Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 38

Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 38
dönsuðu skikkjuklæddar konur fyrir utan byggingu fréttastofu Gvðinga", bættu þau við, „og stórir hópar af ungum Gyðingum héldu fagnaðarhátíð á Times Square í New York, þar til snemma um morguninn, þeir sungu þjóðsöng zionista og veifuðu zion- istafánanum". Ég sá frásögn af þess- um gleðihátíðum, þar sem eftirfarandi stóð: „Frá samkunduhúsinu í Wohnar- ansstræti til ráðhúss Jóliannesarborgar gekk skrúðganga af zionista ungmennum, sem báru fána og blys, gegnum aðalgötumar, á eftir þeim komu þúsundir manna svngjandi og fagnandi yfir endurfæðingu ísraels“. Á- sjóna múgsins,sem lætur stjómast af goðsögn, er allstaðar eins. Þessi hópur, sem ég sá í Jóhannesarborg syngjandi og með blys, var alveg eins og sá, sem ég sá i Berlín fimmtán árum áður, kvöldið 30. jan. 1933. Þar voru einnig borin blys og söngvar sungnir, en í skugganum við bæði þessi tækifæri, flýðu of- sóttir menn til að bjarga lífi sínu. Er ég leit þessa hópgöngu í Jóhannesarborg og minntist liennar og margra annarra svo glöggt, þá varð mér á að efast um, hvort þjóðemisstefna zionista ætti eftir að færa Gvðingum í heild mikla gleði, eða væri ætlað það, fremur en hin þýzka þjóðemisstefna færði þýzkum al- menningi. Ég hygg að hún muni færa Gyðingum jafnt sem kristnum rniklar þreng- ingar. Og þó var ég feginn að mér skyldi auðnast að sjá báðar þessar hópfarir, og ég vona að mér auðnist einnig, síðar meir, að skrá hverj- ar verða afleiðingar liinnar síðari hópgöngu eins og ég nú hef skráð hverjar urðu afleiðing- ar hinnar fyrri. (G. M. þýddi). Xjr ,,Siðaregl um Zíonsöldunga.** v. 1. Hverskonar stjórnskipan er hægt að velja þjóð- félagi, sem allsstaðar er gegnsýrt af spillingu, þjóðfélagi þar sem ekki er hægt að verða efnaður nema með óvæntum blekkingum, klækjum og krókarefsbrögðum; þar sem allt er á hverfanda hveli, þar sem siðgæði er í heiðri haldið með refs- ingum og strangri löggjöf, en ekki sjálfviljugri virðingu fyrir siðgæðislögmálinu, þar sem heims- borgarahugsunarhátturinn hefur upprætt alla rækt við trú og land? Hvaða stjórnarfar er hægt að velja slíku þjóð- félagi annað en harðstjórn þá, sem ég mun lýsa síðar fyrir yður? Vér munum setja á stofn öfluga stjórnarmiðstöð til þess að ná tangarhaldi á öllum öflum þjóðfélags- ins. Með nýjum lögum munum vér stjórna öllum athöfnum í stjómmálalífi þegna vorra eins og leikbrúðum. Lög þessi munu smám saman afnema alla eftirlátssemi og allt frjálsræði, sem ,,goyamir“ hafa leyft og konungsriki vort verður einkennt af svo magnaðri harðstjóm, að það hafi alltaf og allsstaðar aðstöðu til þess að uppræta þá menn, sem sýna oss andstöðu í orði eða athöfn." V. 4. Það er ein list og sérþekking stjórnvitringa vorra, að stjórna múg og einstaklingum með kænlega gerðum kennisetningum og orðagjálfri, með al- mennum heilræðum og allskonar hártogunum, en „goyamir“ skilja ekkert í þessu. Vér erum aldir upp við skilgreiningu, athuganir og hárfína út- reikninga og engir standa oss á sporði í þessari list fremur en í því að skipuleggja stjórnmálaat- hafnir og samábyrgð." V. 9. Vér skulum hafa á oss snið hinna frjálslyndu f öllum flokkum og öllum stefnum, þessi háttur skal og koma fram hjá ræðumönnum vorum, sem skulu vaða elginn uns allir áheyrendur þeirra verða uppgefnir og búnir að fá viðbjóð á allri ræðu- mennsku. 36 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.