Morgunblaðið - 25.06.2015, Síða 32

Morgunblaðið - 25.06.2015, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 2015 Entourage 12 Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snúin aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny og fram- leiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 She’s Funny That Way 12 Gleðikonuna Isabellu (Imo- gen Poots) dreymir um að gerast leikkona á Broadway. Metacritic 54/100 IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 22.40 Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur nú verið opnaður nýr garður, Jurassic World.. Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Tomorrowland 12 Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Spy 12 Susan Cooper í greiningar- deild CIA er í rauninni hug- myndasmiður hættulegustu verkefna stofnunarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Mad Max: Fury Road 16 Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyði- leggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fá- máll og fáskiptinn bardaga- maður. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníu og þarf þyrluflug- maðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.10 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 17.50 Bakk Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 18.00 Bíó Paradís 18.00 Fúsi Bíó Paradís 18.00 1001 Grams Bíó Paradís 18.00, 20.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 20.00 Vonarstræti Bíó Paradís 20.00 Citizenfour Bíó Paradís 22.00 The New Girlfriend Bíó Paradís 22.00 Hross í oss Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Kjaftfori og hressi bangsinn Ted er snúinn aftur. Nú er hann nýbúinn að kvænast kærustu sinni Tammy-Lynn og gengur með þann draum að verða faðir. Laugarásbíó 17.00, 19.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.20 Ted 2 12 Tómas er ungur maður sem ákveður að elta ástina sína vestur á firði. Hann leggur framtíðarplön sín á hilluna og ræður sig í sumarvinnu hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur. Morgunblaðið bbbmn Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.15 Albatross 10 Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna huga hennar. Metacritic 91/100 IMDB 9,0/10 Laugarásbíó 15.50 Sambíóin Álfabakka 15.40, 15.40, 17.50, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.45 Smárabíó 15.20, 15.30, 17.45 Inside Out hljómborðsleikara Bobby Sparks og hann kom með frábæran funkhljóm á plötuna,“ segir Grant. Pétur og Jakob leika á plötunni „Grey tickles“ er bókstafleg þýð- ing úr íslensku á „gráa fiðringnum“ og „black pressure“ mun vera bein þýðing á orðunum sem notuð eru yf- ir martröð á tyrknesku. Gestasöngv- arar á plötunni eru Tracey Thorne úr dúettinum Everything but the Girl og Amanda Palmer úr Dresden Dolls. Tveir íslenskir hljóðfæraleik- arar leika á plötunni, Pétur Hall- grímsson á gítar og Jakob Smári Magnússon á bassa og trommari Banshee, Budgie, leikur einnig á henni. helgisnaer@mbl.is Þriðja hljóðversskífa Johns Grant kemur út 2. október og nefnist hún Grey Tickles, Black Pressure. Plöt- una tók Grant upp í Dallas, líkt og fyrstu plötu sína, Queen of Den- mark, og var framleiðslan í höndum Johns Congleton sem hefur m.a. unnið með St. Vincent, Franz Ferd- inand og Swans og Fiona Brice sá um útsetningar. Síðustu plötu, Pale Green Ghosts sem kom út 2013, tók Grant upp hér á landi í samvinnu við íslenska tónlistarmenn og hlaut hún mikið lof, líkt og fyrsta platan. Fyrir hana var Grant tilnefndur sem besti alþjóðlegi tónlistarmaðurinn á Bresku tónlistarverðlaununum 2014. „Ég held að platan sé frábær og ég er virkilega stoltur af henni,“ er haft eftir Grant í tilkynningu frá Senu um Grey Tickles, Black Press- ure þar sem segir að að titill plöt- unnar sé til vitnis um „ótrúlega hreinskilni höfundarins, djúpsæi og húmor sem beinist að manninum á þessum þrautatímum sem 21. öldin er“. „Mig langaði til að vera svolítið myrkari og reiðari á þessari plötu, en ég skemmti mér þeim mun betur við að búa hana til,“ segir Grant og bætir við að sólríkur mánuður í Dall- as eftir grimmilegan og myrkan vet- ur á Íslandi hafi haft sitt að segja. „Og svo var mikið hlegið við upp- tökur. Ég vann með hinum frábæra Grái fiðringurinn og martröð Johns Grant Myrkari Grant skuggalegur á um- slagi Grey Tickles, Black Pressure.  Ný plata væntanleg í október Æ G I S G A R Ð I 2 , 1 0 1 R E Y K J A V Í K , S Í M I 5 1 2 8 1 8 1 VERIÐ VELKOMIN Á NÝJAN VEITINGASTAÐ Í RAUÐA HÚSINU VIÐ GÖMLU HÖFNINA Í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.