Reykjalundur - 01.06.1954, Síða 46

Reykjalundur - 01.06.1954, Síða 46
ÍSLENZK SPIL L Pi|| í púkki eru liöfð venjuleg spil, en tekið úr þeim lyisUir, þristar og fjarkar. Spilið geta spilað 5, G eða 7 manns. I'vrir framan hvern spilanda er á borðið teiknaður reitur og í reitina skrifað: ás, kongur, drottning, gosi, pamfíll (= laufgosi), tía (ef sex eru). í miðju borðinu er leikn- aður reitur fyrir púkkið. Ivongur Drottning Ás Púkk Gosi Pamfíll Tía Hver spilandi leggur á sitt spil (]>. e. spilið, sem teiknað er á borðið fyrir framan hann) jafnmargar kvarnir eða eldspýtur sem spilendur eru margir og auk ]>ess eina í púkkið. Þetta er kallað að .,klæða“. Þegar 7 eru spil- endur, ]>á klæðir einn þeirra púkkið, og þurfa þá hinir ekki að klæða það. Þegar þessu er lokið, er gefið, 3 spil í senn hverjum og síðan 2, svo að liver hefir 5 á hendi. Þegar gefandinn hefir gefið sér í síðara sin.n, veltir hann upp efsta spili og er það trú eða tromp. Sá, sem hefir bísefa (sjöið) í sama lit, getur keypt veltuspilið. Gildi trúarinnar (trompsins) í púkki er ]>að, að hver, sem hefir háspil (ás, kong, drottningu, gosa, tíu) í sama lit, á að hirða úr sama reit á borðinu. Sá, sem fær pamfíl (laufgosa), hirðir úr lionum. Ef ekki er hirt úr reit (enginn fær ]>að spil á höndina), ]>á verður eigandi að klæða það aftur tvíklæða, þríklæða). og getur oft orðið mikið á reit með því. Þá er bvrjað að ,.púkka“. Sá, sem er í forhönd, byrjar; ef hann getur ekki eða vill ekki, þá sá næsti o. s. frv. Enginn má púkka. sem ekki liefir að minnsta kosti einar samstæður (]>. e. tvö spil jafnhá, tvo ása, tvo konga o. s. frv.). Pamfílinn getur verið samstæður hvaða spili sem er og hefir jafnan meira gildi. t. d. pamfíll og ás gildir meira en tveir ásar. I púkki eru póstar (sexin) liæslir, ]>á ásar, kongar o. s. frv. Fjórir póstar og pamfíll er liæsta púkkspil, sem fengist getur. Venjulega }>úkka menn með 2 ásum, 2 ]>óstum. ási og pamfíl. pósti og ]>amfíl eða yfirleitt ef menn liafa einar samstæður. Sá, 44 sem byrjar að púkka, leggur eina kvörn í ]>úkkið og segir: ,,Eg púkka“. Þeir, sem vilja laka ]'ált. í púkkinu, fara eins að, og er alltaf byrjað frá forhönd. Nú vill sá, sem byr’aði, eða einhver annar, halda áfram að púkka. og er það leyfilegt, svo lengi sem nokkur fæst til þess. Ef tveir eru orðnir eftir um að púkka (hinir uppgefnir) og annar vill ekki púkka lengnr, |>á sýna þeir tveir spilin, og fær sá allt úr púkkinu, sem hæstar hefir samstæður (]>eir fá auðvitað ekkert, sem hætt hafa við að púkka, eil kvarnir sínar missa ]>eir í ,,púkkið“). Ef báðir hafa jafr.ar samstæður, t. d. tvo pósta, skiptist púkkið jafnt milli þeirra. Enginn getur unnið púkkið, sem ekki hefir eina samstæðu minnst. Þrjár samslæður eru vfir tveim, fjórar yfir ]>rem og fimm yfir fjórum (t. d. fjórar tíur og pamfíll liærri en fjórir póstar. Ef enginn púkkar (sem er sjaldgæft), ]>á er púkkið klætt aftur, eins og áður og getur orðið margklætt. Þegar púkkinu er lokið, byrjar hið reglulega spil Forhönd slær út; sá, sem hefir næsta spil fyrir ofan útspilið, og í sama lit, slær því út oían á o. s. frv., ]>a.ngað til annaðhvort komið er út ásinn í litnum eða röðin slitnar við það, að enginn á næsta spil yfir útspilinu á hendinni. T. d. forhönd lætur út spaðapóst, sá, sem hefir spaðabísefa, lætur hann þar ofan á, sá, sem hefir spaðaáttu, ]>ar ofan á o. s. frv. Sá, sem átti seinasta spilið, ]>egar röðin slitnaði, eða lauk röðinni með ás, byrjar ]>á næstu röð með því að lála út. Sá, sem fyrstur verður með þessum hælti að losna við öll sín spil, fær jafnmargar kvarnir af hverjum spilanda, sem sá á mörg spil eftir á hendi. Þó ]>arf sá, sem á næsta spil yfir loka- spilinu ekki að gjalda fyrir ]>að. Þegar spilendur hafa greitt fyrir spil sín, sem nú var sagt, „klæða“ allir sitt spil í borði og púkkið er síðan gefið og nýtt spil hefst. Uy&gilegasl- er fvrir forhöndina eða þann, sem út á að láta, að láta út spil í röð, ef hann á, t. d. spaða-drottn- ingu, sj>aða-kong, spaða-ás, því að við það fækkar spil- imum á hendi hans og verða meiri líkur til vinnings Púkk hefir jafnan verið mjög vinsælt spil og einkum spilað á hátíðum. Gamalt mun spilið vera. og svo mikið hefir þótt í það varið, að menn hafa jafnvel látið smíða sér sérstök borð til að spila )>að við. A þjóðminjasafninu eru til slík púkkl>orð. Líklega er spilið af útlendum uppruna. þótt Eggevt Olafsson kalli ]>að íslenzkt í ferða- bók sinni. REY KJALUNDUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.