Fréttablaðið - 26.01.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
KÚPA
Höfuðkúpan hefur orðið tveimur frönskum
hönnuðum, þeim Léu Padovani og Sébast-
ien Kieffer, innblástur. Þau hafa hannað
garðhúsgögn á borð við S.T.Q.T.V.M.-stólinn
sem er hefðbundinn plaststóll sem skorinn
hefur verið út til að líkjast höfuðkúpu.
S kápurinn er útskriftar-verkefni mitt úr húsgagna-smíðinni í Verkmennta-skólanum á Akureyri. Ég hannaði hann sjálf og smíðaði og hann er aðalmublan í stofunni hjá mér. Skápurinn er spónlagður að utan og innan og öll spónlagning spegluð. Höldin eru fræst í hurð-irnar. Skápurinn er þungur og ekki auðvelt að ná taki á honum. Við erum nýbúin að kaupa okkur framtíðarhúsnæðið svo vonandi eigum við bara eftir að flytja hann einu sinni enn,“ segir Guð-rún Björg Eyjólfsdóttir, mublu-smiður og annar eigandi hús-gagnaverkstæðisins Mublur á Akureyri, þegar hún er spurð út í uppáhaldshúsgögnin á heimilinu.Í stofunni er líka voldugur ruggustóll sem Guðrún hefur miklar mætur á en hann er einnig hennar eigin hönnun og smíð.„Ruggustóllinn er líka skóla-verkefni. Upphaflega áttum við að smíða eftir einhverjum stólúr verslun Við i
EF EKKI ER BÚIÐ AÐ KVEIKJA Í MÁ LAGAHEIMILI Uppáhaldshúsgögnin á heimili Guðrúnar Bjargar Eyjólfsdóttur eru
forláta stofuskápur og ruggustóll, hennar eigin hönnun og smíði. Guðrún er
mublusmiður og gerir upp gömul húsgögn á Akureyri.
REKSTRARRÁÐGJÖFMÁNUDAGUR 26. JANÚAR 2015 Kynningarblað Firma Consulting, Nóta, Peyroll, KPMG, Expectus og FranklinCovey.
FASTEIGNIR.IS26. JANÚAR 2015
4. TBL.
f
Gott hús í Garðabæ
Rúnar
Óskarsson
MBA viðskiptafr. /
sölufulltrúi
Sími 895 0033
* Starfsemi Landma
rk byggir á öflugum
mannauði sem veit
ir afburðaþjónustu!
Okkur er sönn ánæg
ja að sjá um þín fast
eignaviðskipti – þú
hringir við seljum!100% þjónusta = ár
angur
*
Landmark leiðir þig
heim!
Sími 512 4900
landmark.is
Benedikt
Ólafsson
sölufulltrúi
Sími 661 7788
Magnús
Einarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Guðrún Diljá
Lúðvíksdóttir
skjalagerð
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Mánudagur
12
3 SÉRBLÖÐ
Fasteignir | Rekstrarráðgjöf | Fólk
Sími: 512 5000
26. janúar 2015
21. tölublað 15. árgangur
SKOÐUN Guðmundur Andri
Thorsson skrifar um þorra-
blót. 13
TÍMAMÓT Fyrsti stórmeist-
ari Íslendinga í skák er átt-
ræður í dag. 14
LÍFIÐ Eskfirðingur bauð
ferðamönnum heim í verk-
efninu Meet the Locals. 26
SPORT Spáir öruggum sigri
danska liðsins gegn strák-
unum okkar. 24
Íbúfen®
400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk
KRINGLUNNI • SÍMI 568 9400 • BYGGTOGBUID.IS20-70% afsláttur!
Á MÖGNUÐU TILBOÐI!
