Húnavaka - 01.05.1987, Blaðsíða 195
HUNAVAKA
193
SVEITASTJÓRNIR.
Hreppsnefndarkosningar i
Blönduóss- og Höfðahreppi fóru
fram 31. mai og voru viðhafðar
hlutfallskosningar í báðum
hreppunum.
í öðrum hreppum fóru kosn-
ingarnar fram 14. júni. Lista-
kosningar voru í Ás-, Sveinsstaða-
og Svínavatnshreppi, en
óbundnar kosningar í hinum
hreppunum. Eftirtaldir hlutu
kosningu, en einnig verður getið
hreppstjóra þar sem breytingar
hafa orðið frá 1983 er síðast birt-
ist sveitarstjórnarmanna- og
hreppstjóratal í Húnavöku.
Blönduósshreppur:
Hilmar Kristjánsson oddviti.
Guðmundur Theódórsson.
Jón Sigurðsson.
Kristín Mogensen.
Sigfríður Angantýsdóttir.
Sigmar Jónsson.
Sigríður Friðriksdóttir.
Sigmar Jónsson er nú látinn og
í hans stað tók Ásrún Ólafsdóttir
sæti í nefndinni.
Sýslunefndarmaður:
Valur Snorrason.
Höfðahreppur:
Adolf J. Berndsen, oddviti.
Axel J. Hallgrímsson.
Guðmundur H. Sigurðsson.
Heimir Fjeldsted.
Magnús B. Jónsson.
Sýslunefndarmaður:
Eðvarð Hallgrímsson.
Ashreppur:
Jón B. Bjarnason, Ási, oddviti.
Eggert Konráðsson, Haukagili.
Kristín Marteinsdóttir, Gilá.
Lárus Konráðsson,
Brúsastöðum.
Þorvaldur G. Jónsson,
Guðrúnarstöðum.
Sýslunefndarmaður:
Gísli Pálsson, Hofi.
Hreppstjóri:
Sigrún Grímsdóttir, Saurbæ.
Bólstaðarhlíðarhreppur:
Erla Hafsteinsdóttir, Gili,
oddviti.
Pétur Guðlaugsson,
Brandsstöðum.
Pétur Pétursson, Hólabæ.
Pétur Sigurðsson,
Skeggsstöðum.
Sigurður Guðmundsson,
Fossum.
Sýslunefndarmaður:
Jón Tryggvason, Ártúnum.
Hreppstjóri:
Jónas Bjarnason,
Blöndudalshólum.
Engihlíðarhreppur:
Valgarður Hilmarsson,
Fremstagili, oddviti.
Árni Jónsson, Sölvabakka.
Einar Guðmundsson,
Neðri-Mýrum.
13