Húnavaka - 01.05.2001, Síða 247
HUNAVAKA
245
LÍTRAR
1. Jóhannes Torfason,
Torfalæk .......... 131.939
2. Páll Þórðarson,
Sauðanesi...... 131.795
3. Oskar Olafsson,
Steiná II...... 131.626
4. Jóhann Þ. Bjarnason,
Auðólfsstöðum . 124.046
5. Holti Líndal,
Holtastöðum . . . 120.710
6. Björn Magnússon,
Hólabaki .......... 117.265
7. Magnús Pétursson,
Miðhúsum....... 107.478
8. Olafur Ki istjánsson,
Höskuldsstöðum 107.172
9. Sigurður Ingi Guðmundsson,
Syðri Löngumýri 105.497
10. Birgir Ingþórsson,
Uppsölum .......... 103.564
Annad.
Sigríður Höskuldsdóttir og Stef-
án A. Jónsson Kagaðarhóli héldu
starfsmönnum mjólkursamlagsins
kaffísamsæti sem þakklætisvott um
gott samstarf og góða þjónustu á
liðnum áratugum. Þau hjónin hafa
hætt mjólkurfamleiðslu og Stefán
upplýsti að hann hefði lagt inn í
mjólkursamlagið 2.770.315,5 lítra
á 49 ára tímabili
Fyrsta heila rekstrarár samlags-
ins í eigu Mjólkursamsölunnar er
að baki. Reksturinn gekk nokkuð
vel og ánægja ríkir meðal mjólkur-
innleggjenda og starfsmanna hve
vel hefur til tekist í nýju umhverfi
Mjólkursamsölunnar.
Páll Svavarsson.
FRÁ BÓKAÚTGÁFUNNIÁ HOFI.
Gefnar voru út á árinu 2000
tvær bækur: Islenska sauðkindin
og Orrastaðaættin.
Islenska sauðkindin (útdráttur
úr ritdómi).
„Lengsti kafli ritsins, hátt í 100
síður, er yfirlitsgrein um íslensku
sauðkindina í fortíð og nútíð, eftir
Jón Torfason, sagnfræðing, frá
Torfalæk. I yfirlitsgrein þessari er
leitað fanga allt frá fornsögunum
til nútímans og rakin hin nána
samfylgd þjóðar og sauðkindar all-
an þennan tíma en fátt ef nokkuð
á stærri þátt í því að þjóðin
þraukaði af í landinu en einmitt
sauðkindin. Þannig er atvinnusaga
og menningarsaga þjóðarinnar
þéttriðin kringum sauðkindina.
Jóni Torfasyni hefur orðið vel til
fanga í heimildaöflun sinni, þar
sem hann fléttar saman hina fjöl-
mörgu þætti sauðkindarinnar í lífl
þjóðarinnar, jafnt það sem varðar
hið verklega sem hið Jjjóðlega og
menningarlega. Eldra fólk og
sveitafólk þekkir þarna fjölmargt
úr reynsluheimi sínum en gildi
Joessarar frásagnar verður þó í
framtíðinni mest fyrir þá sem nota
hana sem heimild. Eru þar m. a.
höfð í huga ritgerðaskrif náms-
fólks á ýmsum skólastigum.
Annar stærsti kafli ritsins er eftir
Jón Viðar Jónmundsson, búijár-
ræktarráðunaut hjá Bændasamtök-
um Islands. Þar rekur hann á
hnitmiðaðan hátt ræktun sauðfjár
á 22 bújörðum sem getið hafa sér
sérstakt orð fyrir ræktunarframfar-