Húnavaka - 01.05.2001, Page 137
H U N AVA KA
135
heimili eða einstak-
linga sem urðu hart úti
vegna veikinda eða
slysa.
Sjóðurinn átti nokk-
uð af hjúkrunargögn-
um sem voru þá lánuð
þangað sem þeirra var
þörf í sveitarfélaginu.
Þegar lögin um al-
mannatryggingar
komu til framkvæmda
lagðist þessi starfsemi
af og var sjóðurinn lát-
inn renna til sjúkra-
samlagsins.
A vegum kvenfélags-
ins voru haldnar
barnasamkomur, feng-
in garðyrkjukona til að
leiðbeina félagskon-
um, haldnir "basarar"
og farið í stutt ferðalög
til skemmtunar. Frá
upphafi hefur félagið hlúð að Holtastaðakirkju og gefíð rnikið til hennar.
Á vegum kvenfélagsins voru haldin ýmis nántskeið og innansveitar-
skemmtanir.
Kvenfélag Engihlíðarhrepps lagði grunninn að hinu vinsæla "hreppa-
blóti" ásamt Voninni í Torfalækjarhreppi og Kvenfélagi Höskuldsstaða-
sóknar.
Þá lagði Kvenfélag Engihlíðarhrepps unt árabil mikið af mörkum til
uppbyggingar Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi. Einnig starfaði það
jafnan ötullega að málefnum SAHK (Sambands Austur-Húnvetnskra
kvenna) og SNK (Sambands norðlenskra kvenna).
Félagið hafði ekki marga útvegi til fjáröflunar. Helsta tekjulindin mörg
síðari árin var sala á veitingum við Skrapatungurétt. Fyrst við heldur
frumstæðar aðstæður en fyrir nokkrum árum byggðu Engihlíðar- og
Vindhælishreppur veitingaskála við réttina og varð þá góð aðstaða til veit-
ingasölu.
Ungmennafélagið Vorboðinn hefur nú tekið við veitingasölu við
Skrapatungurétt.
Þá hefur félagið styrkt ýmis menningar- og mannúðarmál.
Frá kvenfélagsfundi á 9. áratugnum. Fremri röð
f.u: Olöf Páilmadóttir, Bakkakoti, Ingibjörg
Jósefsdóttir, Enni, Björg Bjarnadóttir, Sölvabakka,
Asgerður Pálsdóttir, Geitaskarði og Vilborg
Pétursdóttir, Fremstagili. Aftari röð: Birna
Helgadóttir, Fremstagili, Sigríður Þórðardóttir,
Refsstað (gestur), Vigdis Agústsdóttir, Hofi,
Guðlaug Steingrímsdóttii; Skriðulandi ogAnna
Björnsdóttir, Skriðulandi.