Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2009, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2009, Page 24
föstudagur 13. febrúar 200824 Helgarblað „Ég er orðin fullorðin“ Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söng sig inn í hjörtu landsmanna ung að árum. Hún hefur alla tíð sett söng- inn í fyrsta sæti og það hefur kostað mikinn tíma og erfiði. Frá því að hún sló í gegn níu ára hefur verið mikil pressa á henni sem hún tekur þó fagnandi. Nýlega kom Jóhanna fram á sjónarsviðið á ný eftir nokkurra ára frí og hefur vakið athygli í hlutverki Madonnu á Broadway og er nú komin í úrslit Söngva- keppni Sjónvarpsins. Í millitíðinni fann Jóhanna ástina og þurfti að takast á við erfið veikindi. M yn d Jo seph h en ry ritter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.