YFIR 1000 VÖRUR
STÓRA
ÚTSALAN
REYKJAVÍKURLEIKARNIR Danskeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöll um helgina. „Það hefur gengið alveg
rosalega vel. Við erum svo glöð og ánægð,“ segir Ástríður Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Dansíþróttasambandsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
NÝSKÖPUN Unnið er með hugmynd-
ir um að stofna öflugt fyrirtæki í
alþjóðlegri ráðgjöf til fyrirtækja,
stjórnvalda og alþjóðlegra stofnana
á sviði haf- og sjávarútvegsmála.
Að frumkvæði Íslenska sjávar-
klasans komu 25 sérfræðingar
úr atvinnulífinu, stjórnsýslunni
og háskólasamfélaginu, sem sér-
þekkingu hafa á ýmsum sviðum
sjávarútvegs, stjórnunar og haf-
rannsókna, saman á miðvikudag
þar sem hugmyndir um ráðgjafar-
fyrirtækið voru reifaðar.
Niðurstaða fundarins var ein-
dreginn vilji innan hópsins til að
halda samtalinu áfram og setja
á fót hóp sem vill vinna að fram-
gangi verkefnisins. Litið er til þess
að samstarf af þessu tagi hefur
reynst Sjávarklasanum verðmætt á
undanförnum árum og hefur þegar
getið af sér nokkur samstarfsverk-
efni fyrirtækja og nokkur öflug
nýsköpunarfyrirtæki.
Þór Sigfússon, framkvæmda-
stjóri Sjávarklasans, telur það óum-
deilt að Íslendingar hafi getið sér
gott orð víða um heim á sviðum haf-
og sjávarútvegsmála. Hugmyndin
sé að byggja á þessu orðspori og
sérþekkingu fjölda íslenskra sér-
fræðinga.
„Þetta hefur verið í burðarliðnum
um tíma, því það er svo stór hópur
hér innanlands sem býr yfir þekk-
ingu og reynslu á heimsmælikvarða
á ýmsum sviðum sjávarútvegs –
hvort sem það er fiskveiðistjórnun,
rannsóknir, matvælaþróun til við-
bótar við veiðar og vinnslu. Kort-
lagning okkar sýndi 40 manna hóp
sem þegar hefur helgað sig alþjóð-
legri ráðgjöf á þessu sviði og hug-
mynd okkar var að þessi hópur gæti
unnið saman með skilvirkari hætti,“
segir Þór og bætir við að ekkert sé
enn í hendi. Opinberar stofnanir,
Hafrannsóknastofnun, Matís og
háskólarnir til dæmis, gætu síðan
tengst starfsemi fyrir tækisins beint
og óbeint, verði opnað á slíkt sam-
starf, til að nýta sína sérþekkingu
með þessum hætti. - shá
Vilja stofna fyrirtæki sem
sinnir alþjóðlegri ráðgjöf
Að frumkvæði Íslenska sjávarklasans er unnið með hugmyndir um að stofna fyrirtæki í alþjóðlegri ráðgjöf á
sviði haf- og sjávarútvegsmála. Möguleikar í alþjóðlegri ráðgjöf í haftengdum greinum eru miklir.
Bolungarvík -1° VSV 13
Akureyri -3° SV 13
Egilsstaðir -4° V 8
Kirkjubæjarkl. -2° V 7
Reykjavík 1° VSV 7
HLÝNAR Í dag verða vestan 8-15 m/s
og stöku él en suðvestanátt með slyddu
og rigningu S- og V-til síðdegis. Hiti víða
í kringum frostmark en heldur hlýnandi
síðdegis. 4
Norð-
menn hafa
metið það sem
svo að vöxtur í
ráðgjafarstarf-
semi í haftengd-
um greinum,
bæði í sjávarútvegi, fiskeldi
og olíu, geti verið gríðarlegir
á næstu tíu til fimmtán
árum. Þetta er því góður
tímapunktur núna.
Þór Sigfússon,
Sjávarklasanum.
