Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 21

Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 21
Skím heilags Marteins og krnjtaverk. hengja sig í friði. Og þannig var það einnig hér. Saga Marteins segir þannig frá: „Þá heyrði hann grát og háreysti og spurði hví það gegndi. En honum var sagt að einn þræll hefði hengdan sig. Þá gekk Martinus inn í luis það er líkið lá, og byrgði úti alha aðra, og var lengi á bæn hjá líkinu. En er hann reis af bæn þá lifnaði hinn dauði og leitaði við upp að rísa. Þá tók Martinus í hönd honum og setti hann á fætur og leiddi hann lifandi út úr húsinu í augliti alls lýðs.“ Ekki getur sagan neitt um \-iðbrögð mannsins, en ef rétt er frá hermt um kjör þræla á þeim tímmn, hefur maðurinn eflaust hengt sig aftur við fyrsta tækifæri. A næstu mynd (annarri í miðröðinni) sjáum við heilagan Martein vígðan til biskups í Turonsborg á Frakklandi. Helgi- athöfnin er hin virðulegasta: I miðjum reitnum stendur biskup með mítur og bagal, tveir kórdjáknar eru með' honum, og setur annar mítrið á höfuð Marteini, en guðshönd blessar hann úr skýjunum. Fremst í fletinum er kórdrengur og spennir sá greipar. Nú er það næst frá heilögum Marteini að segja, að' hann fer dag nokkurn til kirkju sinnar og mætir þá klæðlausum manni í miklu frosti. „Sá bað Martinus gefa sér klæði nokkurt. Þá heinrti Martinus þangað djákna sinn og bað hann selja klæði inum kalna. Síðan gekk Martinum inn í kirkju- skot og sat þar einn saman, sem hann var oft vanur á milli tíða, þá er aðrir kenni- menn fóru hver til sinnar sýslu. En er djákninn dvaldi að gefa klæði inum vol- aða, þá kom hann þangað í skotið, er Mar- tinus sat, og sagðist kalinn vera, en djákn- ann seinan að gefa honum klæðið.“ Eins og víðar, er myndskipunin í þessum reit frábær og þannig gerð, að eindirnar falla eðlilega inn í hringreitinn. Tréð hægra meg- in við þurfamanninn er ekki sett hér vegna frásagnarinnar, heldur einungis af list- rænni nauðsyn, — til þess að' vega á móti kirkjubyggingunni til vinstri, en hún er óhjákvæmilegt atriði í mvndsögunni. Slík REYK.TAUINDUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.