Fréttablaðið - 13.07.2015, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 13. júlí 2015 | SPORT | 23
SUMARTILBOÐ
4 VIKUR - 15 TÍMAR Í VIKU
+354 564 4050 | mottaka@sporthusid.is | www.sporthusid.is
“
Hot Yoga hefur gjörsamlega
bjargað mjóbakinu mínu”
“
Hot Yoga hefur gefið mér aukinn
styrk í hnjám og mjöðmum”
VERÐ: 9.990 kr.
Gildir júlí & ágúst 2015
Mörkin: 0-1 Víðir Þorvarðarson (11.), 1-1 Arnar
Már Guðjónsson (39.), 2-1 Arsenij Buinickij (47.),
3-1 Hallur Flosason (75.).
ÍA (4-4-2): Árni Snær Ólafsson 7 - Þórður Þor-
steinn Þórðarson 7, Ármann Smári Björnsson
5, Arnór Snær Guðmundsson 6, Darren Lough
6 - Hallur Flosason 6 (77. Garðar Gunnlaugsson
-), Albert Hafsteinsson 5 (77. Marko Andelkovic -),
Arnar Már Guðjónsson 7 (73. Ingimar Elí Hlynsson
-), Jón Vilhelm Ákason 6 - *Ásgeir Marteinsson 7,
Arsenij Buinickij 7.
ÍBV (4-3-3): Guðjón Orri Sigurjónsson 4 -
Jonathan Patrick Barden 5, Avni Pepa 5, Tom Even
Skogsrud 4, Jón Ingason 6 (77. Gauti Þorvarðarson
-) - Devon Már Griffin 5, Gunnar Þorsteinsson
5, Ian David Jeffs 6 (83. Dominic Khori Adams
-)- Víðir Þorvarðarson 6, Aron Bjarnason 6, Bjarni
Gunnarsson 4..
Skot (á mark): 18-15 (8-6) Horn: 5-4
Varin skot: Árni Snær 5 - Guðjón Orri 5
3-1
Norðurálsv.
Áhorf: 1.021
Þóroddur
Hjaltalín (6)
Mörkin: 0-1 Þorsteinn M. Ragnarsson (11.), 0-2
Sören Fredriksen (37.), 0-3 Aron B. Jósepsson
(40.).
VÍKINGUR (4-3-3): Thomas Nielsen 5 - Dofri
Snorrason 6, Milos Zivkovic 4, Tómas Guðmunds-
son 4, Ívar Örn Jónsson 5 - Finnur Ólafsson 4,
Arnþór I. Kristinsson 3 (50. Viktor B.Arnarsson
5), Haukur Baldvinsson 4 - Davíð Örn Atlason 3
(78. Tómas Ingi Urbancic -), Hallgrímur Mar Stein-
grímsson 5, Andri R. Bjarnason 5 (37. Rolf Toft 3).
KR (4-3-3): Sindri Snær Jensson 6 - Aron Bjarki
Jósepsson 6, Skúli Jón Friðgeirsson 6, Rasmus
Christiansen 6, Gunnar Þór Gunnarsson 6 - Jónas
Guðni Sævarsson 7 (75. Axel Sigurðarson -),
Pálmi Rafn Pálmason 6 (59. Kristinn Magnússon
6), Jacob Schoop 6 (52. Gary Martin 6) - Almarr
Ormarsson 7, Sören Fredriksen 6, *Þorsteinn Már
Ragnarsson 7.
Skot (á mark): 7-9 (2-5) Horn: 5-4
Varin skot: Nielsen 2 - Sindri Snær 1
0-3
Víkingsvöllur
Áhorf: 1.336
Garðar Örn
Hinriksson (7)
Mörkin: 0-1 Ágúst Örn Arnþórsson (47.), 1-1
Böðvar Böðvarsson (57.), 2-1 Brynjar Ásgeir Guð-
mundsson (90.+1), 2-2 Kjartan Á. Breiðdal (90.+2).
FH (4-4-2): Róbert Örn Óskarsson 6 - Jonathan
Hendrickx 6, Brynjar Ásgeir Guðmundsson 7,
Kassim Doumbia 5, *Böðvar Böðvarsson 7 -
Jeremy Serwy 6, Emil Pálsson 6 (75. Bjarni Þór
Viðarsson -), Davíð Þór Viðarsson 6, Þórarinn Ingi
Valdimarsson 3 (64. Atli Viðar Björnsson 5) - Atli
Guðnason 6, Kristján Flóki Finnbogason 4 (64.
