Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 29

Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 29
Palestínu væri skipt þeim í hag og auk þess yrði Abbessinia opnuð fyrir innflutningi Gvðinga í stórum stíl. Annar maður, sem ásakaður er fyrir það sama, Oswald Pirov í Suður-Afríku, gaf þær upplýsingar 1948, að árið 1938 hefði hann staðið í samning- um við Chamberlain, ýmsa af foringjum Gyðinga og Hitler um „viðunandi þjóðar- heimili fyrir Gyðinga“ í Tanganyika, Mada- gascar eða brezku Guiana. Sovétríkin hafa Gyðingalýðveldi í Birobidjan. Það er furðulegt þrekvirki, að svo lítið sam- félag, dreift yfir alla jörðina, skuli geta kom- ið öllum kistnum stjómmálamönnum1 heims- ins, jafnt vinum sem yfirlýstum fjandmönn- um, til að brjóta svo heilann um þetta og athuga landakortin af slíkri gaumgæfni. Allar tilraunir til að beina áhuga zionista frá Palestínu voru þó aðeins til að eyða tím- anum til ónýtis. Það var Palestína, sem þeir óskuðu, af ástæðum, sem ég held ég hafi sýnt fyllilega hverjar eru. Við lok seinna stríðsins fengu þeir hana fyrir atbeina ame- rísku stjómarinnar og ráðstjómarinnar rúss- nesku, sem þóttist vera andstæð zionistum heima fvrir, en styrkti foringjana, flesta inn- flytjenduma og sendi meirihluta hergagna- birgðanna til hemámsins. Það sem á vantaði og fjánnagnið kom frá Ameríku. En þetta er auðsjáanlega ekki endirinn. Árið 1917 fögn- uðu zionistar (frá Rússl.) því í New York og London, að eining Rússlands mistókst. Árið 1938 skipulögðu þeir viðskiptabann á Þýzka- land í London. Árið 1948 voru þeir að skipu- leggja viðskiptabann á Bretland í New York. Stofnun zionista ríkisins er auðsjáanlega aðeins áfangi á leiðinni. Slíkri orku væri ekki eytt í svo litlum tilgangi. Allt fram að hinni vopnuðu innrás 1948 virðist svo sem uppgángur pólitískra zion- ista bvggist eingöngu á pólitískri þvingun í höfuðborgum, þingum, flokkum og ritstjóm- arskrifstofum heimsins. Nánari athugun sýnir, að svo er þó ekki. Morð og aðrar ógn- anir réðu úrslitum. Brezku stjórninni voru settir tveir kostir í/ Palestínu, 1 ann- aðhvort að nota vopnavald til að stofnsetja zionistaríkið eða fara og láta pólitískum zionistum það eftir með stuðningi og vopn- um Ameríku og Sovét. Brezka stjómin hefði getað sneitt hjá þessum,vandræðum, ef hún hefði ekki verið neydd til að taka ákvörðun sökum þess að fulltrúar hennar voru drepnir. Þetta kom fyrir hvað eftir ann- að, en þeirn mönnum, sem hlut áttu að máli, var aldrei leyft að koma fram refsingu á morðingjunum. Ógnanir um rnorð í Pales- tínu fylgdust að við hótanir um pólitíska þvingun í London. 1 þrjátíu ár dirfðist engin brezk stjórn að bjóða hótunum þessum birg- inn og loks varð eina útgönguleiðin burtför. Áhrifum hótananna í Palestínu er lýst í bók J. M. N.' Jeffrik, „Palestine, the Reality", og ýmsum öðrum bókum, sem skrifaðar hafa verið af brezkum höfundum um Palestínu. En áhrifavald þeirra var alveg eins mikið í stjómmála og ritstjómarskrifstofun- um í London, Washington og öðrum höf- uðborgum, eins og allir er til þekkja urðu varir við. Alls staðar var þessi húsbóndahönd á bak við þá, sem gáfu æðstu fyrirskipanir um hvað gera skyldi. Árið 1920 hafði Jabotinsky, sá fyrsti af forsprökkunum, sem seinna voru kall- aðir „hryðjuverkamenn“,dómara sína að liáði, og sagði þeim að hvaða dóm, sem þeir kvæðu upp yfir sér, þá yrði hann ógiltur, og hann hafði rétt fyrir sér. Brezkir embættismenn, lögreglumenn og hermenn, sem skotnir voru í hrygginn, stungnir, kyrktir eða hengdir, skiptu mörgum hundruðum árin þar á eftir. Þar á meðal var brezkur ráðherra, Moyne lá- varður, einn af starfsbræðrum Churchills. Aðeins morðingjar hans fengu dóm og voru líflátnir, líklega af því, að þeir drápu hann í Egyptalandi en ekki í Palestínu. DAGRENN I NG 27

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.