Húnavaka - 01.05.2002, Blaðsíða 246
244
HUNAVAKA
Þau hlutu viðurkenningu Jýrir úrvalsmjólk árið 2001. Haraldur Kristinsson
Grund, Jóhann Bjarnason Auðólfsstöðum, Björn Sigurbjörnsson Hlíð, Þorbjörg
Bjarnadóttir og Pétur Pétursson Hólabce, Reynir Davíðsson ogMaría
Hjaltadóttir Néðri-Harrastöðum og Oskar Bjartmarz Syðri-Grund.
Ljósm.:Jón Sig.
Mjólkurjlutningar.
Mjólkurflutningar gengu vel á
árinu. Afangi ehf. annast verkþátt
mjólkurflutninganna en flutninga-
tæki er í eigu samlagsins.
Hreinn Ingvarsson og Sigfús
Guðmundsson eru því hættir sem
mjólkurbílstjórar og eru þeim
þökkuð áratuga störf við mjólkur-
flutninga í héraðinu.
Félagsmál.
Stjórn samlagsdeildarinnar, sem
er jafnframt stjórn Félags kúa-
bænda í A-Hún skipa: Birgir Ing-
þórsson, Uppsölum formaður,
Björn Magnússon, Hólabaki, Gróa
Lárusdóttir, Brúsastöðum, Halldór
Guðmundsson, Holti og Magnús
Sigurðsson, Hnjúki. Fulltrúar á að-
alfund Mjólkursamsölunnar eru:
Magnús Sigurðsson, Hnjúki og
Birgir Ingþórsson, Uppsölum, sem
jafnframt sitttr í varastjórn MS.
Eftirtaldir 10 bændur lögðu inn flesta
lítra af mjólk á árinu:
Lítrar
1. Brynjólfur Friðriksson,
Brandsstöðum............. 181.649
2. Olafur Ki istjánsson,
Höskuldsstöðum........ 146.449
3. Jóhannes Torfason,
Torfalæk ................ 138.999
4. Holti Líndal,
Holtastöðum.............. 133.917
5. Páll Þórðarson,
Sauðanesi................ 131.620
6. Oskar Olafsson,
Steiná II................ 130.608
7. Jóhann Þ. Bjarnason,
Auðólfsstöðum ........... 123.882
8. Valgarður Hilmarsson,
Fremstagili.............. 112.628
9. Björn Magnússon,
Hólabaki................. 110.979
10. Magnús Pétursson,
Miðhúsum................. 108.393
'v