Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2009, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2009, Blaðsíða 23
06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Káta maskínan (2:9) (e) Menningarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með nýstárlega nálgun og áhorfandinn fær þannig skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar listafólksins. 09:15 Vörutorg 10:15 Óstöðvandi tónlist 17:35 Vörutorg 18:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19:20 Top Design (6:10) (e) Ný, bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innanhússhönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköpunargáfu með hugmyndaríkri hönnun og frumleika. 20:10 90210 (6:24) Bandarísk unglingasería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum. Annie er á allra vörum eftir frammistöðuna í skólaleikritinu á meðan Adrianna neitar að viðurkenna að hún eigi við vandamál að stríða. Naomi reynir að koma foreldrum sínum aftur saman á tískusýningu þar sem allt fer úr böndunum. 21:00 Britain’s Next Top Model (5:10) Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum fyrirsætum. Kynnir þáttanna og yfirdómari er breska fyrirsætan Lisa Snowdon. 21:50 CSI: Miami (18:21) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Maður lætur lífið þegar bíll hans hrinur niður í stóra holu undir veginum. Þegar vettvangurinn er kannaður finnast göng sem leiða að banka en þetta er ekkert venjulegt bankarán. 22:40 Jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 Law & Order (18:24) (e) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Yfirmaður á sjónvarpsstöð er myrtur og Fontana og Green grunar tvíbura sem voru að stela frá fyrirtækinu þar til þeir koma auga á frægan sjóvnarpskokk sem átti í ástarsambandi við fórnarlambið. 00:20 Vörutorg 01:20 Óstöðvandi tónlist 16:00 Hollyoaks (122:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 16:30 Hollyoaks (123:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 17:00 Seinfeld (11:24) (Seinfeld) Kærasti Elaine býður Jerry afspyrnugóð kjör í bílakaupum. 17:30 Armed and Famous (4:6) (Stjörnur á vakt) Nýstárlegur raunveruleikaþáttur um hóp af Hollywood stjörnum sem eru sett í lögregluskóla og síðan er fylgst með þeim þar sem þau sinna lögreglustörfum í bænum Muncie í Indiana. Það eru Erik Estrada, Jack Osbourne, La Toya Jackson ásamt fleirum sem koma fram í þessum stórskemmtilegu þáttum. 18:15 Chubby Children (5:6) (Búttuð börn) Bresk þáttaröð um yfirvigt barna sem er ört vaxandi vandamál í Bretlandi og víða um heim. Paul Gately er sérfræðingur í ofþyngd og offitu barna, heimsækir eina fjölskyldu í hverjum þætti. Markmið hans er að breyta hugsunarhætti og lífmunstri þeirra svo að börnin fái heilbrigðari og bjartari framtíð. 19:00 Hollyoaks (122:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:30 Hollyoaks (123:260) 20:00 Seinfeld (11:24) (Seinfeld) Kærasti Elaine býður Jerry afspyrnugóð kjör í bílakaupum. 20:30 Armed and Famous (4:6) (Stjörnur á vakt) Nýstárlegur raunveruleikaþáttur um hóp af Hollywood stjörnum sem eru sett í lögregluskóla og síðan er fylgst með þeim þar sem þau sinna lögreglustörfum í bænum Muncie í Indiana. Það eru Erik Estrada, Jack Osbourne, La Toya Jackson ásamt fleirum sem koma fram í þessum stórskemmtilegu þáttum. 21:15 Chubby Children (5:6) (Búttuð börn) 22:00 Burn Notice (10:13) (Útbrunninn) Hraðir og hörkufyndnir spennuþættir í anda Bonds og Chucks. Njósnarinn Michael Westen kemst að því sér til mikillar skelfingar að hann hefur verið settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem ekki er lengur treystandi og njóta því ekki lengur vernd- ar yfirvalda. Þetta þýðir að hann er orðinn atvinnulaus og einnig eftirsóttasta fórnarlamb helstu glæpamanna heimsins. 22:45 Rescue Me (9:13) (Slökkvistöð 62) Fjórða serían um Tommy Gavin og félaga hans á slökkvistöð 62 í New York. Síðast var skilið við Tommy þar sem hann lenti í skelfilegum eldsvoða og liggur hann sjálfur undir grun þar sem upptök eldvoðans eru enn óljós. Ekki lagast vandamálin heima fyrir því Tommy og félagar hans eru einstaklega lagnir við að koma sér í klandur hjá betri helmingnum. 