Fréttablaðið - 02.12.2015, Síða 33
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
StAðGReiðUM oG LáNUM
út á: GULL, deMANtA,
vöNdUð úR oG MáLveRK!
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér
að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið mán - lau 11-17,
Kringlan - 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000
til bygginga
HARðviðUR tiL
HúSAbyGGiNGA. SJá
NáNAR á: vidUR.iS
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir, ofl. Gæði á
góðu verði. Nýkomnar Eurotec
A2 harðviðarskrúfur. Penofin
harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut
2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660
0230 og 561 1122.
HEILSA
Nudd
Heilnudd. Nuddstofan svæði 112.
Uppl. S: 823 5669 eða 693 0348
tANtRA NUdd
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
ökukennsla
Kenni allan daginn Toyota 2014,
hjálpa við endurtökupróf og
akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863
7493.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
tiL LeiGU á AðeiNS 1000
KR fM!
129 - 5000 fm bil með allt að 9
m lofthæð, stórar innkeyrsludyr,
góð malbikuð lóð, og greið
aðkoma.
Nánari upplýsingar veitir Sverrir
í s. 661 7000
www.LeiGUHeRbeRGi.iS
Dalshraun 13 Hafnarfirði
Funahöfða 17a-19, Reykjavík
Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi
VERÐ FRÁ 55.000 á mán. Rent a
room price from 55.000 kr. per
month.
gsm 777 1313
leiga@leiguherbergi.is
Geymsluhúsnæði
fyRSti MáNUðUR fRíR
www.GeyMSLAeitt.iS
Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2.
Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500
www.bUSLodAGeyMSLA.iS
Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr
mán. Langtímasamningur í boði. S.
567 4046 & 892 0808.
GeyMSLULAUSNiR.iS
Upphitað og vaktað geymslurými.
Verð frá 2900kr.mán. SÆKJUM OG
SENDUM. S: 615-5005
GeyMSLUR.coM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
TILKYNNINGAR
einkamál
eRt þú dJöRf KoNA?
Viltu skemmta þér í góðra vina
hóp hjá Íslendingum.eu? Sláðu inn
“djarfarkonur.eu”
ATVINNA
Atvinna í boði
eRtU Að LeitA Að
viNNU?/
LooKiNG foR A Job?
Ginger óskar eftir starfsfólki í
hlutastarf, ca. 50% alla virka daga
frá 10:30-15:00 Ef þú ert 18 ára
eða eldri og reyklaus sendu þá
ferilskrá á netfangið brynja@
ginger.is eða kíktu við í Ginger
Síðumúla 17 milli kl. 14-16 alla
virka daga.
Atvinna óskast
vANtAR þiG SMiði,
MúRARA, MáLARA eðA
JáRNAbiNdiNGAMeNN?
Höfum á skrá menn sem óska
eftir mikilli vinnu og geta hafið
störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta
- Proventus.is S. 782-8800
| SMáAUGLÝSiNGAR | MiðviKUdAGUR 2. desember 2015 17
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Helluvað 7 - Glæsileg 4ra herbergja útsýnisíbúð.
Útsýnisíbúð með suðursvölum í fjölbýlishúsi á mörkum Elliðavatns,
Heiðmerkur og Rauðavatns. Sér bílastæði í lokaðri bílageymslu. Eingöngu
tvær íbúðir á hverri hæð. Útsýni frá eigninni er óviðjafnanlegt. Til suðurs
að Bláfjöllum, yfir Heiðmörk og Elliðavatn frá stórum suður svölum og
stofu. Íbúðin er öll innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta.
Góð aðkoma. Sameign snyrtileg. Verð 43,9 millj. Verið velkomin.
Eignin verður til sýnis í dag, miðvikudag, frá kl. 17.15 – 17.45
OPIÐ
HÚS
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
sími: 661 2100
oskar@miklaborg.is
Bókaðu skoðun:
Páll Þórólfsson
aðstoðm. fast.
sími: 893 9929
pall@miklaborg.is
43,9 millj.Verð:
Mjög falleg, vel skipulögð og nánast
algjörlega endurnýjuð 86 fermetra
4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð í góðu
lyftuhúsi vestast í Vesturbænum.
Suðvestur svalir.
