Fréttablaðið - 26.01.2015, Síða 15

Fréttablaðið - 26.01.2015, Síða 15
KÚPA Höfuðkúpan hefur orðið tveimur frönskum hönnuðum, þeim Léu Padovani og Sébast- ien Kieffer, innblástur. Þau hafa hannað garðhúsgögn á borð við S.T.Q.T.V.M.-stólinn sem er hefðbundinn plaststóll sem skorinn hefur verið út til að líkjast höfuðkúpu. Skápurinn er útskriftar-verkefni mitt úr húsgagna-smíðinni í Verkmennta- skólanum á Akureyri. Ég hannaði hann sjálf og smíðaði og hann er aðalmublan í stofunni hjá mér. Skápurinn er spónlagður að utan og innan og öll spónlagning spegluð. Höldin eru fræst í hurð- irnar. Skápurinn er þungur og ekki auðvelt að ná taki á honum. Við erum nýbúin að kaupa okkur framtíðarhúsnæðið svo vonandi eigum við bara eftir að flytja hann einu sinni enn,“ segir Guð- rún Björg Eyjólfsdóttir, mublu- smiður og annar eigandi hús- gagnaverkstæðisins Mublur á Akureyri, þegar hún er spurð út í uppáhaldshúsgögnin á heimilinu. Í stofunni er líka voldugur ruggustóll sem Guðrún hefur miklar mætur á en hann er einnig hennar eigin hönnun og smíð. „Ruggustóllinn er líka skóla- verkefni. Upphaflega áttum við að smíða eftir einhverjum stól úr verslun. Við neituðum því og vildum smíða eftir eigin hug- mynd. Við Dídí, sem er með mér í Mublum, hönnuðum þennan og nokkrir úr hópnum smíðuðu hann í mismunandi útfærslum. Stóllinn er fingraður saman en engar skrúfur notaðar.“ GEFANDI AÐ GERA UPP GAMALT „Uppáhalds gamla húsgagnið mitt er hægindastóll sem mamma keypti notaðan einhvers staðar. Henni var sagt að rithöfundur hefði átt þennan stól en ekki fylgdi sögunni hvaða rithöfundur. Stóllinn er líklega síðan um alda- mótin 1900 og var ansi illa farinn. Ég tók hann allan í sundur og EF EKKI ER BÚIÐ AÐ KVEIKJA Í MÁ LAGA HEIMILI Uppáhaldshúsgögnin á heimili Guðrúnar Bjargar Eyjólfsdóttur eru forláta stofuskápur og ruggustóll, hennar eigin hönnun og smíði. Guðrún er mublusmiður og gerir upp gömul húsgögn á Akureyri. HRIFIN AF GÖMLU Guðrún Björg Eyjólfsdóttir mublusmiður gerir upp gömul húsgögn á Akureyri. MYND/AUÐUNN NÍELSSON 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 4 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 7 D -2 A 8 C 1 7 7 D -2 9 5 0 1 7 7 D -2 8 1 4 1 7 7 D -2 6 D 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.