Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1997, Page 60

Húnavaka - 01.05.1997, Page 60
58 HUNAVAKA Pusan í S-Kóreu til að sjá um skoðun á vélbúnaði og öðru í skipi sem ákveðið hafði verið að kaupa. Var það í eigu Rússa og hafði verið á krabbaveiðum á hafmu úti fyrir Kamchatka. Leist mér ekki vel á þessa ferð þar sem ég var í miðju verki við endurbætur á rækjutogaranum. Það varð þó úr að ég færi og var hugmyndin að ég yrði í viku og skoðaði vél- búnaðinn, síðan kæmi ég heim en rússnesku vélstjórarnir, sem voru á skipinu, áttu að sigla með til Islands. Ætla ég nú að reyna með þessari grein að segja frá þessu ferðalagi og því sem fyrir augu bar. Sögðum bara „guðlaun“ að gömlum og góðum íslenskum sið Lagt var af stað frá Reykjavík árla morguns þann 9. desember. Fljúga átti til Kaupmannahafnar, þaðan til Osaka í Japan og svo til Pusan. Ferðafé- lagana þrjá hafði ég ekki séð fyrr en við lögðum af stað. Skulu þeir því kynntir hér. Skipstjórinn sem sigla átti skipinu til Islands heitir Sigurður Þorsteins- son. Hann er þekktur fyrir það að kaupa gamalt varðskip, Albert og fara með fjölskylduna út í heim á vit ævintýra. Var skrifuð bók um hans sögu fyrir nokkrum árum. Stýrimaðurinn heitir Sigurður Brynjólfsson, gamall togaraskipstjóri og margreyndur í ýmsum raunum. Hér eftir nefndur Siggi Bryn. til aðgrein- ingar. Maðurinn sem sjá átti um kaupin á skipinu fyrir hönd útgerðar heitir Einar Hermannsson. Ædaði hann ekki að sigla með skipinu heim. Sá fjórði er svo greinarhöfundur sem taldi sig vera að fara í viku ferða- lag þótt raunin yrði önnur. Var ég þar af leiðandi sá eini af áhöfn Arnars sem fór í þessa ferð en aðrir af áhöfninni vildu af ýmsum ástæðum ekki fara. Þegar við millilentum á Kastrup þá var þriggja tíma bið eftir vélinni tíl Osaka. Vildi Sigurður skipstjóri endilega að við borðuðum þarna rauð- sprettu upp á danskan máta, það er með ekta heimatilbúnu remolaði og tilbeyrandi. Reyndist þetta hið mesta lostæti. Er við skráðum okkur inn kom í ljós að við höfðum verið settir á fyrsta farrými sökum plássleysis. Vorum við fullkomlega sáttir við það þar sem við áttum fyrir höndum 11 til 12 tíma flug til Osaka. Fólkið sem við flug- um með var svo til allt Austurlandabúar. Lítið bar til tíðinda á leiðinni og notuðu menn tímann til að spjalla saman, horfa á kvikmyndir og sofa. I þessu flugi fórum við yfir 11 tímabelti og var tímamunur níu klukkustundir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.