Húnavaka - 01.05.2001, Page 246
244
HUNAVAKA
Þessi hópurfékk heibursvíburkenningu fyrir úrvalsmjólk á árinu 2000.
Ljósm.:Jón Sig.
Greiðslumark héraðsins á verð-
lagsárinu 1999-2000 var 4.036.120
lítrar
Heildarinnlegg verðlagsársins
var 4.083.507 lítrar eða 47.387 lítr-
ar yfir greiðslumarki héraðsins eða
1,18%.
Mjólkurflutningar.
Þær breytingar urðu á árinu að
keypt var ný mjólkurbifreið með
14 þúsund lítra mjólkurtanki og
fækkað úr tveimur bílum í einn.
Einnig var samið við verktaka,
Afanga ehf., að annast vinnuþátt
mjólkurflutninganna. Það hefur
gengið vel.
Urvalsmjólk.
Heiðursviðurkenningu fyrir úr-
valsmjólk árið 2000 fengu:
Björn Sigurbjörnsson, Hlíð,
Haraldur Kristinsson, Grund, Jó-
hann Bjarnason, Auðólfsstöðum,
Reynir Davíðsson, Neðri-Harra-
stöðum, Sigurjón Stefánsson,
Steiná III, Sigurður Ingimarsson,
Hróarsstöðum, Vignir Vigfússon,
Skinnastöðum, Þorbergur Aðal-
steinsson, Eyjólfsstöðum, Ægir Sig-
urgeirsson, Stekkjardal.
Félagsmál.
Stofnfundur og fyrsti aðalfund-
ur nýrrar samlagsdeildar Mjólkur-
samlags Húnvetninga var haldinn
23. mars 2000. Deildin starfar eftir
samþykktum Mjólkursamsölunnar.
Stjórn samlagsdeildarinnar er
jafnframt stjórn Félags kúabænda
í A-Hún.
Mjólkurframleiðslu liefur verið
hætt á Leysingjastöðum, í Stein-
nesi og á Kagaðarhóli.
Eftirtaldir 10 bændur lögðu inn
flesta lítra af mjólk á árinu: