Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2009, Síða 46
föstudagur 13. febrúar 200946 Fólkið
n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstofa íslands
Veður
í dag kl. 18
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
-2/0
-13/-5
-14/-5
-3/0
-2/6
0/4
-4/2
6/11
3/13
14/19
-3/9
2/4
-1/2
9/15
13/16
7/10
-1/5
16/26
-3/0
-10/-5
-14/-7
-5/-2
2/5
-3/4
-3/2
6/12
6/13
14/18
-1/7
-2/4
-3/3
3/11
12/13
10/10
0/4
15/28
-3/1
-11/-8
-15/-8
-2/-1
4/7
2/5
-2/1
5/8
5/10
15/18
-2/8
2/5
3/3
4/10
12/13
7/12
-4/5
15/26
-3/0
-13/10
-16/-9
-4/-2
3/10
1/7
-5/0
5/11
3/13
16/17
-2/7
3/4
2/5
1/12
12/12
7/10
-4/4
17/26
úti í heimi í dag og næstu daga
...og næstu daga
á morgun kl. 12
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
3-6
2/6
3-7
1/4
3-9
2/3
3
1/2
4-5
-4/3
1-3
-7/0
3-5
-3/3
3-4
-3/2
4-6
1/4
5
1/2
13-19
2/6
6-7
-1/6
4-5
-2/2
6-9
1/6
1-4
1/4
4
2/4
4-7
1/3
3-4
0/2
3-4
0/1
2-3
-2/5
2-5
0/1
2
1/5
3-4
2/4
2
2/4
4-7
2/4
2-3
2/4
0
1/4
2-4
1/3
5-8
-1/6
3-9
0/4
4-9
-1/2
2-4
-1/2
3-4
-7/4
2-3
-6/0
3-4
-3/0
2-3
0/2
2-4
3/4
2
-2/4
7-18
2/6
5
-5/5
1-4
-5/6
4-8
1/6
2-7
4/4
6
4/5
5-6
2/4
3-7
3/4
4
1/5
3-4
5/5
4-5
1/2
2-3
2/4
5-10
4/4
1-4
4/5
8-12
3/5
3-6
4-5
0-2
5/6
2-7
3/4
rigning framundan
Í dag má búast við snjókomu
eða slyddu um mestallt landið.
Á laugardag verður hægviðri og
bjart með köflum en rigning eða
slydda austanlands. Frost 0 til 6
stig en um frostmark við sjávar-
síðuna. Á sunnudag þykknar svo
upp og má búast við rigningu
víðast hvar en úrkomulítið verður
norðaustanlands. Hlýnar í veðri.
rapparar í
rokkóperu
„Við erum báðir með rapphlutverk
í óperunni sjálfri, nema hvað að ég
komst að því seinna að ég ætti að
syngja eitt lag líka. Hvernig ég fer að
því verður að koma í ljós,“ segir rapp-
arinn Poetrix. Hann fer með hlut-
verk í rokkóperunni Hero sem frum-
sýnd verður í Loftkastalanum í næsta
mánuði. Rapparinn Dabbi T úr 32c
fer einnig með hlutverk í verkinu
sem er á vegum KFUM og KFUK.
„Þetta er rammkristilegt leikrit og
þó að ég sé ekki kristinn sjálfur ákvað
ég að taka þátt en verkið er byggt
á því hvernig heimurinn væri ef
Jesús hefði komið fram í fyrsta
sinn í dag og hvaða áhrif hann
hefði á fólkið í heiminum,“ út-
skýrir hann.
„Ég leik Hunter sem er full-
trúi Alþjóðaríkjabandalags-
ins og er að eltast við Hero,
aðalpersónu verksins,“ út-
skýrir Poetrix. Hann segir það
skemmtilega upplifun að fá að
leika, en viðurkennir að hann hafi
gaman af að prófa sig áfram
í leiklistinni þó að
það sé ekki
heima-
völlur-
inn.
Æfingar hafa staðið yfir í rúman
mánuð og segir Poetrix sýninguna
líta vel út. „Hljómsveitin er þétt. Það
eru færir söngvarar í öllum hlutverk-
um. Það er mikið af hæfileikaríku
fólki sem stendur að þessari sýn-
ingu,“ segir hann og lofar flottu sjóvi.
Poetrix þýðir sína texta sjálfur.
„Listamannsstoltið leyfir ekki ann-
að,“ segir hann og bendir á að önnur
lögmál gilda um þýðingu á söngtext-
um en rapptextum. „Rappið
snýst miklu meira um
vísindi en fólk
gerir sér grein fyrir þó að það líti oft
átaklaust út fyrir hlustandann, en
hver millisekúnda skiptir máli, önd-
unartækni og þess háttar. Þetta er þó
ekki eins og að semja sín eigin lög.
Ég verð að halda mig við söguþráð-
inn. Það er nýtt fyrir mér að geta ekki
flakkað út um allt í hugleiðingum
og textagerð, en það er einnig viss
áskorun,“ viðurkennir Poetrix.
Sýningin Hero vakti mikla athygli
vestanhafs og hefur unnið til fjölda
verðlauna. Poetrix seg-
ir sýninguna höfða til
allra þó að um kristi-
legan söngleik sé
að ræða. „Þetta
snýst um tón-
listina, sjálf-
ur myndi
ég ekki vilja
láta kalla
mig krist-
inn, en þetta
er spennandi
sýning og á er-
indi við alla.“
Rappararnir Poetrix og Dabbi T úr 32c fara með hlutverk í rokk-
óperunni Hero sem frumsýnd verður í næsta mánuði. Poetrix stíg-
ur sín fyrstu skref í leiklistarheiminum og hefur gaman af því.
„Við vorum að byrja á prufum,“ seg-
ir Óskar Þór Axelsson, leikstjóri og
handritshöfundur myndarinnar
Svartur á leik sem kvikmyndafyr-
irtækið Zik Zak framleiðir. Myndin
er byggð á samnefndri bók Stefáns
Mána sem kom út 2004 en bókin
fjallar um undirheima Reykjavíkur.
„Við erum að taka smá rispu í þessu
núna fyrst ég er á landinu.“
Mikið var fjallað um bókina á
sínum tíma en Stefán Máni kafaði
sjálfur djúpt í undirheima Reykja-
víkur til þess að afla sér heimilda
fyrir skrif sín. „Við erum að ein-
beita okkur að stærstu hlutverkun-
um þessa stundina,“ heldur Óskar
áfram en hann segir þær persónur
flestar vera ungt fólk. Enda hefur
mikið af leiklistarnemum úr Lista-
háskóla Íslands sótt í prufurnar.
Óskar segir handrit myndarinn-
ar nánast vera tilbúið. „Það er eitt og
eitt smáatriði sem á eftir að breyta
og bæta en annars er þetta nokkurn
veginn klárt.“ Óskar segir óvíst hve-
nær tökur á myndinni hefjast en ef
allt gengur að óskum gætu þær haf-
ist í haust.
„Það
gæti líka
breyst.“
asgeir@dv.is
manna undirheima
Zik Zak leitaR að leikuRum fyRiR SvaRtuR á leik:
Poetrix og Dabbi t:
1
-9
-5
-11
-4
-4
-1
-11
-3
-3
5
16
2
4
3
1
4
2
5
2
3
11
3
2
-3
-4
0
-3
1
7
2
3
3
5
1
3
1
3
2
Stefán Máni
lagði mikla rannsóknarvinnu í bókina.
Poetrix
reynir fyrir sér
í leiklistinni.
Dabbi T
úr 32c rappar
í Hero.