VELFERÐARMÁL Talskona Rótar-
innar, félags um málefni kvenna
með áfengis- og fíknivanda,
vill að hið opin-
bera skoði betur
hvernig fjár-
munum er varið í
meðferðarmál.
„Við myndum
vilja sjá að það
væri sérstök inn-
lagna- eða grein-
ingarmiðstöð
sem væri rekin
af ríkinu eða óháðum aðila. Þar
myndi fólk fá greiningu á því
hvernig meðferð það þarf. Ekki
eins og það er núna að hags-
munaaðili, sem hefur rekstrar-
hagsmuni af því að fá sem flesta
sjúklinga, greini vandann og
meti,“ segir Kristín I. Pálsdóttir.
sjá síðu 8 / - vh
Fjármunirnir verði nýttir vel:
Kalla eftir nýrri
greiningarstöð
Aftakaveður á landinu
Aflýsa þurfti öllu innanlandsflugi
og seinka millilandaflugi vegna
stormsins sem gekk yfir landið í gær.
Um 150 manns urðu strandaglópar
í Staðarskála þar sem Holtavörðu-
heiðin var lokuð. 6
Segist hafa verið hafnað vegna
kyns Guðbjörg Perla Jónsdóttir segir
mannauðsstjóra Elkem á Íslandi hafi
synjað atvinnuumsókn hennar vegna
þess að starfið hentaði ekki konum. 2
Vilja slíta samstarfi við Reykja-
nesbæ Reykjanesbær vill verða
leiðandi sveitarfélag á Suðurnesjum í
málefnum fatlaðra. Hin sveitarfélögin
eru ósátt við það og hafa farið fram á
að losna úr samstarfinu. 4
KRISTÍN I.
PÁLSDÓTTIR
GRIKKLAND, AP „Við munum berj-
ast í sameiningu til þess að endur-
byggja landið á nýjum grunni
réttlætis,“ sagði Alexis Tsipras,
leiðtogi SYRIZA, í gærkvöldi.
Þingkosningar fóru fram í
Grikklandi í gær.
Talningu atkvæða var ekki
lokið þegar Fréttablaðið fór í
prentun, en samkvæmt útgöngu-
spám átti SYRIZA að fá um 150
af 300 þingsætum.
Tsipras vill að Grikkir snúi
af braut niðurskurðar og endur-
samið verði um gífurlegar skuld-
ir ríkisins.
Djúp efnahagskreppa hefur
verið í landinu síðustu ár. Gríska
ríkið skuldar 175 prósent af
landsframleiðslu. Atvinnuleysi
er 25 prósent og laun þeirra sem
hafa vinnu hafa lækkað um 30
prósent.
Antonis Samaras, fráfarandi
forsætisráðherra Grikklands,
sagði í gær að hann hefði tekið
við stjórnartaumunum í afar erf-
iðri stöðu árið 2012 og hefði lagt
grunninn að því að koma Grikkj-
um út úr kreppunni. Hann sagði
að gríska þjóðinn hefði kveðið
upp dóm sinn og hann virti niður-
stöðuna.
Hugmyndir SYRIZA hafa mætt
mikilli andstöðu meðal forsvars-
manna Evrópusambandsins.
Þeir óttast að fleiri skuldsett
ríki sambandsins fylgi fordæmi
Grikkja og fari fram á lækkun
skulda. - ih
Leiðtogi SYRIZA vill lækka skuldir Grikklands og snúa af braut niðurskurðar:
SYRIZA boðar nýtt upphaf
Við
munum
berjast í
sameiningu
til þess að
endurbyggja
landið á
nýjum grunni réttlætis. Í
dag eru engir sigurvegarar
eða sigraðir. Ef einhver
sigraði í dag, þá er það
Grikkland.
Alexis Tsipras, leiðtogi SYRIZA.
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:5
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
7
C
-D
1
A
C
1
7
7
C
-D
0
7
0
1
7
7
C
-C
F
3
4
1
7
7
C
-C
D
F
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
5
6
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K