23:30 Réttur (4:6) Réttur er fyrsti íslenski lögfræðikrimminn, ný leikin spennuþáttaröð sem gerist í rammíslenskum heimi lagaflækna og glæpa. Söguhetjurnar eru þrír lögmenn sem starfa á lögmannsstofunni Lög og réttur og er Logi Traustason þar fremstur meðal jafningja. Þættirnir eru sjálfstæðir en í hverjum þætti hafa lögmennirnir eitt til tvö flókin mál til meðferðar. Þá flækist Logi mál stórhættulegs raðnauðgara sem lætur reglulega til skarar skríða í skjóli myrkurs. Aðalhöfundur þáttaraðarinnar er Sigurjón Kjartansson en hann var einn af höfundum Pressu, íslensku spennuþáttanna sem slógu svo eftirminnilega í gegn síðastliðinn vetur. 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 2009 23Dægradvöl 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin (48:52) (Super Robot Monkey Team Hyperforce Go!) 17.55 Gurra grís (75:104) (Peppa Pig) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (18:26) (Stanley) 18.24 Sígildar teiknimyndir (18:42) (Classic Cart- oons) 18.31 Gló magnaða (83:87) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin (12:19) (ER) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.00 Svipmyndir af myndlistarmönnum - Vesa-Pekka Rannikko (Portraits of Carnegie Art Award 2008) Í stuttum þáttum er brugðið upp svipmyndum af myndlistarmönnum sem tóku þátt í Carnegie Art Award samsýningunni 2008. Sýningin var sett upp í átta borgum í sjö löndum, þar á meðal á Íslandi. 21.10 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. Ragnheiður Thorsteinsson sér um dagskrárgerð. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Silfurdrengirnir Þáttur um handboltalands- liðið og glæsilega framgöngu þess á Ólympíuleikunum í Peking. e. 23.50 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR Einn STÖÐ 2 07:00 Áfram Diego Afram! 07:25 Refurinn Pablo 07:30 Dynkur smáeðla 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Ævintýri Juniper Lee 08:15 Oprah(Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttaadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 La Fea Más Bella (250:300) (Ljóta-Lety) Suðuramerísk smásápa sem slegið hefur öllum öðrum við. Það sem meira er þá er þessi magnaða sápa fyrirmyndin að einni allra vinsælustu framhaldsþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ljótu- Betty. 10:15 Wipeout (2:11) (Buslugangur) Hörkuspennandi og bráðskemmtilegur raunveruleikaþáttur þar sem 24 manneskjur hefja keppni um 50.000 þúsund dollara. Keppendur þurfa að ganga í gegnum ýmsar þrautir og allt í kappi við tímann. 11:00 Ghost Whisperer (30:44) (Draugahvíslarinn) Jennifer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjándans Melindu Gordon í þessum dulræna spennuþætti sem notið hefur mikilla vinsælda. Melinda er nýgift og rekur antikbúð í smábænum þar sem hún býr með eiginmanni sínum. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni öllum stundum. (8:22) Melinda neyðist til að rannsaka íkveikjumál til að losna við draug sem í lifanda lífi var sakaður um að kveikja í veitingastað. 12:00 Grey’s Anatomy (13:17) (Læknalíf) 12:45 Neighbours (Nágrannar) Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar það einkar skrautlegir og skemmtilegir. 13:10 Sisters (25:28) (Systurnar) Dramatískur framhaldsþáttur um fjórar systur sem standa saman í gegnum súrt og sætt. 13:55 E.R. (23:25) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði George Clooney að stórstjörnu en hann fer með stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir ger- ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 14:45 The O.C. (2:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter Gallagher. 15:40 BeyBlade (Snældukastararnir) 16:03 Leðurblökumaðurinn 16:23 Íkornastrákurinn 16:48 Ruff’s Patch 16:58 Gulla og grænjaxlarnir 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Neighbours (Nágrannar) Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar það einkar skrautlegir og skemmtilegir. 