Stutt í miðbæ Reykjavíkur og í
alla þjónustu.
Vesturgata 50A
OPIÐ HÚS Í DAG
miðvikudaginn 2.des kl.17:00-17:30
Veiðifélag Úlfarsár leitar eftir þátttakendum í lokuðu útboði
í lax- og silungaveiði á starfsvæði félagsins fyrir árin 2017
til 2021 að báðum árum meðtöldum.
Þeir sem óska eftir að taka þátt í útboði sendi upplýsingar
um fyrirtæki sitt, reynslu af sölu og þjónustu við veiðimenn,
ársreikning og staðfestingu á skilum opinberra gjalda til
Versala ehf., Fannafold 162, 112 Reykjavík, eigi síðar en
17. desember 2015.
Farið verður með öll gögn sem trúnaðarmál.
Fyrirspurnir skal senda á versalirehf@gmail.com
Stjórn Veiðifélagsins Úlfarsá
Til leigu
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Leikskól nn Hulduber í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk f báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
ágafellsskóli Mosfellsb
Deildarstjóri óskast í stjórnendateymi skólans
Meginverkefni viðkomandi er þátttaka í þriggja
manna stjórnunarteymi í Höfðabergi sem er útibú frá
Lágafellsskóla. Viðkomandi er einnig í stjórnendateymi
skólans. Í Höfðaber i eru 190 börn í þremur 5 ára deildum
leikskóla ásamt 1. og 2. bekk grunnskóla. Markvisst
samst rf er milli árganganna þriggja.
Höfðaberg er staðsett við Æ arhöfða í Mosfellsbæ.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.mos.is
Laun samkvæmt kjarasamningi SNS og KÍ. Upplýsingar
um starfið veitir Ásta Steina Jónsdóttir deildarstjóri
og staðgengill skól stjóra í síma 5259200 eða 6920233.
Ums knir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu
og umsagnaraðila berist með tölvupósti á netfangið
asta@lag fellsskoli.i
Umsóknarfrestur um starfið er til 14. desember 2015.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um.
atvinna
til leigu
fasteignir
Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is,
s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík
BAUGHÚS 33
OPIÐ HÚS MIÐVIKUD. 2. DES. KL. 17:30-18:00
Glæsilegt 5-6 herbergja 197,6 fm parhús á 2. hæðum í Húsahverfinu í
Grafarvogi. Íbúðarrými er 152,8 fm og bílskúr skráður 44,8 fm. Fallegt
útsýni af efri hæð hússins, rúmgóð stofa/borðstofa, ný eldhúsinnrét-
ting og gróin lóð með sólpalli. Ásett verð: 57,8 millj.
OPI
Ð H
ÚS
Kristján Baldursson hdl.
Löggiltur fasteignasali
og leigumiðlari
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Sölustjóri
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali
Löggiltur leigumiðlari
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
STÆKKUN BÚRFELLSVIRKJUNAR
Útboð nr. 20199
Lokur og þrýstipípa
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í lokur og þrýstipípu vegna
stækkunar Búrfellsvirkjunar samkvæmt útboðsgögnum nr. 20199.
Verkið felst m.a. í að hanna, smíða, prófa og setja upp eftirfarandi:
• Inntaksrist, 7.0 m x 8.6 m, (3 einingar)
• Viðgerðarloku, 5.4 m x 5.4 m, (2 einingar)
• Inntaksloku (hjólaloku), 5.2 m x 5.2 m, 1 stk.
• Sográsarlokur, 5.0 m x 5.8 m; 2 stk. (3 einingar hvor)
• Þrýstipípu, þvermál 5,2 m og lengd 129 m með einu 90°
beygjustykki
• Ultrasonic flæðimæli
Framkvæmdum skal að fullu lokið í janúar 2018.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar,
http://utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103
Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 fimmtudaginn 11. febrúar 2016
þar sem þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
tilkynningar
GEFÐU
VATN
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
0
2
-1
2
-2
0
1
5
1
0
:5
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
4
9
-4
0
0
8
1
7
4
9
-3
E
C
C
1
7
4
9
-3
D
9
0
1
7
4
9
-3
C
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
8
s
_
1
_
1
2
_
2
0
1
5
C
M
Y
K