Steven Lennon 5).
FYLKIR (4-4-2): Róbert Örn Óskarsson 6 - Jonat-
han Hendrickx 6, Brynjar Ásgeir Guðmundsson
7, Kassim Doumbia 5, *Böðvar Böðvarsson 7
- Jeremy Serwy 6, Emil Pálsson 6 (75. Bjarni Þór
Viðarsson -), Davíð Þór Viðarsson 6, Þórarinn Ingi
Valdimarsson 3 (64. Atli Viðar Björnsson 5) - Atli
Guðnason 6, Kristján Flóki Finnbogason 4 (64.
Steven Lennon 5).
Skot (á mark): 12-8 (7-2) Horn: 7-5
Varin skot: Róbert Örn 0 - Ólafur Íshólm 3
2-2
Kaplakrikav.
Áhorf: 1.689
Erlendur
Eiríksson (8)
PEPSI DEILDIN 2015
STAÐAN
FH 11 7 3 1 25:12 24
KR 11 7 2 2 19:10 23
Valur 11 6 3 2 22:14 21
Breiðablik 10 5 4 1 16:8 19
Fjölnir 10 5 2 3 15:12 17
Stjarnan 11 4 3 4 13:14 15
Fylkir 11 3 5 3 13:14 14
ÍA 11 3 3 5 13:17 12
Leiknir R. 10 2 3 5 11:15 9
Víkingur R. 11 2 3 6 13:20 9
ÍBV 11 2 2 7 11:22 8
Keflavík 10 1 1 8 10:23 4
NÆSTU LEIKIR
Mánudagur 13. júlí: 19.15 Leiknir - Keflavík.
20.00 Breiðablik - Fylkir í beinni á Stöð 2
Sport. Pepsi-mörkin klukkan 22.00.
AUÐVELT KR-ingar fagna einu af þremur mörkum sínum í gærkvöldi, en þeir
af greiddu Víkinga í fyrri hálfleik í elleftu umferð Pepsi-deildarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
KÖRFUBOLTI „Ég ætlaði mér að
kíkja á hvað annað væri í boði
og þá aðallega utan Svíþjóðar,“
segir Hlynur Bæringsson, fyrir-
liði íslenska landsliðsins í körfu-
bolta, við Fréttablaðið. Hann fram-
lengdi samning sinn við Sundsvall
Dragons um helgina um fimm ár.
„Hlutirnir í stærri deildunum
gerast yfirleitt ansi seint nema þú
sért þekkt nafn. Eftir það komum
við sótsvartur almúginn svona með
haustinu,“ segir Hlynur og hlær.
Samningamál í körfubolta geta
verið mjög erfið eins og Hlynur
segir. Mjög algengt er að samið sé
aðeins til eins árs í einu.
„Ég er að fá einstakan samning
hjá Sundsvall. Okkur fjölskyldunni
líður vel og það er sjaldgæft að 33
ára gamlir menn fái fimm ára
samning,“ segir Hlynur, sem er
hreykinn af þessu enda um mikla
viðurkenningu að ræða.
„Maður á að leyfa sér að hugsa
þannig. Það eru ekkert allir sem
myndu nenna að hafa mann í fimm
ár í viðbót. Það er bara þannig að
á næstu fimm árum mun eitthvað
undan láta í skrokknum þannig
þetta er mikil viðurkenning og það
er hollt að hugsa um þetta þannig
í staðinn fyrir að pirra sig á ein-
hverju sem hefði getað gerst.“
Óvíst er hvort Hlynur spili í
fimm ár, en honum er tryggt starf
hjá félaginu út samninginn.
„Þetta er í grunninn fimm ára
vinnusamningur. Ég má spila eins
lengi og ég vil, en þegar ég hætti
verður hann endurskoðaður. Þegar
mér finnst þetta komið gott verð
ég áfram hjá félaginu sem þjálf-
ari eða í öðru starfi,“ segir Hlynur
Bæringsson. - tom
Sjaldgæft að fá fi mm ára samning
Hlynur Bæringsson verður áfram lykilmaður hjá Drekunum í Sundsvall.
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:5
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
2
-9
9
7
C
1
7
5
2
-9
8
4
0
1
7
5
2
-9
7
0
4
1
7
5
2
-9
5
C
8
2
8
0
X
4
0
0
5
B
F
B
0
4
8
s
_
1
2
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K