Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 23

Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 23
miklu óheillavænlegri og hættulegri félags- skapur en gamla Þjóðabandalagið. Hún kom fyrir tímasprengju í Arabíu, sem er ban- vænni vestrænum þjóðum heldur en sú, er komið var fyrir í rniðri Evrópu. Mér segir svo hugur um að afleiðingarnar komi í ljós á seinni hluta þessarar aldar. Þannig kleif zionista hreyfingin af neðsta hjallanum, — Balfour-yfirlýsingunni — sem hún komst á í fyrra stríðinu, upp á fyrsta tindinn, — Zionistaríkið — í síðara stríð- inu. Þær hæðir er hún mun klífa í framtíðinni eru enn huldar þoku næstu fimmtíu ára. En sá árangur, sem náðst hefur er því stórfelldari, ef athuguð eru meðölin, sem notuð hafa ver- ið. í byrjun, fyrir fimmtíu árum, var aðeins til félag zionista og zionistar dreifðir út um allan heim. Vopnin, sem notuð voru, voru aðallega röksemdir, sem einkum var beitt gegn stjómmálaforingjum, ritstjórum og opinberum starfsmönnum yfirleitt. Rök- semdirnar máttu sín sýnilega mikils, því að zionistum var alls staðar lagið að móta menn, sem kallaðir voru miklir, eftir sínum vilja, eins og þeir væru úr leir, mýkri en aðrir dauð- legir menn eru skapaðir úr. Harðstjórn hvata- mannanna, og hve stranlega þeir refsuðu hverjum þátttakanda, sem lét uppskátt um fyrirætlanir þeirra, er furðulegt. Það er undravert að virða fyrir sér öll atriði lokaþáttarins. Þessi meg- inárangur seinna stríðsins kom Rrst i Ijós við lok bardaganna, þegar Truman for- seti bað strax um leyfi til þess, „að hundrað þúsundir rnanna, er vikið liafði verið úr landi fengju inngöngu í Palestínu". Þetta var í rauninni bending um það, að styrjöld- inni lyki með því, að byrjuð væri önnur styrjöld, eða að þessi styrjöld tuttugustu aldarinnar héldi enn áfram. í forsetaboð- skap sínurn til þingsins 1947 sagði Truman forseti: „Vér munum ekki samþykkja neinar breytingar á landamærum hjá nokkurri vin- veittri þjóð, nema hún sjálf hafi látið í 1 jós ósk um það af frjálsum vilja. Vér trúum á það, að allar þjóðir öðlist að lokum réttindi þau og sjálfstjóm, sem þær hafa verið sviptar með valdi. Vér álítum það rétt, að allar þjóð- ir, sem hæfar eru til sjálfstjórnar, skuli hafa leyfi til þess að kjósa sér stjómarhætti eftir frjálsu vali, án íhlutunar nokkurs erlends valds. Þetta gildir bæði í Evrópu, í Asíu og í Afríku, engu síður en 4 Vesturheimi. Vér munum neita að viðurkenna nokkra stjórn, sem þröngvað er upp á þjóð með eriendu valdboði.“ Fáum mánuðum síðar samþykktu Sameinuðu þjóðimar, hvattar af Bandarkjum Ameríku til að skipta Palistínu, Negev skyldi vera Zionista ríki en Vestur-Galilea Araba ríki. í marz 1948 fékk Marshall utanríkisráð- herra því til leiðar komið við Truman for- seta, að liann afturkallaði atkvæði Ameríku, með því að hann sagði utanríkismálanefnd amerísku öldungardeildarinnar, að skipting- in mundi orsaka nýja heimsstyrjöld: „Það' yrði líkt og að kveikja í púðurtunnu.“ Þann- ig var það einnig í raun og veru. Þegar Mars- hall kom þessu í framkvæmd, þá var það í annað skipti á fimmta tug aldarinnar að birta sýndist af degi, en það reyndist einnig tál. (Fyrra skiptið var, er við sigruðum í orust- unni um Bretland). Ég gerði mig sekan um óafsakanlega gleymsku, þar sem ég tók ekk- ert til greina það, sem ég hafði lært af langri reynslu, heldur bætti vonglaður eftirmála við bókina „Úr öskunni í eldinn“, vegna þessa. Ameríska stjómin sýndist hafa numið staðar á yztu nöf. Þriðja þætti virtist hafa verið aflýst um leið og tjöldin voru dregin frá. Þetta hyggilega undanhald var þó of gott til að Truman gæti aðhyllzt það, eins og maður nokkur sagði, er með þessu fylgdist. Örskömmu áður en stjórn Breta í Palestínu lauk þá lýsti Truman forseti því DAGRENN I NG 21

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.