Dagrenning - 01.12.1946, Blaðsíða 8
Krít og víðar við Miðjarðarhaf. Ennfremur
í Kákasus og Suður-Rússlandi. Er það því
ætlan manna, að uppruna táknsins sé að
leita til Austurlanda, og muni það hafa bor-
izt til Norðurlanda með þjóðflutningunum.
aldarinnar, scu nú fundnar aftur. Og afkom-
endur þeirra séu nú orðnir „eins og sandur
á sjávarströnd“, svo sem spáð var og fyrir-
heitið.
Fræðimenn þessir hafa rakið feril afkom-
Risb/erggaard-steinninn.
Jægerpris-steiimiim.
Ekki vill greinarliöfundur gizka neitt á
það, hvað þessi tákn muni þýða. En hann
getur þess, að Hans Kjær þjóðminjavörður
telji að þgð sé varnartákn gegn eldingu, og
merki ekki liönd, heldur tré, en það sé
göniul trú, að tré, sem elding hefir hitt, sé
heilagt og verndi menn. Þá segir hann og
að dr. Bröndsted gizki á, að stuttu þver-
strikin eigi að tákna öxi. Annars sé táknin
óskiljanleg.
Á undanförnum árum hafa ýmsir fræði-
menn reynt að leiða rök að því, að hinar
tíu kynkvíslir ísraelsmanna, sem Assyríu-
menn herleiddu og hurfu út í myrkur fom-
enda ísraelsmanna um Litlu-Asíu, eyjamar í
austanverðu Miðjarðarhafi, Balkan og alla
leið að Norðursjó og Eystrasalti. Aðra leið
fóru þeir líka, vfir Kákasus, og norður fyrir
Svartahaf, dvöldust þar lengi og kölluðust
Skýþar. í þjóðflutningunum miklu bárust
þeir svo til sömu stöðva, vestur að Norður-
sjó og norður að Eystrasalti. Fyrir einum
flokk þessara manna réð Óðinn og tóku þeir
sér bólfestu á Norðurlöndum og fluttu þang-
að með sér nýjan átrúnað.
Ef vér lítum nú á þá staði, þar sem þetta
helgitákn, upprétt hönd eða hendur, hefir
fundizt, þá eru þeir einmitt á slóðum, þar
6 DAGRENN ING