Húnavaka - 01.05.2001, Page 256
254
HUNAVAKA
land að safnið verði tölvuskráð og
tölvuvætt í útlánum. Skráning
safnsins er niikið verk sem ekki
verður unnið í íhlaupum.
I þessum rituðu orðum er verið
að ganga frá samningum um nýtt
bókasafnskerfi sem taki yfir öll
bókasöfn landsins. Enn eru þó
ýmis skipulagsatriði ófrágengin og
verður þetta kerfi varla kornið í
not fyrr en á árinu 2002. Að því
fengnu verður tölvuvæðing Hér-
aðsbókasafns A-Hún taýnt verkefni
sem leggja þarf vinnu og fjár-
rnagn í.
Þorvaldur G. Jónsson, bókavörður
Björgvin Þór Þórliallsson, formabur
stjórnar Héraösbókasafnsins.
FRÁ HÉRAÐSSKJALASAFNINU.
Eins og fram kom í frásögn af
safninu í Húnavökunni í fyrra, þá
bafði húsnæði safnsins í Bókblöð-
unni verið selt og týma þurfti jtað
um eða upp úr áramótum. Sam-
komulag var gert við kaupendur
um að ekki þyrfti að fara fyrr en
framkvæmdir hæfust við breyting-
ar húsnæðisins á haustdögum. Var
ákveðið að flutningum skyldi lokið
fyrir 1. september sem stóðst.
Ekki var urn ákveðinn af-
greiðslutíma að ræða á árinu en
fólk gat fengið afgreiðslu eftir nán-
ara samkomulagi. Alls bárust 45 er-
indi og fyrirspurnir til safnsins. Alls
færðu 19 einstaklingar eða stofn-
anir safninu skjöl, bækur eða
myndir. Skrá yfir gefendur er bér
neðanmáls.
Eðb málsins samkvæmt eru
skjalasöfn til þess að nota þau af
þeim sem þess þurfa. Stundum
þurfa menn aðeins að fá að skoða
eitt skjal eða fletta fundargerða-
bók. En oft koma fræðimenn sem
þurfa að dvelja á safninu dag eftir
dag og vinna upp úr gögnunr jress.
Nú er t.d. þrennt að únna að verk-
efnum sem þau jrurfa að leita
heimilda um við safnið. I Bókhlöð-
unni var aðstaðan ekki nógu góð
og því miður hefir hún ekki batn-
að. En þetta fólk gerir yflrleitt ekki
miklar kröfur og aðalatriðið er að
Jjað geti fengið jrá aðstöðu sem
það þarf til þess að leita beimilda
og notfæra sér þær.
Starfsemi safnsins á árinu, fyrir
utan að sinna erindum, var að
reyna eins og hægt var að koma í
veg fyrir rugling við flutninginn.
Við vonurn að j^að hafi tekist
nokkurn veginn en auðvitað verða
alltaf einhver skjöl eða munir sem
ekki finnast alveg á stundinni.
Reynslan verður að skera úr um
það hvort þessi flutningur verði
safninu og notendum þess til góðs
eða ekki.
Þessir færðu safninu skjöl o.fl.
Anna Arnadóttir, Blönduósi
Aðalbjörg Ingvarsdóttir, Blönduósi
Björn Eiríksson, Blönduósi
Björn Sigurðsson frá Flögu
Grímur Gíslason, Blönduósi
Guðrún Asgeirsdóttir Blöndal,
Blönduósi
Halldóra Kolka Isberg frá Blönduósi
Héraðsskjalasafn Akureyrar
Héraðsskjalasafn Akraness
Hlíf Sigurðardóttir, Hrísakoti
Jón Isberg, Blönduósi
Krístín B. Tómasdóttir frá Blönduósi
Lögreglan á Blönduósi