánsson. Víkingur þarfnast varla kynningar en hann er einn af stofnendum Vesturports. Hjörtur útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands í fyrra og hefur fengið lof fyrir frammistöðu sína í Blakkáti Bjarkar Jakobsdóttur í Gaflaraleikhúsinu. Björn Stefánsson er þekktastur fyrir að hafa verið trommuleikari Mínus en fyrir nokkrum árum söðlaði hann um og fór í leik­ listarskóla í Danmörku. Þrjú verð eru á leiksýninguna: 2.000 krónur fyrir lágtekjufólk, 3.000 fyrir millitekju­ fólk og 5.000 fyrir hátekjufólk. Bæði fynd- ið og mjög sorglegt. Halldóra Geirharðsdóttir og Benedikt Erlingsson.  Frumsýning Ormstunga í BOrgarLeikhúsinu Gunnlaugs saga á sviði Vinirnir Halldóra Geirharðsdóttir og Benedikt Erlingsson frumsýna í kvöld hið þekkta leikrit sitt Orms­ tunga í Borgarleikhúsinu. Verkið var fyrst sett upp í Skemmtihúsinu 1996 og þau hættu að leika sýninguna fyrir fullu húsi. Verkið byggir á Gunnlaugs sögu og rekur sögu skáldsins Gunn­ laugs ormstungu og hans heittelsk­ uðu Helgu hinnar fögru. Sýningin er frábær skemmtun og sprenghlægileg. Benedikt og Halldóra eru höfundar leikgerðarinnar en leikstjórn er í höndum Peter Engkvist.  Frumsýning segðu mér satt í ÞjóðLeikhúsinu Tragíkómedía um leikarahjón og fatlaðan son þeirra Leikárið þennan vetur hefur aldeilis verið gott fyrir Hávar Sigurjónsson leikskáld. 6. október frumsýndi Þjóðleikhúsið Jónsmessunótt við góðar undirtektir, svo flutti Útvarpsleikhús Ríkisút- varpsins verkið Í gömlu húsi eftir Hávar og í gærkvöldi frumsýndi leikhópurinn Geirfugl Segðu mér satt í Þjóðleikhúsinu. Þ etta er vissulega ánægjulegt,“ sagði Hávar Sigurjónsson leikskáld í Fréttatímanum fyrr í vetur er rætt var við hann um öll þrjú verkin sem voru frumsýnd eftir hann á þessu leikari. Í októ­ ber frumsýndi Þjóðleikhúsið Jónsmessu­ nótt, í nóvember frumflutti Útvarpsleikhús­ ið Í gömlu húsi og í gærkvöldi var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu Segðu mér satt eftir Hávar. Að sögn aðstandenda Segðu mér satt byrjaði Hávar að skrifa þetta verk, Segðu mér satt, fyrir fjöldamörgum árum og hefur það legið síðustu ár í skúffum leikhúsanna: „Ég er mjög feginn að þetta verk hafi ekki verið sett upp fyrr,“ segir leikstjórinn, Heiðar Sumarliðason, „af þeirri einföldu ástæðu að það endaði hjá mér. Þetta er virkilega flott verk og vel skrifað og ég er mjög þakk­ látur fyrir að fá að taka þetta að mér.“ Leikritið f jallar um leikarahjón sem lokast inni í leikhúsi ásamt fullorðnum syni sín­ um sem bundinn er við hjólastól. Mikið uppgjör hefst þar sem allt kemur upp á borð; kynskipti, lygar og morð. Það eru þau Árni Pét­ ur Guðjónsson og Ragn­ heiður Steindórs ­ dóttir sem fara með hlutverk hjónanna en Sveinn Ólafur Gunnarsson leik­ ur soninn. Árni Pétur er þekktur fyrir fjölda hlut­ verka og auðvit­ að Hæ, Gosa, sem sýndur er á Skjá einum við mikla lukku. Hann steig í fyrsta sinn á svið í Þjóðleikhús­ inu fyrir nokkrum vikum í verkinu Já, elsk­ an. Ragnheiður hefur lítið verið áberandi að undanförnu en er, að sögn Heiðars, fanta­ góð leikkona („ótrúlegt talent sem kemur manni alltaf á óvart,“ útskýrir Heiðar) og Sveinn er auðvitað kunnur úr bæði leikhúsi, sjónvarpi og bíói. „Verkið er tragíkómedía. Bæði fyndið og mjög sorglegt,“ útskýrir leikstjórinn sem er ánægður og sáttur við frumsýningu á þessu nýja íslenska verki. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Ragnheiður Steindórsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Árni Pétur Guðjónsson fara með aðalhlutverk í Segðu mér satt. Heiðar Sumarliðason leik- stýrir Segðu mér satt. Hávar Sigur- jónsson höfundur Segðu mér satt. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 19:00 frums Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Sun 12/5 kl. 13:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fim 16/5 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Allra síðustu sýningar Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Mið 13/2 kl. 20:00 * Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fim 14/2 kl. 20:00 * Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2. Gullregn (Stóra sviðið) Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Saga þjóðar (Litla sviðið) Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/2 kl. 20:00 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 10/2 kl. 11:00 Sun 10/2 kl. 13:00 Sun 17/2 kl. 11:00 Ormstunga – frumsýning á Nýja sviðinu í kvöld Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 53.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 49.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 54.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 50.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 55.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 51.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 56.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 52.sýn 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Sun 17/2 kl. 15:00 33.sýn Lau 2/3 kl. 16:30 43.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Sun 17/2 kl. 16:30 34.sýn Sun 3/3 kl. 13:30 44.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 13:30 35.sýn Sun 3/3 kl. 15:00 45.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 36.sýn Sun 3/3 kl. 16:30 46.sýn Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 23/2 kl. 16:30 37.sýn Lau 9/3 kl. 13:30 47.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 24/2 kl. 13:30 38.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 48.sýn Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Sun 24/2 kl. 15:00 39.sýn Lau 9/3 kl. 16:30 49.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 16:30 40.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 50.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Lau 2/3 kl. 13:30 41.sýn Sun 10/3 kl. 15:00 51.sýn Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 42.sýn Sun 10/3 kl. 16:30 52.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Segðu mér satt (Kúlan) Mið 13/2 kl. 19:30 Fim 14/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 19:30 Hönnunarmars - um sköpunarkraftinn (Stóra sviðið) Fim 14/3 kl. 9:30 http://midi.is/leikhus/2/1003/ Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 8/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 23:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 16:00 Fös 15/2 kl. 23:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00 Lau 9/2 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Lau 23/2 kl. 19:30 Frumsýning Fös 1/3 kl. 19:30 Fim 7/3 kl. 19:30 Fim 28/2 kl. 19:30 Lau 2/3 kl. 19:30 Fös 8/3 kl. 19:30 Kraftmikið nýtt verðlaunaverk um átök siðmenningarinnar og hins frumstæða. 56 leikhús Helgin 8.-10. febrúar 2013

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.