17:58 Friends (12:24) (Vinir) Ross og Chandler eru ekki á eitt sáttir þessa dagana þar sem þeir rífast um höfundarrétt á brandara sem birtist í Playboy. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:35 The Simpsons (6:22) (Simpson-fjölskyldan) 20:00 Gossip Girl (2:25) (Blaðurskjóða) 20:45 Grey’s Anatomy (12:24) (Læknalíf) 21:30 Ghost Whisperer (61:62) (Draugahvíslarinn) Þriðja þáttaröðin um hina ungu og fallegu Melindu Gordon sem gædd er sjötta skilnigarvitinu. Hún er því, oft gegn vilja sínum, í nánu sambandi við hina framliðnu. 22:15 Weeds (6:15) (Grasekkjan) Mest verðlaunuðu og skemmtilegustu þættir síðari ára snúa aftur á Stöð 2. Ekkjan úrræðagóða, Nancy Bowden, ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. Þegar Nancy fellur fyrir lögreglumanni í fíkniefnadeildinni flækist líf hennar verulega. 22:40 Sex and the City (6:12) (Beðmál í borginni) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 23:05 E.R. (23:25) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. 23:50 Blue Murder (2:4) (Blákalt morð) Hörkuspennandi, breskur sakamálaþáttur um metnaðargjörnu rannsóknarkonuna Janine Lewis sem þarf að samræma starfið og móðurhlutverkið. Caroline Quentin fer með aðalhlutverkið og er áhorfendum Stöðvar 2 að góðu kunn úr þáttunum Life Begins, Jonathan Creek og Men Behaving Badly. 01:00 Saving Milly 6,1 (Baráttusaga Milly) Átakanleg og sannsöguleg mynd sem er byggð á metsölubók eftir Mort Kondracke. Eiginkona hans Milly, greindist með Parkinsons veiki og háði þá erfiðu baráttu með við þennan sjúkdóm með dyggum stuðn- ingi eiginmanns síns. Með aðalhlutverk fara Bruce Greenwood og Madeleine Stowe. 02:25 Must love dogs 5,9 (Verður að elska hunda) Bráðskemmtileg gamanmynd sem segir frá konu sem á í vandræðum með að jafna sig eftir skilnað og því ákveður systir hennar að setja inn auglýsingu fyrir hana á stefnumótasíðu. 04:00 Grey’s Anatomy (12:24) (Læknalíf) 04:45 Friends (12:24) (Vinir) Ross og Chandler eru ekki á eitt sáttir þessa dagana þar sem þeir rífast um höfundarrétt á brandara sem birtist í Playboy. 05:10 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:15 Pokemon 10:00 A Little Thing Called Murder (Eitt lítið morð) Kolsvört og vel leikin gamanmynd sem segir ótrúlega en dagsanna sögu af mægðinum sem fóru eins og pest um Bandaríkin; rændu, svindluðu og frömdu morð sem gekk gjörsamlega fram af bandarísku þjóðinni - sem annars er öllu vön. 12:00 Accepted (Samþykkt) Bráðskemmtileg gamanmynd sem sýnir og sannar að það borgar sig aldrei að gefast upp. Myndin fjallar um húðlatan en ansi úrræðagóðan unglingsdreng sem áttar sig á því einn vondan veðurdag að allir háskólar í Bandaríkjunum eru búnir að hafna honum. 14:00 The Holiday (Jólafríið) Rómantísk og jólaleg gamanmynd með stórleikurunum Jude Law, Cameron Diaz og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Diaz og Winslet leika tvær óhamingjusamar, ungar konur sem búa sínum megin Atlantshafsins hvor, önnur í Los Angeles og hin í úthverfi Lundúna. 16:15 Pokemon 18:00 A Little Thing Called Murder (Eitt lítið morð) 20:00 Accepted (Samþykkt) 22:00 Break a Leg (Svívirðileg samkeppni) Grátbrosleg spennumynd um leikara í stöðugu basli með vinnu þar sem glímir við mikla samkeppni. 00:00 Munich Hörkuspennandi verðlaunatryllir með Eric Bana og Daniel Craig í aðahlutverkum. Myndin er byggð á sannri sögu fimmmenninganna sem valdir voru til að hefna hryðjuverkaárásarinnar á Ólympíuleikunum í München árið 1972 þar sem 11 ísraelskir íþróttamenn voru myrtir. 02:40 Hellraiser: Inferno (Helvíti) Dularfull og hrollvekjandi glæpaspennumynd. Lögreglumaður- inn Joseph Thorne er með sérlega ógeðfellt morð til rannsóknar. 