Fréttablaðið - 26.01.2015, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 26.01.2015, Blaðsíða 15
KÚPA Höfuðkúpan hefur orðið tveimur frönskum hönnuðum, þeim Léu Padovani og Sébast- ien Kieffer, innblástur. Þau hafa hannað garðhúsgögn á borð við S.T.Q.T.V.M.-stólinn sem er hefðbundinn plaststóll sem skorinn hefur verið út til að líkjast höfuðkúpu. Skápurinn er útskriftar-verkefni mitt úr húsgagna-smíðinni í Verkmennta- skólanum á Akureyri. Ég hannaði hann sjálf og smíðaði og hann er aðalmublan í stofunni hjá mér. Skápurinn er spónlagður að utan og innan og öll spónlagning spegluð. Höldin eru fræst í hurð- irnar. Skápurinn er þungur og ekki auðvelt að ná taki á honum. Við erum nýbúin að kaupa okkur framtíðarhúsnæðið svo vonandi eigum við bara eftir að flytja hann einu sinni enn,“ segir Guð- rún Björg Eyjólfsdóttir, mublu- smiður og annar eigandi hús- gagnaverkstæðisins Mublur á Akureyri, þegar hún er spurð út í uppáhaldshúsgögnin á heimilinu. Í stofunni er líka voldugur ruggustóll sem Guðrún hefur miklar mætur á en hann er einnig hennar eigin hönnun og smíð. „Ruggustóllinn er líka skóla- verkefni. Upphaflega áttum við að smíða eftir einhverjum stól úr verslun. Við neituðum því og vildum smíða eftir eigin hug- mynd. Við Dídí, sem er með mér í Mublum, hönnuðum þennan og nokkrir úr hópnum smíðuðu hann í mismunandi útfærslum. Stóllinn er fingraður saman en engar skrúfur notaðar.“ GEFANDI AÐ GERA UPP GAMALT „Uppáhalds gamla húsgagnið mitt er hægindastóll sem mamma keypti notaðan einhvers staðar. Henni var sagt að rithöfundur hefði átt þennan stól en ekki fylgdi sögunni hvaða rithöfundur. Stóllinn er líklega síðan um alda- mótin 1900 og var ansi illa farinn. Ég tók hann allan í sundur og EF EKKI ER BÚIÐ AÐ KVEIKJA Í MÁ LAGA HEIMILI Uppáhaldshúsgögnin á heimili Guðrúnar Bjargar Eyjólfsdóttur eru forláta stofuskápur og ruggustóll, hennar eigin hönnun og smíði. Guðrún er mublusmiður og gerir upp gömul húsgögn á Akureyri. HRIFIN AF GÖMLU Guðrún Björg Eyjólfsdóttir mublusmiður gerir upp gömul húsgögn á Akureyri. MYND/AUÐUNN NÍELSSON 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 4 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 7 D -2 A 8 C 1 7 7 D -2 9 5 0 1 7 7 D -2 8 1 4 1 7 7 D -2 6 D 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.