Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.2013, Side 14

Skinfaxi - 01.11.2013, Side 14
14 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands Nú, þegar haustönninni er lokið í Ung- menna- og tómstundabúðunum á Laug- um, er beðið með eftirvæntingu eftir nýja árinu og næstu önn og það er gaman að velta fyrir sér hvað það er sem gerir okkur að því sem við erum. Markmið búðanna er ekki aðeins að bjóða upp á skemmtilega og eftirminni- lega dvöl í fallegu umhverfi. Við viljum líka efla og styrkja krakkana sem hingað koma, bæði sem einstaklinga og innan hópsins. Unnið er að því að skapa aðstæður þar sem Reynum af fremsta megni að ná því besta fram í öllum Ungmenna- og tómstundabúðirnar að Laugum: persónulegur þroski getur átt sér stað í hví- vetna. Mikið er lagt upp úr því að þátttak- endur fái það á tilfinninguna að þeir séu hluti af einni heild og að þeir uppskeri jákvæða reynslu af dvöl sinni hér. Nemendur úr Hvaleyrarskóla og Salaskóla í skemmtilegum leik. Jörgen Nilsson, tóm- stundaleiðbeinandi í ungmennabúðunum, á göngu með krökk- unum.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.