Fréttablaðið - 02.12.2015, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 02.12.2015, Blaðsíða 44
Citan, hörkuduglegur vinnufélagi Með Mercedes-Benz Citan fær þitt fyrirtæki dýrmætan liðsauka. Öflugur, sparneytinn og fjölhæfur. Hann fæst sem sendi-, fjölnota- og fólksflutningabíll. Tvær lengdir og þrjár vélaútfærslur í boði og ótal möguleikar eru á að laga hann að sérstökum þörfum. Vetrardekk fylgja öllum Citan til áramóta, ásamt húfu, trefli og sköfu. Komdu í Atvinnubíladeild Öskju og kynnstu þessum hörkuduglega vinnufélaga. ASKJA ATVINNUBÍLAR · Fosshálsi 1 · 110 Reykjavík · Sími 590 2120 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi Þú finnur okkur á Facebook „Mercedes-Benz Ísland atvinnubílar“ H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5 -2 4 3 5 Citan, millilangur sendibíll, 90 hestöfl, 5 gíra beinskiptur Verð frá 2.790.000 kr. án vsk „Við fengum þessa hugmynd í fyrra þegar okkur langaði að gera eitt- hvað öðruvísi,“ segir Daði Guðjóns- son um jóladagatalið sem hann föndraði fyrir börnin sín ásamt konu sinni en flestir ættu að kann- ast við jóladagatöl í ýmsu formi sem notuð eru til þess að telja niður dag- ana fram að jólum. Dagatalið sem hér um ræðir er ekki uppfullt af súkkulaðimolum eða litlum gjöfum heldur er lítill poki áfastur hverjum degi sem geymir hugmynd að afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Hann segir hugmyndirnar hvorki dýrar né flóknar í fram- kvæmd heldur sé það einmitt sam- veran með fjölskyldunni sem sé það einna mikilvægasta við aðventuna og jólin. „Það getur verið hvað sem er. Bara eitthvað sem er örlítið út frá vananum og pínu spennandi.“ Hann segir börnin hæstánægð með dagatalið og að ekki ríki minni ánægja á meðal foreldr- anna. „Við foreldrarnir erum alveg næstum því meira spennt heldur en krakkarnir,“ segir hann glaður í bragði. Daði segir að ekki hafi tekið langan tíma að rigga dagatalinu upp og það sé algjör óþarfi fyrir aðra áhugasama að mikla það fyrir sér. „Þetta er bara skemmtilegt. Þetta var bara ein kvöldstund með konunni og við fórum yfir hvað við gætum gert. Það er svo margt í boði í kringum mann sem maður áttar sig ekki á og kostar ekki mikið,“ segir hann og bætir að lokum við: „Þetta þarf ekkert að vera eitthvað ótrúlega flókið, krökk- unum finnst bara gaman að eyða tíma saman.“ – gló Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jóladagatöl með hugmyndum að skemmtilegri afþreyingu fyrir alla fjölskylduna eru sniðug og ódýr leið til þess að telja niður að jólum. Árelía Dröfn, Daði, Íris Elma og Benjamín ásamt jóladagatalinu góða. FréttaBlaðið/antonBrink MFara í ísbíltúr MFara á sleða MGera piparkökuhús M Skautasvellið á ingólfstorgi eða kíkja í Skautahöllina MFara á bókasafnið M Horfa á jólamynd og eiga kósýkvöld MDekurdagur hjá ömmu og afa No kkra r hugmyNdir í jóladagatalið 2 . d e s e m b e r 2 0 1 5 m I Ð V I K U d A G U r28 L í f I Ð ∙ f r É T T A b L A Ð I Ð Lífið 0 2 -1 2 -2 0 1 5 1 0 :5 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 4 9 -4 4 F 8 1 7 4 9 -4 3 B C 1 7 4 9 -4 2 8 0 1 7 4 9 -4 1 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 1 _ 1 2 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.