Morgunblaðið - 09.05.2015, Side 11

Morgunblaðið - 09.05.2015, Side 11
DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2015 H a u ku r 0 5 .1 5 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Lítið og ört vaxandi fyrirtæki með hestaferðir fyrir ferðamenn á frábærum stað á höfuðborgarsvæðinu. • Fyrirtæki með um 50-100 mkr. veltu í flotbryggjum sem smíðaðar eru hér á landi. Hentar vel sem viðbót við rekstur aðila sem á t.d. í viðskiptum við hafnir og sveitarfélög. • Stórt og vinsælt hostel á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Góð velta og afkoma. • Einkarekinn skóli með langa sögu og gott orðspor. Algeng námslengd 1-2 annir. Árlegur fjöldi nemenda um 700 og velta yfir 130 mkr. • Þekkt heildverslun með fatnað og íþróttavörur. Ársvelta 230 mkr. Góð afkoma. • Heildverslun með sælgæti og kex. Ársvelta 75 mkr. Góð afkoma og miklir vaxtamöguleikar. • Hótel fasteignir í góðum rekstri. Um er að ræða 4.000 fermetra fasteignir á frábærum stöðum. Góður leigusamningur við núverandi rekstraraðila og góð yfirtakanleg lán hvíla á eignunum. • Stór og vaxandi heildverslun með vörur fyrir stórmarkaði. Ársvelta 370 mkr. EBITDA 50 mkr. • 30 herbergja vel búið íbúðahótel á góðum stað í Reykjavík. EBITDA 25 mkr. Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný buxnasending frá Gardeur Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Hvítar buxur 36–46/48 Str: 14.900 kr. · Opið kl. 10–16 í dag · gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Bio-tex þvottaefni og blettaeyðir Leikum okkur! Lokakaffi Kvenfélagsins Heimaeyjar verður á Grand hótel Reykjavík sunnudaginn 10. maí kl. 14.00. Við vonumst til að sjá sem flesta. Stjórnin Laugavegi 63 • S: 551 4422 BASIC GLÆSILEG ÚTSKRIFTADRAGT VERÐLÆKKUN Sumar-, vind- og regnúlpur og buxur Mikið úrval af húfum og vettlingum frá fyrir sumarið DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Sendum frítt um land allt Iana Reykjavík Það verður ýmislegt um að vera á KEX hosteli við Skúlagötu í Reykjavík á morgun, sunnudag, en þá ætla meðlimir S.L.Á.T.U.R. að leika eigin verk ásamt góðum gestum úr Aust- urvegi, þeim Katt Hernandez, Gus Loxbo, Maríu W. Horn og Mats Er- landsson sem tilheyra sænsku til- raunatónlistarsamtökunum Fylk- ingen. Dagskráin er hluti af fjölskyldudagskrá KEX og eru börn og foreldrar sérstaklega velkomin. Dagskráin verður tvíþætt og mun S.L.Á.T.U.R. vera með tónsmíða- smiðju í bókahorninu á Sæmundi í sparifötunum á KEX Hosteli milli kl. 13 og 14 en Fylkingen mun svo flytja fjögur verk á bilinu 14:30 til 16:00. Um kvöldið verða svo tónleikar með tveimur alþjóðlegum sönglaga- höfundum kl. 21 og er frítt inn. Ástr- alski tónlistarmaðurinn Pete Uhlen- bruch leikur sína tónlist, sem og bandaríska söngvaskáldið Scott Mertz. Michael Pollock, tón- og ljóð- skáld, kemur fram á milli atriða. Börn sérstaklega velkomin Morgunblaðið/Frikki Michael Pollock Tón- og ljóðskáld. Tónleikar og tónsmíðasmiðja Aukablað alla þriðjudaga Færir þér fréttirnar mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.