Dagrenning - 01.12.1946, Qupperneq 10

Dagrenning - 01.12.1946, Qupperneq 10
Ekki dró Jósúa að sér hönd sína aftur, sem hann hélt á spjótinu í, fyrr en allir Áíbúar voru að velli lagðir." ísraelsmenn hafa um allar aldir minnzt merkisatburða í sögu sinni. Þannig eru pásk- ekur á himninum þér til hjálpar og hvers dýrð er í skýjunum. Þar er bústaður þess Guðs, sem er frá upphafi, og þar fyrir neðan er hans armleggur." Nú munu rnáske sumir segja: Skýþar þeir, Fornar sJcipamyndir frá Norðurlöndum með mannamvndum með uppréttar hendur. Steinaristur. arnir hátíðlegir haldnir til minningar um burtför þeirra frá Egyptalandi. En eins og áður er getið, þá var orustan við Amalekíta fyrsta orustan, sem þeir háðu, og því einn af fyrstu merkisatburðum í sögu þeirra. Þar unnu þeir sigur vegna þess, að þeir börðust undir „hermerki Drottins“. Fásinna væri að halda, að þeir hefðu lagt niður svo sigursælt merki, enda tekur saga Jósúa af öll tvímæli um Jrað. Síðan hefir það þótt svo sjálfsagt, að berjast undir Jdví merki, að ekki hefir þótt taka því að geta um það í hvert skipti. Hér má einnig geta þess, að á ótal stöð- um í Biblíunni er talað um „hönd Guðs“. Ég skal aðeins nefna eitt dæmi. Það er í 5. bók Mósesar 33. (26.-27. v-) [Eldri Biblía]: „Enginn Guð er likur ísraels Guð, sem sem komu til Norðurlanda, voru heiðnir. Þeir hafa því ekki flutt með sér hugmyndir um „Guðs hönd“ og „hermerki Drottins". Þá ber þess að gæta, að það er engin furða, þótt afkomendur ísraelsmanrta töpuðu trú sinni á aldalöngum ferli til Norðurlanda, því að þeir voru ekki fastir í trúnni heirna fyrir, og hætti við skurðgoðadýrkun, eins og Biblí- an getur oft um. En táknum sínum (Sym- bols) þurftu þeir ekki að gleyma fyrir því, og hafa ekki gleymt. Enda virðist þessi upp- rétta hönd, er svo víða hefir fundizt, aug- ljóst merki þess. Ekki höfum vér neinar sagnir um það, að Æsir hafi flutt þetta hermerki með sér á Norðurlönd. En í „Heimskringlu“ segir: „Óðinn kunni svo að gera, að í orustu urðu 8 DAGRENN ING

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.