Morgunblaðið - 09.05.2015, Qupperneq 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2015
FERÐASUMAR 2015
ferðablað innanlands
SÉRBLAÐ
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 18. maí.
Í blaðinu verður
viðburðardagatal sem
ferðalangar geta flett
upp í á ferðalögum
um landið og séð
hvað er um að vera á
því svæði sem verið er
að ferðast um í. –– Meira fyrir lesendur
Morgunblaðið
gefur út sérblað
Ferðasumar 2015
ferðablað
innanlands
föstudaginn
22. maí.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Vilhjálmur A. Kjartansson
vilhjalmur@mbl.is
Leikfélagið Hugleikur lýkur leikári
sínu í dag með frumsýningu á nýju
verki er nefnist Stóra hangikjöts-,
Orabauna- og rófumálið: Taðreykt-
ur sakamálatryllir. Höfundar
verksins eru þær Unnur Guttorms-
dóttir, Sigrún Óskarsdóttir og Anna
Kristín Kristjánsdóttir. Unnur og
Sigrún eru jafnframt tveir af stofn-
félögum Hugleiks og allar hafa þær
skrifað leikrit frá upphafsárum fé-
lagsins.
Hrund Ólafsdóttir leikstýrir
verkinu en mikil vinna hefur verið
lög í sýninguna og segir hún áhorf-
endur eiga í vændum skemmtilega
og metnaðarfulla sýningu. „Þetta er
rúmlega klukkutíma gamanleikur
með frumsaminni íslenskri tónlist
og textum. Ég held að engum ætti
að leiðast sem mætir enda er sagan
gott samspil sakamálasögu og gam-
anleiks með söng og tónlist í bland,“
segir hún“
Nokkur fjöldi kemur að uppsetn-
ingu verksins og segir Hrund alls
25 manns vinna við sýninguna. „Við
leggjum metnað í að gera góða sýn-
ingu og því fylgir nokkurt umstang
en leikhópurinn á sviðinu er sjö
manns,“ segir Hrund en einungis
eru áætlaðar fimm sýningar dagana
9., 12., 15., 17. og 22. maí í Hugleik-
húsinu. Tónlist og texta laga sýn-
ingarinnar samdi Árni Hjartarson
en hann hefur verið viðloðandi Hug-
leik frá upphafi eða frá árinu 1984.
Orabaunir og hangikjöt horfið
Leikurinn gerist á hrörlegu veit-
ingahúsi sem verið er að gera upp.
Allt hangikjöt, rófur og Orabaunir
hafa horfið af landinu með dular-
fullum hætti. „Landssamband álfa á
Íslandi eða LÁÍ stígur þá fram og
lýsir á sig ábyrgð á verkinu. Verið
er að byggja hótel á Arnarhóli,
helsta dvalarstað álfa og eru þeir
óhressir við það. Eru álfarnir að
hefna sín af því að álfabyggð hefur
verið raskað eða eru það stroku-
fangar af Litla-Hrauni sem eru
sökudólgarnir? Og hvaðan koma
þessar þrjár konur, Ása, Signý og
Helga, sem eru að sniglast um veit-
ingahúsið? Ólafur rannsóknarlög-
reglumaður heldur að veitingamað-
urinn og álfavinurinn Sigmar geymi
lykilinn að lausn málsins.“ Til að fá
svör við þessu þarf fólk að tryggja
sér sæti á vefnum hugleikur.is.
Frumsýning Leikfélagið Hugleikur setur upp sakamála- og gamanleik.
Hótel á Arnarhóli
veldur ólgu hjá álfum
Hugleikur frumsýnir nýja sýningu
The Age of Adaline 12
Adaline Bowman hefur lifað í
einveru stóran hluta af lífi
sínu í ótta við að tengjast
einhverjum of sterkum
böndum.
Metacritic 51/100
IMDB 7,5/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.10
Borgarbíó Akureyri 22.00
The Water Diviner 16
Eftir orrustuna við Gallipoli
árið 1915 fer ástralskur
bóndi til Tyrklands til að leita
að þremur sonum sínum
sem er saknað.
Metacritic 51/100
IMDB 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Paul Blart:
Mall Cop 2 IMDB 4,0/10
Laugarásbíó 17.00
Smárabíó 13.00, 15.30,
17.45, 20.00, 22.10
Borgarbíó Akureyri 20.00
Run All Night 16
Metacritic 59/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 23.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
Child 44 16
Morgunblaðið bmnnn
IMDB 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00
Sambíóin Egilshöll 22.20
A Second Chance 14
IMDB 7,1/10
Háskólabíó 20.00, 22.20
Fast & Furious 7 12
Metacritic 66/100
IMDB 9,1/10
Smárabíó 20.00, 21.00
Get Hard 12
Metacritic 33/100
IMDB 6,0/10
Sambíóin Egilshöll 17.40
Loksins heim Metacritic 48/100
IMDB 6,7/10
Laugarásbíó 14.00
Sambíóin Keflavík 14.00,
16.00, 18.00
Smárabíó 13.00, 15.30,
17.45
Borgarbíó Akureyri 16.00
Ástríkur á Goða-
bakka IMDB 7,0/10
Laugarásbíó 14.00, 16.00,
18.00
Sambíóin Keflavík 14.00,
16.00
Smárabíó 13.00, 15.30,
17.45
Háskólabíó 15.00
Borgarbíó Akureyri 16.00
Fúsi 10
Fúsi er liðlega fertugur og
býr einn með móður sinni.
Líf hans er í afar föstum
skorðum og fátt kemur á
óvart.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Háskólabíó 15.00, 17.30,
20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 18.00
Bíó Paradís 18.00
Samba IMDB 6,7/10
Háskólabíó 15.00, 17.30
Töfraríkið IMDB 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Svampur Sveinsson:
Svampur á
þurru landi IMDB 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Sambíóin Egilshöll 15.00
Cinderella Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Sambíóin Egilshöll 15.00
Citizenfour
Bíó Paradís 15.50
Stuttmyndir II (3-7
ára)
Bíó Paradís 16.00
Antboy: Rauða
refsinornin
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 16.00
Wild Tales
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Blind
Bíó Paradís 20.20, 22.00
Black Coal, Thin Ice
Morgunblaðið bbbmn
IMDB 6,7/10
Bíó Paradís 20.00, 22.20
Goodbye to
Language
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 22.20
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Það er undir Hefnendunum komið að
stöðva áætlanir hins illa Ultrons.
Morgunblaðið bbbmn
IMDB 9,3/10
Laugarásbíó 14.00, 19.00, 22.00
Sambíóin Álfabakka 16.00, 17.00, 19.00, 20.00,
22.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.00, 20.00, 22.00
Sambíóin Kringlunni 16.00, 17.30, 19.00, 20.30,
22.00
Sambíóin Akureyri 15.00, 17.00, 20.00, 22.00
Sambíóin Keflavík 22.00
Avengers: Age of Ultron 12
Vanhæf lögreglukona þarf að vernda
ekkju eiturlyfjasala fyrir glæpamönnum
og spilltum löggum.
Metacritic 4,9/10
IMDB 32/100
Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 20.00, 21.00, 23.00
Sambíóin Egilshöll 15.00, 18.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 16.00, 18.00, 20.00, 22.00
Sambíóin Akureyri 15.00, 18.00, 20.00, 23.00
Sambíóin Keflavík 18.00, 20.00, 22.20
Hot Pursuit 12
Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til
styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára.
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 13.00, 13.00, 15.30,
15.30, 17.45, 17.45, 20.00, 20.00,
22.10, 22.10
Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00,
22.10
Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00,
22.00
Bakk