Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2002, Blaðsíða 99

Húnavaka - 01.05.2002, Blaðsíða 99
HUNAVAKA 97 móbrún augun og á brosið sem sveigðist upp frá munnvikunum og end- aði í augnkrókunum. Eg horfði á þennan granna líkama sem sveigðist eftir hljómfalli lagsins. Eg stóð upp og steig taktinn með henni á meðan ég lék á flautuna. Það var eins og flautan hefði öðlast eigið líf, eins og hún gæti ekki hætt leiknum. Þegar hljómar lagsins voru að lmíga í loka- taktinn þá var eins og lagið neitaði að taka enda og reis aftur upp af nýju afli. Við nálguðust hvort annað og án þess að ég hefði gert mér grein fyr- ir því var ég farinn að stíga dansinn þétt upp við hana og hún horfði beint á mig eins og hún væri að horfa inn í sál mína. Eg fann hitann streyma frá henni og það var eins og hluti af dansinum þegar hún tók af sér sjalið og kastaði því á vefstólinn. Eins og hluti af hljómfallinu þegar hún smeygði sér einnig úr treyjunni. Eg var eins og dáleiddur, án tíma- skyns, eins og þetta væri alls ekki ég sjálfur. Þótt ég hætti að spila þegar við hurfum til hvors annars var eins og lagið væri enn inni í kofanum. Eins og taktur þess væri enn í blóði okkar þegar við sameinuðumst. Eg hrökk upp af draumlausum svefni við högg og köll úti fyrir kofan- um. Augnablik vissi ég ekki livar ég var. Vefstóll, föt stúlkunnar. Hún var ekki í fletinu hjá mér. Eg litaðist um. A gólfinu fyrir frarnan fletið lá mó- brún geit. Eg hafði ekki tekið eftir henni þegar ég kom í gærkveldi. Hin- ar geiturnar voru inni í stíunni. Hún stóð upp og rak snoppuna framan í mig eins og hún væri að bjóða góðan dag. Aftur var barið og kallað. Eg bægði geitinni frá mér, leitaði eftir fötunum mínum og klæddi mig í skyndi. Skyldi hún hafa lokað sig úti? Dyrnar voru lokaðar með slag- brandi að innan og ég áttaði mig ekki á því hvernig á því stóð úr því hún var farin út. Fyrir utan stóð gömul kona sem krossaði sig og signdi þegar ég opnaði og hörfaði eins og hún hefði séð þann vonda sjálfan og hrað- aði sér í burtu svo hratt sem gamlir fætur leyfðu. í hæfilegri fjarlægð sneri hún sér við og leit til baka eins og til að fullvissa sig um að ég væri þarna ennþá. Þegar hún var komin í nægjanlega fjarlægð settist hún nið- ur og beið. Eg gekk í kringum kofann og leitaði að stúlkunni án árang- urs. Innandyra var ekkert að sjá, engar aðrar dyr voru á kofanum og gluggaborurnar svo litlar að þar út hefði enginn farið. Eg setti geitina inn í stíuna hjá hinum þremur, stakk flautunni inn á mig og gekk út. Það var ekki til neins að bíða hér. Eins og ósjálfrátt setti ég á mig staðhætti til að rata aftur til baka. Eg sá að skammt frá var lítið þorp og ákvaö að fara þangað þrátt fyrir alla \ arúð undanfarins mánaðar. Það var ef til vill kom- inn tími til að koma fram í dagsljósið. Sú gamla hafði séð mig, já og auð- vitað stúlkan. Til hvers að felast lengur? Eg var jú kominn tugi ef ekki hundrað mílur frá bænum Jaar sem ég hafði sagt skilið við sirkusinn. Hingað var að vísu vagnaslóð en greinilega svo fáförul að það gat ekki verið að nokkrar samgöngur væru nema með rnjög óreglulegum hætti. I Jjorpinu var \'erið að setja upp markað framan við kirkjuna. Fólk kom með körfur hlaðnar mismunandi varningi sem það raðaði upp. Sumir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.