04:20 Break a Leg (Svívirðileg samkeppni) 06:00 Thelma and Louise Tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífinu ákveða að breyta til með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þær fara í helgarferð út á land en þar gerast atburðir sem breyta lífi þeirra. STÖÐ 2 SpoRT 2 16:50 Enska úrvalsdeildin (WBA - Newcastle) Útsending frá leik WBA og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 18:30 Premier League World (Premier League World) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19:00 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin 2008) 19:30 Ensku mörkin (Premier League Review) Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20:25 4 4 2 (4 4 2) Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðingum. 21:35 Leikur vikunnar 23:15 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Middlesbrough) Útsending frá leik Man. City og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 16:00 Gillette World Sport (Gillette World Sport 2009) Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 16:30 NFL deildin (NFL Gameday) Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 17:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar (PGA Tour 2009) Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 18:00 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin) 18:30 Atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson) Fyrsti þátturinn í þessari mögnuðu þáttaröð þar sem skyggnst verður inn í líf fremstu atvinnumanna þjóðarinnar. Í þessum fyrsta þætti fá áhorfendur að kynnast Loga Geirssyni sem leikur með Lemgo í Þýskalandi. 19:10 Þýski handboltinn (HSG Wetzlar - Lemgo) Bein útsending frá leik HSG Wetzlar og Lemgo í þýska handboltanum. 20:50 Vináttulandsleikur (Spánn - England) Bein útsending frá vináttulandsleik Spánverja og Englendinga sem fram fer á Spáni. 22:55 NBA Action (NBA tilþrif) 23:25 Þýski handboltinn (HSG Wetzlar - Lemgo) 00:45 Vináttulandsleikur (Spánn - England) Útsending frá leik Spánverja og Englendinga. dægradVÖL Lausnir úr síðasta bLaði MIðLuNGS 8 3 5 9 6 5 4 9 2 7 3 5 4 3 2 6 5 6 6 2 8 7 3 6 7 3 9 5 3 4 8 9 4 7 6 Puzzle by websudoku.com AuðVELD ERFIð MJöG ERFIð 3 5 5 2 9 7 8 3 1 9 2 6 5 6 4 3 4 6 2 1 9 6 2 2 8 4 9 1 5 6 8 9 Puzzle by websudoku.com 2 9 5 5 4 3 4 4 2 1 6 8 7 3 1 8 6 7 9 1 9 7 2 7 8 9 Puzzle by websudoku.com 2 3 9 1 4 6 2 7 6 8 5 1 2 1 7 4 3 6 8 4 8 2 9 7 5 9 6 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 7 5 4 1 3 9 2 6 8 6 1 3 2 8 5 7 4 9 8 9 2 4 6 7 5 3 1 4 3 5 9 7 2 1 8 6 2 7 6 8 1 3 4 9 5 9 8 1 6 5 4 3 7 2 3 2 7 5 9 6 8 1 4 1 4 9 7 2 8 6 5 3 5 6 8 3 4 1 9 2 7 Puzzle by websudoku.com 8 3 4 6 7 1 5 9 2 7 6 5 2 9 3 8 1 4 1 2 9 8 4 5 3 6 7 6 7 2 3 8 4 1 5 9 3 9 1 7 5 2 6 4 8 5 4 8 1 6 9 7 2 3 2 8 3 9 1 6 4 7 5 4 1 7 5 2 8 9 3 6 9 5 6 4 3 7 2 8 1 Puzzle by websudoku.com 4 2 1 7 5 6 8 9 3 3 7 9 8 1 4 2 6 5 8 5 6 9 2 3 7 1 4 9 6 7 5 8 2 3 4 1 1 8 3 6 4 9 5 2 7 5 4 2 1 3 7 6 8 9 6 3 8 4 7 1 9 5 2 2 9 4 3 6 5 1 7 8 7 1 5 2 9 8 4 3 6 Puzzle by websudoku.com 5 2 1 9 7 8 3 4 6 8 7 4 6 3 1 5 2 9 3 6 9 2 5 4 8 1 7 1 5 2 3 6 7 4 9 8 6 9 8 1 4 2 7 5 3 4 3 7 8 9 5 2 6 1 9 4 5 7 1 3 6 8 2 2 1 3 5 8 6 9 7 4 7 8 6 4 2 9 1 3 5 Puzzle by websudoku.com A u ð V EL D M Ið Lu N G S ER FI ð M Jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 dreitill, 4 hiti, 7 blaði, 8 tísku, 10 starf, 12 árstíð, 13 drjúpa, 14 háski, 15 henda, 16 hristi, 18 sauðskinn, 21 átt, 22 menn, 23 heiti. Lóðrétt: 1 lausung, 2 gegnsæ, 3 ótrauður, 4 íhugun, 5 hjálp, 6 sefa, 9 súg, 11 kant, 16 þykkni, 17 reykja, 19 trylla, 20 elskar. Lausn: Lárétt; 1 lögg, 4 ylur, 7 laufi, 8 stæl, 10 iðja, 12 vor, 13 leka, 14 voði, 15 ske, 16 skók, 18 gæra, 21 suður, 22 ýtar, 23 nafn. Lóðrétt: 1 los, 2 glæ, 3 galvaskur, 4 yfirvegun, 5 lið, 6 róa, 9 trekk, 11 jaðar, 16 ský, 17 ósa, 19 æra, 20 ann. Ótrúlegt en satt FRÁ SVISS, SÍÐASTA SKRÁÐA FÓRNARLAMB NORNAVEIÐA Í EVRÓPU, VAR HÁLSHÖGGVIN 1782 FYRIR GALDRA, EN VAR HREINSUÐ AF ÁBURÐINUM AF ÞINGINU 27. ÁGÚST, 2008! LJÓNSMAKKA- MARGLYTTAN VIð NORðuRHEIM- SKAuTIð GETuR ORðIð TÆPLEGA 2,5 METRAR MEð SKINÞRÆðI SEM NÁ YFIR 30 METRA LENGD! EFTiR AÐ HAFA FYRiR SLYSni LokAST AF inni í vEGG nÝbYGGinGAR í STADTHAGEn í ÞÝSkALAnDi FAnnST kÖTTUR-inn bonnY, 4 áRA, á LíFi EFTiR 7 vikUR! Einkunn á iMDb merkt í rauðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.