Dagrenning - 01.12.1946, Page 15
Norðmenn lnngað og þangað að, flestir þó
frá Osló. Þessir gestir voru sér í hóp, og
liöfðu fengið sér nokkrar flöskur af léttu
víni til að evða kvöldinu við. En um það
bil kl. 10 gerðist nrjög svo óvæntur atburð-
vegna er þessi salur helgur staður í sögu
Noregs, og þessi dagur — 8. maí — verður
okkur Norðmönnum ávallt minnisstæður.
Hér eru með okkur í kvöld nokkrir vinir
og frændur frá Danmörku og Svíþjóð. Ég
Turísthátelið á Litiahamrj.
ur. Norðmaður einn stór og sterklegur stígur
fram á gólfið með glas í hendi. Allt dettur
í dúnalogn. Hann bvrjar að halda ræðu og
honum farast orð eitthvað. á þessa leið:
„Háttvirtu gestir! Þið vitið öll að í dag
er frelsisdagur Noregs. Þennan dag í Nrra
gáfust Þjóðverjar upp, eftir að hafa hersetið
Noreg í 5 ár. En þið vitið kannske ekki, að
það var einmitt hér í þessum sal, sem við
nú erum stödd í — einmitt hér við þetta
horð, sem ég nú stend við, sem þeir undir-
rituðu uppgjafarsáttmálann. Það var því
raunverulega hér, sem þeir gáfust upp. Þess
vil nota tækifærið til að þakka þeim þá hjálp,
sem lönd þeirra veittu okkur á stríðsárun-
um, og sem við skiljum nú vel, hversu þýð-
ingannikil var fyrir okkur. Ég veit, að þótt
stríðsárin væru þungbær, þá hafa þau þó
styrkt þau bræðrabönd, sem alla tíð hafa
tengt saman hinar skandinavisku þjóðir.
Ég vil biðja ykkur að rísa upp og drekka
þeirra skál og að því búnu syngjum við þjóð-
söngva hinna þriggja Norðurlandaþjóða."
Alli rrisu á fætur. En við borðið hjá nrér
sat ungur Norðmaður, er nú fékk ekki orða-
bundizt og segir: „Ég vil leyfa mér að vekja
DAGRENNING 13